Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 78

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 78
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson Fyrri rannsóknir og lýsingar Brynjúlfur Jónsson (1901,12-13, upp- dr. V) kom að Hofstöðum árið 1900 og lýsir þá fyrstur manna byggingar- leifum norðarlega á vesturhlið aðaltóft- arinnar. Hann telur sig sjá þar tóft, 10 til 11 faðma langa: „Norðurgafl henn- ar, þvers frá langveggnum er vel glöggur, en vesturhliðveggurinn er mjög óglöggur. Gæti ég trúað að þar hafi verið þil.” A uppdrættinum er sýndur veggur sem gengur þvert á vesturvegg aðaltóftarinnar og til vest- urs frá honum. I samanburði við lýs- inguna virðist Brynjúlfur eingöngu hafa treyst sér til að teikna norðurvegg þessarar tóftar, en ekki vesturgafl hennar eða suðurvegg. Lýsing Bruuns á yfirborði þessa svæðis er ekki ítarleg. A uppdráttum sýnir hann að í vestur frá tóftinni er um 7-8 metra breiður hryggur sem gengur um 10 metra í vestur eða vest- norðvestur frá langvegg aðaltóftarinn- ar. Er Bruun og Finnur hófu uppgröft- inn árið 1908 var grafið innan úr tóft- inni allri og nokkrir könnunarskurðir sunnan og vestan hennar. Verður nú því, sem þeir fundu og varðar helst uppgröftinn 1992, lýst í tveimur hlut- um, annars vegar norðurhluta svæðis- ins innan tóftar (AB) og hins vegar svæðinu (E) vestan hennar. Fylgt er einkennisstöfum þeim sem Bruun og Finnur gáfu einstökum uppgraftar- svæðum á Hofstöðum: AB er skálatóft- in sjálf en þeir töldu að henni hefði verið skipt í tvennt með timburþili og fékk hvor hluti sinn bókstaf. C er her- bergið við norðurenda skálans sem þeir töldu hafa verið goðastúku. D er óljós bygging vestan við skálann sunnan til. E er mannvistarleifar vestan við skál- ann norðantil. G er holan sunnan við skálann en aðrir bókstafir voru gefnir einstökum könnunarholum (F) og um- búnaði í skálanum, s.s. dyrum (P) og gryfjum (L). Aðaltóftin (AB) Bruun og Finnur hófu uppgröftinn norðarlega í aðaltóftinni og var torf vandlega skorið í ferhyrnda hnausa og fjarlægt, enda hugðust þeir tyrfa yfir svæðið að rannsókn lokinni. Veggir voru ekki grafnir burtu, heldur var lát- ið nægja að grafa frá þeim og niður að gólfí. Einungis var grafið í gegnum veggi þar sem búast mátti við dyrum eða ljóst var að þær var að finna. Veggir. Langveggir aðaltóftarinnar (AB) hafa nær eingöngu verið gerðir úr torfi og sáust klömbruhnausar og strengir í þeim. A þeim stöðum, sem grafið var í gegnum veggi, sást að þykkt þeirra var 1,75 m og telja Bruun og Finnur það vera meðaltals- þykkt veggjanna með hliðsjón af því sem sjá mátti á yfirborði. Hæðin var um 0,70 - 0,95 m, en ekki treystu þeir sér til að segja til um upphaflega veggjahæð, enda hefðu veggir sigið saman. Stungu þeir Bruun upp á að veggirnir hefðu sigið saman sem nem- ur um þriðjungi upphaflegrar hæðar. Hafa þeir þá verið um 1,25 m á hæð, sem samsvarar um 5 klömbrulögum, eða 4 lögum með klömbruhnausum og strengjum neðst og efst. Virtist mega 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.