Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Side 108
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson
aðlögun fyrstu kynslóða íslendinga að
íslensku vistkerfi og áhrifum mannsins
á náttúrufar. Dýrabein eru afar vel
varðveitt og jafnframt finnast þar kol-
aðar jurtaleifar sem unnt er að greina
til tegunda. Gefur það góða von um
árangursríkar fornvistfræðiathuganir.
Er úrgangslögin hafa verið fjarlægð
verður unnt að taka til óspilltra mál-
anna við athugun á gerð jarðhússins.
Er það vissulega mikilsvert rannsókn-
arefni að rekja sögu og þróun búset-
unnar á Hofstöðum frá jarðhúsi til
hins stóra skála og leitast þannig við
að auka þekkingu og skilning á fram-
vindu landnáms á íslandi til forna.
Þakkir
Rannsóknin var unnin undir stjórn
Adolfs Friðrikssonar og Orra Vésteins-
Heimildir
Fornleifastofnun íslands:
- Bréf frá Olaf Olsen til Adolfs Friðrikssonar,
dags. 20. júní 1991.
Nationalmuseet, Kaupmannahöfn:
Antikvarisk-topografiske Arkiv:
- Frumgögn Daniels Bruuns úr uppgrefti
1908.
Þjóðminjasafn Islands:
- Frumgögn úr Hofstaðaleiðangri 1995.
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1998)
„Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mývatns-
sveit 1991-1992“, Archaeologia lslandica, I,
74-91.
Bjarni F. Einarsson (1992) „Granastaðir-
grophuset och andra islándska grophus i ett
nordiskt sammanhang", Viking, 55, 95-119.
Daniel Bruun (1897) Fortidsminder og Nutids-
sonar. Við hana unnu einnig Mjöll
Snæsdóttir og María Reyndal. Magnús
Á. Sigurgeirsson gerði gjóskulagaat-
huganir sbr. grein hans í þessu hefti.
Er þeim færðar þakkir fyrir ánægjulegt
samstarf. Höfundar þakka Vísindaráði
fyrir styrk til rannsóknarinnar. Einnig
færa höfundar dr. Árna Einarssyni
bestu þakkir fyrir margháttaða aðstoð
og húsaskjól í Náttúrurannsóknarstöð-
inni við Mývatn. Ásmundur og Guð-
mundur Jónssynir á Hofstöðum sýndu
leiðangursmönnum gestrisni og höfð-
ingsskap að venju. Aðstoðuðu þeir við
undirbúning rannsóknar og slógu fyr-
irhugað uppgraftarsvæði. Þeir skutu
skjólshúsi yfir leiðangursmenn og
búnað. Þeir léðu bifreið og gáfu torf-
þökur til að þekja yfir að uppgrefti
loknum. Standa höfundar í ævarandi
þakkarskuld við þá bræður.
hjem paa lsland, Kaupmannahöfn. 2. útg.
1928. Isl. þýð. (Steindór Steindórsson):
— (1987) Islenskt þjóðlíf í þúsund ár, Reykja-
vík.
- Bruun, D. og Finnur Jónsson (1909) „Om
hove og hovudgravninger paa Island", Aar-
h0ger for Nordisk Oldkyndighed Og Historie.
1909, 245-316.
Brynjúlfur Jónsson (1901), „Rannsóknir á
Norðurlandi sumarið 1900.“ Arbók hins ís-
lenzka fornleifafélags 1901, 7-27.
Br0ndsted, Johannes (1965) The Vikings [1.
útg. 1960], Harmondsworth.
Foote, Peter G. and David M. Wilson (1980)
The Viking Achievement, London.
Jón Jóhannesson (1956) Islendinga saga, I. Þjóð-
veldisöld, Reykjavík.
Jones, Gwyn (1984) A History of the Vikings, [2.
útg.], Oxford.
108