Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 102

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 102
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson fyrir þrívíddarteikningar. Skráðar voru lýsingar á einingum C1-C5. 10. ágúst var uppgraftarsvæðið myndað í bak og fyrir og skráðar lýsingar á einingum C6 - Cl6. Teiknuð voru snið (f, g, h, i) allra hliða könnunarskurðarins norðan gryfju. Hafist var handa við frágang. Torfið sem þakið hafði gryfjuna var lé- legt og því var tekið torf uppi á Hof- staðaheiði og flutt að uppgraftarsvæði. 11. ágúst var svæðið enn ljósmyndað, hola og skurður loks fyllt og tyrft yfir. Lýsing mannvistarleifa Yfir allri gryfjunni og könnunarskurði var grasrótarlag (Cl), um 5 sm þykkt, og var moldin mjög fínkornuð og laus í sér. Undir grasrót í könnunarskurðin- um var komið niður á moldarlag (Cl6) sem ekki hafði verið hreyft við fyrri rannsóknir, en yfir gryfjunni er það skorið af öðru lagi (C2). Það er úrkast- ið úr uppgröftum þeirra Bruuns og Olsens, brún gróðurmold, talsvert rót- uð og með sótlinsum, sem komið hafa úr neðri lögum sem lýst verður síðar. Náði þetta lag yfir alla gryfjuna og var mjög einsleitt. Undir hreyfða moldar- laginu C2 og því óhreyfða Cl6 var gráleitt móösku- og kolalag (C4) og virðist sem því hafi verið fylgt við fyrri rannsóknir 1908 út að brúnum gryfj- unnar. Aðurnefnt Cl6 lag er óhreyfð mold með allnokkrum gjóskulögum frá síðari tímum. Auk þess sem það kom fram í könnunarskurðinum norð- an G, sást það einnig við ystu mörk uppgraftar 1908 í gryfjunni. Hefur þetta lag legið yfir allri gryfjunni en verið fjarlægt við rannsókn 1908. Kemur það fram vestast í sniði-b og liggur ofan á öllum mannvistarleifum. í Cl6 laginu sést H1 á stöku stað, um 3-4 sm yfir mannvistarlögum. Þar sjást einnig H1300, „a” lagið frá 1477 og gjóska frá Veiðivatnasvæðinu frá 1717 (sjá Magnús Á. Sigurgeirsson 1998). C4 lagið er yngsta mannvistarlagið yfir gryfjunni, en það gengur undir yngri lög nyrst í könnunarskurðinum. Liggur það yfir allri gryfjunni, en er slitrótt suðvestanmegin og sést ekki nema að hluta í sniði-c og kemur ekki fram í suðurhluta d-sniðs. Það kann að stafa af raski frá fyrri rannsóknum. I könnunarskurðinum er þetta lag um 3 - 6 sm þykkt og tiltölulega jafnþykkt í öllum skurðinum. Yfir gryfjunni er það ójafnara, væntanlega vegna fyrri rannsókna, eða um 3-10 sm þykkt. Sunnan til yfir gryfjunni er meira sót í laginu en norðan og austan til fylgir því 3-7 sm moldarlag. C4 lagið var fjarlægt í könnunarskurðinum, en hreinsað var ofan af því í gryfjunni. I laginu er dálítið af beinum og voru þau tekin þar sem lagið var fjarlægt. Kom það allsstaðar fram í sniðum, að sniði-b frátöldu. Er það vegna þess að sniðbrúnin norðanmegin er orðin ávöl eftir rask rannsóknarmanna 1908 og 1965, en lagið er þar vestantil í gryfj- unni engu að síður. Ekki er unnt að á- kvarða hve þykkt lagið var yfir gryfj- unni á sínum tíma, því ekki er vitað hversu miklu var mokað upp af því 1908. Má vera að það hafi verið þykk- ast yfir miðri gryfjunni því þar var 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Archaeologia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.