Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 71

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 71
Hofstaðir í mývatnssveit - Yfirlit 1991-1997 jarðhús hafí verið ferhyrnt, 6-7 m á hvorn veg, en ekki er hægt að skera úr um stærð hússins að svo stöddu, enda hylja ruslalögin enn stóran hluta þess. Garðlög og gerði Arið 1997 voru gerðar minniháttar at- huganir á gerðinu í brekkunni sunnan við jarðhúsið og á fornu garðlagi ofan við bæjarstæðið. I ljós kom að veggurinn í gerðinu, þ.e. í hinni svokölluðu hestarétt, er ævaforn, tvíhlaðinn garður og grafinn hefur verið skurður utanmeð honum. Hleðslurnar eru eldri en H-1104/58, en ekki er Ijóst til hvers gerðið var notað. Leifar af fornu garðlagi eru umhverf- is bæinn og túnið. Það nær frá Laxá sunnan við bæinn, upp í brekkuna ofan við og síðan alllangt í norður áður en það beygir aftur niður að Laxá. Gerð var lítilsháttar athugun á garð- laginu og í ljós kom að það er torfhlað- ið með smágrjóti ofan á torfinu. Gjóskulagaathugun leiddi í ljós að þessar hleðslur eru a.m.k. eldri en „a” gjóskan frá um 1477. Þörf er á frekari athugunum á þessu mannvirki. Niðurlag Það hefur verið dýrmæt reynsla að vinna að uppgrefti á íslenskum minj- um með jafnfjölbreyttum aðferðum og í góðum hópi reyndra sérfræðinga á ólíkum sviðum. Er ljóst að innan tíðar verður unnt að varpa ljósi á marga þætti forníslenskrar húsagerðar, land- náms, landbúnaðar, veiða og lífsaf- komu á fyrstu öldum byggðar á ís- landi. Afrakstur síðustu ára hefur skilað breyttri heildarmynd af Hofstaðaminj- um. Þar er að finna mikilsverðan vitn- isburð um upphaf og þróun íslensks býlis frá um 880 til 1100. Elstu þekktu minjarnar eru leifar af jarðhúsi frá 9- öld. Yngstu minjarnar eru leifar af afar stórum skála með viðbygging- um frá 10. og 11. öld. Skálinn skiptist ekki í tvö hólf einvörðungu, heldur er einnig hliðarherbergi á vesturlangvegg og tvö minni hús vestan hans. Þær efnahagslegu forsendur sem liggja að baki því að á ofanverðri vík- ingaöld var reistur risastór skáli á þess- um hjalla efst í Laxárdal eru enn á huldu. Innan skamms mun þó hafa safnast nægilegur efniviður til að fínna svör við þeirri spurningu. Markmið rannsókna á Hofstöðum er að rekja framvindu búsetu fyrstu aldir Islands- sögunnar. Leitast er við að afla nýrra heimilda með aðferðum fornleifafræði og fornvistfræði til að rekja sögu byggðar frá landnámi til loka 11. ald- ar. Spurt er: hvernig húsakost gerðu landnemar sér í upphafi, hvernig breyttist hann og í hverju fólst aðlög- un afkomenda þeirra; hvernig var nýt- ingu auðlinda háttað í umhverfi Hof- staða til eldiviðar, húsagerðar og smíða á gripum; hvaða breytingar urðu á notkun á heimafengnu efni í tímans rás; hvert var viðurværið, hvaða breyt- ingar urðu á mataræði og lífsafkomu; voru veiðar mjög mikilvægar í hlut- falli við afrakstur búfénaðar; hvaða áherslur voru í búfjárrækt; hvaða varn- 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Archaeologia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.