Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 38

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 38
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson er gert ráð fyrir því í þjóðminjalög- um. • Gildi fornleifa væri ekki síður falið í samhengi þeirra en í upplýsingum um einstaka staði og því væri nauð- synlegt að skrá upplýsingar um umhverfi, skiptingu jarða og bún- aðarhætti á skipulegan hátt sam- hliða hinni eiginlegu fornleifa- skráningu og hafa þau gögn að- gengileg með fornleifaskrá. Frá árinu 1993 hefur Fornleifastofnun Islands unnið að fornleifaskráningu víða um land og hefur jafnt og þétt verið unnið að því að bæta skráningar- kerfið og geymslu og miðlun gagn- anna. Hér er ekki rúm til að gera ná- kvæma grein fyrir aðferðum þeim sem beitt er, en í næsta kafla er gefið yfirlit um skráningarferlið og stöðu skrán- ingar. Fornleifaskráning skiptist nú í þrjú stig og eru þar höfð til viðmiðun- ar hin þrjú stig skipulagsvinnu, þ.e. svæðis-, aðal- og deiliskipulag. Svœðisskráning Svæðisskráning felst í að taka saman gögn, annars vegar um þekktar forn- leifar og hins vegar um atriði sem geta gefið vísbendingar um staðsetningu og gerð fornleifa. Á þeim grunni er lagt mat á fjölda, dreifingu, eðli og ástand menningarminja á viðkomandi svæði og gerðar tillögur um verndun, nýt- ingu og frekari athuganir. Niðurstaða svæðisskráningar er annars vegar skýrsla með heildarmati á menning- arminjum á svæðinu og hins vegar skrá yfir allar þær upplýsingar sem safnað hefur verið ásamt kortagrunni sem aðalskráning fornleifa mun síðan byggja á. Svæðisskráningu er lokið fyrir mið- hálendi, Borgarfjörð norðan Skarðs- heiðar, Vesturbyggð, Eyjafjörð og Fljótsdalshérað auk þeirra hreppa og minni svæða þar sem aðalskráning hef- ur farið fram. Aðalskráning A þessu stigi skráningar er farið á vett- vang og viðtöl tekin við ábúendur eða aðra staðkunnuga. Markmið með við- tölum er að endurskoða þær upplýs- ingar sem þegar hefur verið safnað, fá upplýsingar um nýja staði og leiðsögn um viðkomandi landareign. Með hliðsjón af munnlegum og rit- uðum heimildum er síðan gengið á þá minjastaði sem upplýsingar hafa feng- ist um, en jafnframt eru athuguð svæði þar sem líklegt getur talist, út frá gróðurfari og öðrum aðstæðum, að fornleifar leynist. Á velflestum minja- stöðum eru tóftir eða aðrar mann- virkjaleifar ekki sýnilegar og þar er ekki annað gert en að komast sem næst staðsetningu minjanna og færa hana á kort, en það er gert með því að finna hnattstöðu staðarins með staðsetning- artæki. Þar sem fornleifar eru huldar sjónum er lögð áhersla á að komast að því fyrir hverskonar hnjaski þær geta hafa orðið, hvernig aðstæður voru áður á viðkomandi stað og reynt eftir föng- um að meta hvort staðurinn sé enn í hættu. 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.