Skírnir - 01.04.1993, Blaðsíða 148
142
EIRÍKUR JÓNSSON
SKÍRNIR
After that began the long march
back to Mongolia, in accordance
with the pre-arranged plan. Twice
there took place long and earnest
conversation between the con-
queror and the sage, in which the
latter gently exposed the super-
stitions of the Mongols, trying to
draw them to more civilized way
of life. (234). Here they rested ...
when the kumys was plentiful ...
(237).
In the summer of 1226 they had
to listen to the order to prepare
once more for war, this time
against the Tangut King who was
now in open revolt.
Chingis determined to subdue
them for ever ... (238).
As the army moved off in the
autumn to take up their positions
for the campaign, the sandy-red
horse which he was riding took
fright at a wild horse and threw
him heavily:
That night he lay in a fever
and his wife Yesui, who had
margt við um þá töfra, sem eru ofar
vísdómi, og hinn fátíða drykk,
sem er eins og vatn og þó ekki
vatn, en veitir konungum ódauð-
leik.“
Þegar kaninn var aftur heill,
skipaði hann svo fyrir, að nú
skyldi hafin sú sigurganga heim-
leiðis, sem herinn hafði hlakkað til
árum saman:21 sá fögnuður var í
vændum, sem hið langstaðna
kúmýs ættjarðarinnar eitt getur
veitt. Á sigurgöngunni bældu þeir
niður nokkrar uppreistir og lögðu
undir sig fáein smáríki sem höfðu
orðið út undan. En þótt þetta væri
lítill starfi, tafði það kaninn frá að
hlusta í næði á frásagnir meistara
Sing-Sing-Hós af töfradrykknum
eina. Tafsamur og einkar illur við-
ureignar var konungur Tangúta,
sem hafði eitt sinn fyrr verið
brotinn undir jasak mongólans, en
sveik nú kaninn í tryggðum og
reisti her gegn honum. Tangútar
voru menn herskáir og grimmir
og hersveitir kansins urðu að
heyja við þá margar orustur, og
enn tafðist Temúdjín frá því að
heyra sagt af töfrum hins Eina,
en meistarinn Sing-Sing-Hó hélt
áfram að eiga samleið með her-
sveitunum. Temúdjín reið jafnan
sótrauðum góðhesti á sigurgöng-
unni, og þá ber svo til að villi-
hestur hleypur hneggjandi yfir
gresjuna í veg kansins og fælir
hestinn undir honum, en kaninn
21 Sbr: „Chingis was filled with a longing for his own country, for both Turk
and Mongol love the freedom of their steppes and prefer the nomad life in
those great spaces, with the dry, brigtht air and clean winds, to the cities and
sweltering plains of more cultivated countries." (Fox 1936:150).