Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 71

Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 71
T Ö L V U M Á L | 7 1 Frá stofnun faghópsins hefur hópurinn reynt að stuðla að aukinni umfjöllun um öryggismál og hafði meðal annars samband við undirbúningsnefnd hinnar árlegu hugbúnaðarráðstefnu Skýrslutæknifélagsins og lagði til að fjallað væri um öryggismál tengt þróunarferlum. Í kjölfarið á því hélt Theódór Ragnar Gíslason, sérfræðingur í öryggismálum hjá Teris og meðlimur í öryggishópnum fyrirlestur um öryggisúttektir í þróunarferlum við góðar viðtökur ráðstefnugesta. Það eru spennandi tímar framundan og hefur stjórn öryggishópsins nú þegar hafið undirbúning á viðburðum fyrir árið 2008 auk þess sem verið er kanna samstarfsfleti með ENISA (the European Network and Information Security Agency). Fyrir hönd stjórnar öryggishópsins vil ég þakka félagsmönnum Skýrslutæknifélagsins fyrir góðar viðtökur og minni á að þeir geta skráð sig í öryggishópinn með því að senda beiðni um það í tölvupósti á sky@sky.is . [1] BBC News, “UK's families put on fraud alert” http://news.bbc.co.uk/2/ hi/uk_news/politics/7103566.stm (2007­11­20) [2] Svavar Ingi Hermannsson, “Ert þú að gefa út trúnaðarupplýsingar – óvart?”, http://www.stiki.is/index.php?option=com_content&task=view&i d=273&Itemid=144 (2007­06­19) [3] Adam Emery, “U.S. Businesses: Cost of Cybercrime Overtakes Physical Crime”, http://www­03.ibm.com/press/us/en/pressrelease/19367.wss (2006­03­14) [4] Fox News, “Expert: Cyber­Crime More Profitable Than Drug Traffick­ ing“, http://www.foxnews.com/story/0,2933,177016,00.html (2005­11­30) [5] John Leyden, “TJX takes $118m hit over massive security breach“, http://www.theregister.co.uk/2007/08/16/tjx_charges/ (2007­08­16) [6] Ted Bridis, “DHS acknowledges own computer break­ins”, http://www. msnbc.msn.com/id/19330262/ (2007­06­20) Það er auðvelt að glata trúnaðarupplýsingum eins og margir aðilar hafa rekið sig á Það eru spennandi tímar framundan og hefur stjórn öryggishópsins nú þegar hafið undirbúning á viðburðum fyrir árið 2008 Fremri röð: Úlfar, Hörður Helgi og Svavar Ingi. Aftari röð: Þorvarður Kári, Stefán Snorri og Kristján Geir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.