Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 79

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 79
Fornleifarannsóknir A Hofstöðum 1991-1992 sjá hér og hvar að þannig hefðu vegg- irnir verið gerðir. Engir steinar voru í veggjum að inn- anverðu. Efrir innri brún endilangri var steinaröð, sem ekki var óslitin, heldur lágu þar stakir steinar með stuttu millibili. I skýrslunni segir að á aðeins einum stað hafi fundist sams- konar steinaröð við ytri brún veggjar, en það var þar sem veggurinn var rof- inn við mannvirki D. Þar var vega- lengdin á milli steina við innri brún og þeirrar ytri um 1,75 m. Töldu graf- ararnir þetta staðfesta hver upphafleg breidd veggja hússins hefði verið. Grunnflötur aðaltóftarinnar var ekki alveg rétthyrndur, heldur dragast lang- veggirnir örlítið saman til beggja enda. Þessi lögun sást ekki á yfirborði, heldur kom hún í Ijós þegar grafnar höfðu ver- ið fram steinaraðirnar meðfram lang- veggjunum. Engan eiginlegan torfvegg var að sjá á suðurgafli, en þar var um 0,20 m hár pallur sem þeir Bruun töldu sömu gerðar og þeir sökklar sem þeir segja oft vera að finna undir timb- urveggjum. Ekki kemur fram hvort þessi pallur hafi verið úr torfi, en innan við báða langveggi var hlaðinn torf- bekkur, sem var um 0,25-0,35 m hærri en gólfflöturinn í miðju skálans. Bekk- urinn eða pallurinn náði frá steinaröð- inni við torfvegginn og að innri steina- röð sem er heldur óreglulegri en sú sem er upp við vegginn. Steinarnir í báðum röðunum voru hraungrjót af mismun- andi stærð, allt að 0,35 m háir. Pallur- inn var um 1,25-1,50 m breiður og náði eftir endilöngum langveggjum, en sást ekki við gaflana. Dyr. Einu dyrnar (P) á aðaltóftinni sem fundust 1908 voru norðarlega á austurvegg og vísa beint upp í brekk- una. Voru þær 1,10-1,20 m á breidd. Verður það að teljast sérkennilegur staður fyrir aðaldyr. Gólf. Gólfið í skálanum var sem lá- réttur flötur út frá pöllunum meðfram veggjunum, en eftir endilangri miðju skálans var gólfið enn lægra. I miðj- unni var kolalag, um 1,75 m breitt og mest um 0,25 m á þykkt. Beggja vegna fundust á gólfinu stakir steinar, sem voru í svipaðri fjarlægð frá miðju skálans, og voru þeir taldir hafa verið undirstöðusteinar fyrir stoðir sem á- samt stoðaröð við veggina báru þakið uppi. Bruun og Finnur telja marga stoðarsteinanna nú vanta, en ráða megi af líkum að stoðirnar hafi verið með um 5 til 6 metra millibili og því alls um 6 til 7 hvoru megin. Hola L. Við vesturvegg skálans, á móts við eða skammt norðan E, fannst skálarlaga hola, sem var um 0,80 - 1,0 m í þvermál og allt að 0,80 m djúp. í holunni fundust trjákol, en engin dýrabein. I gryfjunni fannst jafnframt einn eldsmerktur steinn og við brún hennar var hrúga af slíkum steinum. SvceSi E. Á þessu svæði er ávalur hryggur eða bunga sem snýr A-V, nán- ast hornrétt á vesturvegg skála, en lækkar, verður flatari og sveigir ögn til norðurs við vesturendann. Eins og áður er getið, taldi Brynjúlfur Jónsson sig sjá tóft sem var um 10-11 faðma löng og þótti norðurveggur hennar glöggur. Arið 1908 var grafinn aflangur skurð- ur frá skálavegg og langsum í gegnum 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Archaeologia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.