Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Qupperneq 90
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson
skálabygging, ummerki um eldri
byggingaleifar, góð varðveisla dýra-
beina og fjöldi gjóskulaga frá söguleg-
um tíma.
Þakkir
Auk höfunda störfuðu við rannsókn-
irnar 1991-1992 Garðar Guðmunds-
son fornvistfræðingur, Guðmundur H.
Jónsson fornleifafræðinemi, Gavin
Lucas fornleifafræðingur, Magnús A.
Sigurgeirsson jarðfræðingur, Mjöll
Snæsdóttir fornleifafræðingur, Christo-
pher Pine fornleifafræðingur og Ken
Thomas fornvistfræðingur. Vettvangs-
rannsóknin var styrkt af Vísindasjóði
og Verkefnasjóði námsmanna. Arna-
nefnd veitti styrk til handritarann-
sókna við Det Arnamagnæanske
Heimildir
Oprentaðar heimildir:
Fornleifastofnun Islands:
— Frumgögn úr uppmælingu að Hofstöðum
1991.
Nationalmuseets Antikvarisk-topografiske
Arkiv:
— Frumgögn úr uppgrefti 1908
Þjóðminjasafn Islands:
— Frumgögn úr uppgrefti að Hofstöðum 1992.
Prentaðar heimildir
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1998)
„Hofstaðir í Mývatnssveit - Yfirlit
1991-1997“, Archaeologia lslandica /, 58-73.
Daniel Bruun & Finnur Jónsson (1909) „Om
Institut, Nationalmuseet og Rigsarki-
vet í Kaupmannahöfn. Leiðangurs-
menn fengu inni hjá Náttúrurann-
sóknarstöðinni við Mývatn á Skútu-
stöðum.
Dr. Olaf Olsen, Fritze Lindahl og
Mette Skougaard veittu aðstoð við
skjalaleit í Kaupmannahöfn og Örlyg-
ur Hálfdanarson og ívar Gissurarson
veittu aðgang að afritum af rannsókn-
argögnum Daniels Bruuns í Reykja-
vík. Finnur Pálsson og Magnús Tumi
Guðmundsson við Jarðeðlisfræðistofu
HI veittu leiðsögn við úrvinnslu mæl-
inga og gerð uppdrátta. Asmundi og
Guðmundi Jónssyni á Hofstöðum og
Arna Einarssyni líffræðingi eru jafn-
framt færðar bestu þakkir fyrir marg-
víslega aðstoð og stuðning.
hove og hovudgravninger paa Island",
Aarh0ger for nordisk Oldkyndighed og Hisíorie,
1909, 245-316.
Brynjúlfur Jónsson (1901) „Rannsóknir á
Norðurlandi sumarið 1900“, Árhók hins ís-
lenzka fornleifafélags 1901,7-27.
Garðar Guðmundsson (1993) Sýnataka og
vinnsla kolaðra jurtaleifa frá fornleifaupp-
grefti að Hofstöðum í Mývatnssveit 1992,
FSÍ, ópr., Reykjavík.
Kristján Eldjárn (1982) „Að setjast í aflgröf.
Punktar um smiðjuna í Stöng", Eldur er í
norðri. Afmœlisrit helgað Sigurði Þórarinssyni
sjötugum 8. janúar 1982, Reykjavík, 211-220.
Magnús Á Sigurgeirsson (1998) „Gjóskulaga-
rannsóknir á Hofstöðum 1992-1997“,
Archaeologia Islandica I, 110-118.
90