Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Page 71

Tölvumál - 01.02.2008, Page 71
T Ö L V U M Á L | 7 1 Frá stofnun faghópsins hefur hópurinn reynt að stuðla að aukinni umfjöllun um öryggismál og hafði meðal annars samband við undirbúningsnefnd hinnar árlegu hugbúnaðarráðstefnu Skýrslutæknifélagsins og lagði til að fjallað væri um öryggismál tengt þróunarferlum. Í kjölfarið á því hélt Theódór Ragnar Gíslason, sérfræðingur í öryggismálum hjá Teris og meðlimur í öryggishópnum fyrirlestur um öryggisúttektir í þróunarferlum við góðar viðtökur ráðstefnugesta. Það eru spennandi tímar framundan og hefur stjórn öryggishópsins nú þegar hafið undirbúning á viðburðum fyrir árið 2008 auk þess sem verið er kanna samstarfsfleti með ENISA (the European Network and Information Security Agency). Fyrir hönd stjórnar öryggishópsins vil ég þakka félagsmönnum Skýrslutæknifélagsins fyrir góðar viðtökur og minni á að þeir geta skráð sig í öryggishópinn með því að senda beiðni um það í tölvupósti á sky@sky.is . [1] BBC News, “UK's families put on fraud alert” http://news.bbc.co.uk/2/ hi/uk_news/politics/7103566.stm (2007­11­20) [2] Svavar Ingi Hermannsson, “Ert þú að gefa út trúnaðarupplýsingar – óvart?”, http://www.stiki.is/index.php?option=com_content&task=view&i d=273&Itemid=144 (2007­06­19) [3] Adam Emery, “U.S. Businesses: Cost of Cybercrime Overtakes Physical Crime”, http://www­03.ibm.com/press/us/en/pressrelease/19367.wss (2006­03­14) [4] Fox News, “Expert: Cyber­Crime More Profitable Than Drug Traffick­ ing“, http://www.foxnews.com/story/0,2933,177016,00.html (2005­11­30) [5] John Leyden, “TJX takes $118m hit over massive security breach“, http://www.theregister.co.uk/2007/08/16/tjx_charges/ (2007­08­16) [6] Ted Bridis, “DHS acknowledges own computer break­ins”, http://www. msnbc.msn.com/id/19330262/ (2007­06­20) Það er auðvelt að glata trúnaðarupplýsingum eins og margir aðilar hafa rekið sig á Það eru spennandi tímar framundan og hefur stjórn öryggishópsins nú þegar hafið undirbúning á viðburðum fyrir árið 2008 Fremri röð: Úlfar, Hörður Helgi og Svavar Ingi. Aftari röð: Þorvarður Kári, Stefán Snorri og Kristján Geir.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.