Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 98

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Page 98
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson frá því sem vísu að holan hefði verið í notkun á sama tíma og stóra tóftin norðan við hana, en gengu ekki úr skugga um hvort svo væri í raun. Ekki er unnt að fuilyrða um innbyrðis af- stöðu gryfju og skála án þess að athuga jarðlög þar á milli. Rannsóknirnar 1908 og 1965 leiddu ekki í ljós óyggjandi niðurstöður um aldur, gerð eða hlutverk gryfjunnar. Rannsóknin sem gerð var 1992 gaf hins vegar góðar vonir um að finna mætti gjóskulög við holuna sem mætti tímasetja hana með. Markmið rann- sóknanna 1995 var að skera úr um hlutverk gryfjunnar (þ.e. hvort hún hafi verið ruslahola, soðhola fyrir veisluhöld eða jarðhús til íbúðar eða hversdagsstarfa), tímasetja hana og á- kvarða afstöðu hennar gagnvart öðrum minjum á svæðinu. Aðferðir I rannsóknarskýrslum frá uppgreftin- um 1908 var uppgraftarsvæðum, könnunarskurðum og holum gefin tákn, A - R Hafði gryfjan táknið „G” og er það notað hér. Við undirbúning að rannsókninni voru lýsingar úr fyrri uppgröftum at- hugaðar. Þar er annars vegar um að ræða frumgögn og prentaðar skýrslur frá Daniel Bruun og Olaf Olsen. Leitað var til Olafs Olsen um frumgögn úr rannsókn hans 1965. Segir hann öll gögn er varða uppgröftinn hafa verið birt í ritgerð sinni. Þar er birt snið- teikning úr gryfjunni og lýst jarðlög- um í henni. Var því stuðst við útgefna skýrslu hans. A yfirborði virðast hlaðnar brúnir gryfjunnar vera af nokkurn veginn sporöskjulaga tóft sem snýr NA-SV. Lögð var út grunnlína sem lá N-S og skipti hún tóftinni í tvo þríhyrninga með samliggjandi langhliðar. Hreins- uð voru jarðlög ofan af gryfjunni innan. veggja. Þá var hreinsað upp úr skurð- um frá 1908 og 1965 og þversnið teiknuð. I upphafi var leitað að ummerkjum um fyrri rannsóknir. Kom reynslan frá 1992 í góðar þarfir. A teikningum og ljósmyndum frá 1908 má sjá að grafn- ar höfðu verið innan úr gryfjutóftinni nokkrar skóflustungur og síðan grafnir könnunarskurðir í miðju. Nær annar þeirra langsum yfir, frá NV-SA, en hinn nær þversum frá langskurði í miðju í SV og mynda þeir bókstafinn „T”. Tvær ljósmyndir úr safni DB eru af gryfjunni. Þær sýna að grafnir hafa verið tveir skurðir ofan í gryfjuna og er það í samræmi við alla uppdrætti af minjunum. Myndirnar eru mjög svip- aðar, enda teknar frá sama sjónarhorni, þ.e. sunnan við holuna. A annarri myndinni stendur maður í holunni og styður sig við reku. Þar sést að auki hrúga af beinum á skurðbarminum og eins úrkastið úr lengri skurðinum á austurbarmi hans. Daniel Bruun birti sjálfur aldrei þessar myndir með rann- sóknarskýrslum sínum. Var önnur myndin fyrst birt í doktorsriti Olsens en hin er vart nógu góð til birtingar. Strax og fyrstu ummerki frá 1908 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Archaeologia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.