Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 87

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 87
Fornleifarannsóknir A Hofstöðum 1991-1992 og túlkun á þeim er þeim takmörkum háð að rannsóknin var nær eingöngu bundin við að skoða þau í sniði. Þetta snið var jafnframt ekki samfeilt, því að grafið hafði verið til norðurs í vestur- enda skurðarins 1908, og nokkrar hol- ur grafnar í stálið þar austan við. Engu að síður komu fram nokkrar athyglis- verðar vísbendingar um byggingar- sögu svæðisins. Yfir þeim hluta svæðisins sem ekki var hreyft við 1908 liggja jarðlögin (Cl, C35) sem eru yngri en mannvist- arleifarnar, en ofan í skurðinum frá 1908 var fyllingin (C2) frá uppgreftin- um. Undir áfokslögum sáust leifar af hrundum torfvegg (C1034) sem eru eldri en þykka torflagið (C1015). í fyrstu töldum við þetta geta verið hrun eða leifar af vesturvegg aðaltóft- arinnar, en síðar kom í ljós að þetta eru leifar af útbyggingu, sem virðist áföst skálavegg en liggur nokkurn veginn þvert á aðaltóftarvegginn, þ.e. í A-V stefnu (sbr. Howell Roberts 1997). Þótt lagið innihaldi mikið torf var erfitt að gera sér ljósa grein fyrir því, þar sem því hafði verið spillt á tveimur stöðum í sniðinu við uppgröftinn 1908. Þegar skurðurinn var lengdur um rúman metra til vesturs kom í ljós torfveggur (C40). Hann virðist útflatt- ur og torfið er með rauðum og svört- um röndum. I því má sjá landnámslag- ið. Liggur hann neðar en veggjahrunið vestan við, en þar sem jarðlagasam- hengið í sniðinu er rofið af raski frá 1908 varð ekki skorið úr með fullri vissu hvort þarna væru eldri bygginga- leifar. Upp að veggnum austan megin liggur grátt ruslalag (C36) með viðar- kolum og töluvert miklu af beinum. Landnámslagið liggur óhreyft undir öðrum minjum vestan skálans, en hef- ur verið grafið burtu að hluta. Skammt yfir landnámslaginu í vesturenda skurðarins liggur gráleitt lag (C1004), með kolaflekkjum og móösku í. Virð- ist það vera elstu ummerki um manna- vist á þessum slóðum, en yfir því og undir torfhruni voru fleiri mannvistar- lög (Cll, Cl, C13) og þar á meðal eitt (C10) sem var í botni skurðar þeirra Bruuns og sást aðeins sunnanmegin í skurðinum og því ekki í sniði. Það gæti verið leifar gólfs í útbyggingunni sem skurðurinn liggur í gegnum. Neðarlega í skurðinum, nær vestur- enda, komu fram nokkrir steinar á tveimur stöðum. Ekki er að sjá að þeir hafi verið hluti af hleðslu og er hugs- anlegt að þeir steinar sem eru nær miðju skurðarins hafi verið hreyfðir við rannsóknina 1908. Þeir steinar sem hafa gengið inn undir norðurbrún skurðar E hins vegar, hafa ekki verið hreyfðir. Ekki er óhugsandi að þessir steinar hafi haft einhverju hlutverki að gegna, enda fannst lítið af steinum í skurðinum. En þar sem uppgraftar- svæðið var takmarkað er ekki vert að álykta frekar um þessi eða önnur um- merki sem komu fram í skurðinum. Hér verður ekki gefin nákvæmari út- listun á mannvistarleifum í E að sinni þar sem fullnaðarskilningur á þeim fékkst ekki við skurðgröftinn 1992 og frekari rannsókn stendur yfir (sbr. Ro- berts 1997) og eru því líkur á að sam- 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.