Skírnir - 01.04.1993, Blaðsíða 160
154 KELD GALL J0RGENSEN SKÍRNIR
c) sagnir: du logst, du komst, est;
d) háttur: gange (nafnháttur);
e) tíðir: haver, ganger (nútíð)
hug, grov, gol (þátíð, eintala, sterkar sagnir)
komme, drukke, forsvunde, fulde, finge, ginge
(þátíð, fleirtala, sterkar sagnir)
hensiunken, siunget (lýsingarháttur).
a) iu fyrir y. Du liuger, siunge, Spiud;
b) /fyrir v: giefmild;
c) g fyrir v eða ;; liuger, logst.
disværre, Menniske.
paa haade Hœnder de droge ud deres Slagsvœrd, og hug
paa baade Hœnder (sbr. á báðar hendur ), Jeg strænger
dig hoit ved alle Guderne at jeg er uskyldig (sbr. að
strengja heit).
Flest verk Oehlenschlágers flokkast til rómantíkur. Nokkurra
þeirra skal getið hér. Hroars Saga (1816-1817) er ekki nein „Saga“
eins og heitið virðist benda til, heldur samtíðarlýsing. Hún fjallar
um tvö skáld og er fyrir áhrifum frá endurgerð Grundtvigs á
Gunnlaugs sögu Ormstungu. Orvarodds Saga (1841) er síðasta
tilraun eldri kynslóðar gullaldarskálda til að skrifa fornsögur.
Hún byggir frjálslega á Örvar-Odds sögu, en nokkrir kaflar eru
sóttir í Ynglingasögu, aðrir í Hervarar sögu, sem Oehlenschláger
endursamdi einnig í ævintýrum sínum (Eventyr af forskellige
Digtere, 1816). Eins og hjá Moller og Grundtvig, sem vikið verð-
ur að hér að aftan, er það ekki óalgengt í Orvarodds Saga að frá-
sögnin snúist upp í fyndni eins og í ævintýri. Dæmi um þetta eru
orð dverganna tveggja:
Vi maa arbeide strengt fra Morgen til Aften, fra Aften til Morgen, faae
aldrig Sovn i vore 0ine, aldrig Andet at drikke, end Vand, aldrig Andet
at æde, end Steensmul og Jernslakker. Vor Husbond Modsogner er en
streng, urimelig Mand. Ved den mindste Forseelse dypper han os ned i
Solen af Kolevandet. See engang, hvordan vi ser see ud, hvor grimede vi
ere i Ansigterne! (Tilvitnun í Rubow, bls. 71-72)
Hljóð:
Stafsetning:
Orðanotkun:
Oehlenschláger er helsta skáld rómantíkurinnar í Danmörku,
en af öðrum sem fengust við að skrifa nýjar fornsögur skal einnig