Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 50

Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 50
5 0 | T Ö L V U M Á L Orðskýringar Pörun: Áður en almenn samskipti eða gagnasendingar geta átt sér stað þarf að tengja tækin saman og stofna það sem kallað er „öruggt samband“. Ferlið sem á sér stað á undan því að tækin tengjast saman er kallað pörun. FHSS: Fast Frequency­Hopping Spread Spectrum. Með því að hoppa stöðugt á milli tíðna er erfiðara fyrir óviðkomandi að hlusta á samskiptin eða trufla þau ef sá og hinn sami veit ekki hvaða tíðni er í notkun á hverjum tímapunkti. TDD: Time Division Duplex. Samskiptum skipt á milli sendanda og móttakanda með úthlutun á tíma. OFDM: Orthogonal Frequency Division Multiplexing. Hver rás á milli móttakanda og sendanda er tileinkuð tíðni sem er hornrétt á aðrar tíðnir sem þýðir að þær hafa ekki truflandi áhrif á hvora aðra. Jamming: Með því að senda suð yfir burðarmiðil með miklu afli er hægt að stífla hann þannig að aðrir notendur komist ekki að. Piconet: Samskiptanet Bluetooth tækja getur að hámarki tengt saman 8 tæki með 1 master og 7 slaves. Scatternet: Þegar 2 eða fleiri piconet eru tengd saman í gegnum mastera hvers piconets nefnist blandaða netið scatternet. Master & Slave: Í einu piconeti þarf 1 að taka að sér að vera stjórnandi eins og kórstjóri. Sú eining nefnist master og stjórnar samskiptunum í netinu. Á sama tíma eru hinar einingarnar kallaðar slaves. Heimildir [1] Bruce Potter and Brian Caswell, „Bluesniff – The Next Wardriving Frontier“, Fyrirlestur Júlí 2005. [2] Bruce Potter, „Bluetooth Device Discovery“, Cigital, Fyrirlestur september 2006. [3] Christian Gehrmann, „Bluetooth Security White Paper“, Bluetooth SIG Security Expert Group, 19. apríl 2002. [4] J. T. Vainio, „Bluetooth Security“ Niksula. http://www.niksula.hut. fi/~jiitv/bluesec.html (20. nóv. 2007). [5] Lauri Mikkola, „Bluetooth Security“, NetLab – Finnland, http://www. netlab.tkk.fi/opetus/s38153/k2004/Lectures/g43bluetooth.ppt, Fyrirlestur 11. jan. 2007. [6] Magnús Hafliðason, „Þráðlaus fjarskipti ­ WiFi og Bluetooth“, Fyrirlestur í Tækniháskóla Íslands, mars 2006. [7] Marek Bialoglowy, „Bluetooth Security Review, Part 1 & 2“ Security Focus. http://www.securityfocus.com/infocus/1830 (og 1836) (20. nóv. 2007). [8] Ólafur Páll Einarsson, „Bluetooth öryggi – Ráðstenfa Skýrslutæknifélags Íslands“, Fyrirlestur 10. október 2007. [9] Soh Kok Hong, „Bluetooth Security“, MoiWave Pte Ltd, Fyrirlestur 29. mars 2003. [10] T. Karygiannis and L. Owens, „Wireless Network Security 802.11, Bluetooth and Handheld Devices,“ NIST. http://csrc.nist.gov/publications/ nistpubs/800­48/NIST_SP_800­48.pdf (14. nóv. 2007). [11] Vefsíða: „Bluetooth.com – Ultra Low Power Bluetooth“, http://www. bluetooth.com/Bluetooth/Learn/Technology/lowpower.htm (29. okt. 2007) [12] Vefsíða: „Open Lean Learning Space – ICT’s: Device to Device communication (Bluetooth)“, http://openlearn.open.ac.uk/mod/resource/ view.php?id=182360 (10. nóv. 2007) [13] Vefsíða: „Wikipedia.org – Bluetooth communication“, http:// en.wikipedia.org/wiki/Bluetooth (2. nóv. 2007) [14] Vefsíða: „Wikipedia.org – Frequency­Hopping Spread Spectrum“, http:// en.wikipedia.org/wiki/Frequency­hopping_spread_spectrum (28. okt. 2007)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.