Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 107

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 107
Fornleifarannsóknir A Hofstöðum 1995 það óslitið að viðbyggingu við suðvest- urhorn skálans og undir suðurvegg hennar. Hefur viðbygging skálans því ekki verið reist fyrr en löngu eftir að jarðhúsið féll saman, því það var þegar orðið sneisafullt af rusli. Ekki er ljóst hvort viðbyggingin er jafngömul skál- anum. Ef skálinn og viðbyggingar hans eru yngri en efsta ruslalagið í jarðhúsinu, mun ekkert af ruslinu komið þaðan. Þessar niðurstöður kollvarpa fyrri hugmyndum um gryfjuna við Hof- staði. Daniel Bruun og Finnur Jónsson töldu að gryfjan hafi verið grafin til að henda í hana rusli. Þeir gátu ekki út- skýrt hversvegna menn hafi haft svo mikið við að grafa holu fyrir rusl og hlaða um hana veggi. Hefðu þeir graf- ið ögn dýpra hefðu þeir mjög líklega lent niður í gólflaginu og öðrum mannvistarleifum sem þar kunna að leynast. Olaf Olsen rannsakaði eitt sniða holunnar og taldi hana helst vera soðholu, enda er hún full af úrgangi úr slíkum holum og öðrum eldstæðum. Olsen túlkaði lagið undir ruslalögun- um sem óhreyfðan jarðveg, en það lag er ljóslega hrunið torflileðsluefni. Rannsóknin 1995 innan gryfjunnar náði ekki út fyrir takmörk fyrri rann- sókna og byggir því á sama efniviði og fyrri athuganir, en túlkun jarðlaganna hefur leitt til nýrrar niðurstöðu. Til þessa hafa rannsakendur og aðrir fræðimenn, sem um Hofstaðaminjar hafa fjaliað, talið skála og gryfju hafa verið í notkun á sama tíma. Hafa Bru- un, Finnur og Olsen verið sannfærðir um þetta atriði og ekki talið nauðsyn- legt að grafa á milli skála og gryfju til að leita af sér grun um sambandið. Jafnvel hefur um nokkurt skeið verið talið að hægt væri að nota samhengi gryfju og skála, eins og það var álitið vera á Hofstöðum, sem vísbendingu um staði þar sem heiðnar helgiathafnir fóru fram. Hugmyndin er sú að afar- stórar soðholur sem finnast hjá rúm- góðum skálum sýni að þar hafi verið höfðingjar sem staðið hafi fyrir fjöl- mennum blótveislum. Með athugun á afstöðu gryfju og skála ásamt viðbygg- ingum var ekki unnt að staðfesta að þessi mannvirki væru frá sama tíma og skilja þar jafnvel nokkrar kynslóðir á- búenda á milli. Hugmyndir um afar- stórar soðholur fyrir matseld í blót- veislum eða jafnvel fórnarathafnir eru því haldiitlar og verða ekki byggðar á gögnum frá Hofstöðum í Mývatns- sveit. Auk þeirra svara sem fengist hafa við beinum fræðilegum spurningum, stað- festir árangur Hofstaðarannsóknarinn- ar gildi enduruppgraftar. A þetta eink- um við endurskoðun á rannsóknum sem gerðar voru áður en íslenskir forn- leifafræðingar gátu notið ávinnings af aldursákvörðun mannvistarleifa með aðferðum jarðfræðinnar. I ljósi rannsóknarniðurstaðna 1995 var ákveðið að halda áfram rannsókn- um á Hofstöðum. Ekki var hreyft við úrgangi í jarðhúsinu 1995, enda liggur þar dýrmætur forði menningarsögu- legra upplýsinga, s.s. um mataræði og eldsneytisnotkun Mývetninga á 9- og 10. öld. Upplýsingar sem þessar eru lykill að umfangsmeiri rannsóknum á 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.