Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 158
Adolf Friðriksson
675 minjar á svæðisskrá, en 516 minj-
ar á aðalskrá.
F ornleifaeftirlit
Skipulagsmál: Með vísun í 18. gr.
þjóðminjalaga nr. 88/1989 um að
skylt sé að skrá fornleifar á skipulags-
skyldum svæðum gerði FSI athuga-
semdir við efrirfarandi skipulagstillög-
ur: 1) deiliskipulag í Snæfellsbæ, 2)
deiliskipulag í landi Svartagils í Borg-
arbyggð, 3) breytingu á deili- og aðal-
skipulagi fyrir Þrastarlund á Akureyri,
og 4) breytingu á aðal- og deiliskipu-
lagi fyrir Bessastaðahrepp.
Umhverfismat: Að ósk Vegagerðar
ríkisins var tekin saman umsögn um á-
hrif fyrirhugaðra vegaframkvæmda um
Kálfastrandarvoga og Markhraun í
Mývatnssveit. Þá var einnig unnið um-
hverfismat í landi Grímsstaða á Fjöll-
um vegna undirbúnings að iagningu
Norðurlandsvegar frá Jökulsá að Bisk-
upshálsi.
Ritaskrá
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1995)
Fornleifarannsóknir i' Nesi við Seltjtirn II. Skýrsla
um uppmœlingar á minjum vii Nesstofu 1995,
FSÍ, FS007-95013, Reykjavík.
— (1995) Fornleifarannsóknir á Hofstöðum í Mý-
vatnssveit 1995, FSÍ, FSOl 1-91024, Reykja-
vík.
— (1995) Fornleifaskráning íEyjafirði II : Forn-
leifar á Staðarbyggð norðan Munkaþverár, FSÍ &
Minjasafnið á Akureyri, FS002-94012, Akur-
eyri.
— (1995) Fornleifaskráning íEyjafirði III: Mel-
gerðismelar, FSÍ & Minjasafnið á Akureyri,
FS003-94013, Akureyri.
— (1995) Skýrsla um menningarminjar við nýtt
vegarstceði Norðurlandsvegar milli Jökulsár og
Biskupsháls, FS001-95071, Reykjavík.
Adolf Friðriksson, Birna Gunnarsdóttir & Orri
Vésteinsson (1995) Fornleifar og ferðamál í
Eyjafirði: Rannsóknir og kynning á Gásakaup-
stað, FSÍ & Minjasafnið á Akureyri, FS009-
95061, Akureyri.
— (1995) Fornleifaskráning á Akureyri. Greinar-
gerð um stefnu, aðferðir og framkvcemd, Minja-
safnið á Akureyri - FSÍ, FS010-95081, Akur-
eyri.
Birna Gunnarsdóttir (1995) Fornleifaskráning í
Eyjafirði IV: Deiliskráning Naustahverfis, FSÍ &
Minjasafnið á Akureyri, FS004-95021, Akur-
eyri.
Garðar Guðmundsson (1995) Fornleifarannsðkn-
ir í Nesi við Seltjörn II. Athugun á ástandi jarð-
vegs og varðveisluskilyrðum jurta og dýraleifa,
FSÍ, FS006:95012, Reykjavík.
Orri Vésteinsson (1995) Fornleifarannsðknir í
Nesi við Seltjörn I. Skýrsla um uppgröft 1995,
FSÍ, FS005-95011, Reykjavík.
— (1995) Fornleifarannsðknir í Nesi við Seltjörn
IV. Tillögur um rannsóknir og kynningu á menn-
ingarminjum íNesi, FSÍ, FS008:95014.
1996
Við stofnunina unnu sem fyrr Adolf
Friðriksson og Orri Vésteinsson.
Seinni hluta ársins sat Orri í rannsókn-
arstöðu við FSÍ sem greidd var af
Rannsóknarráði Islands. Jafnframt
voru eftirtaldir ráðnir til hlutastarfa:
Helgi Bragason ljósmyndari, til að
annast Ijósmyndasafn FSI, Benjamín
Jósefsson bókari, til að annast fjárreið-
ur stofnunarinnar. Birna Gunnarsdótt-
ir fornleifafræðingur, Elín Ósk Hreið-
arsdóttir mannfræðinemi, Hildur
Gestsdóttir fornleifafræðingur, Mjöll
Snæsdóttir fornleifafræðingur, Ragnar
Edvardsson fornleifafræðingur og Sæ-
158