Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Side 74

Tölvumál - 01.02.2008, Side 74
7 4 | T Ö L V U M Á L Stiklað á stóru í sögu Ský Tölvubyltingin byrjar á Íslandi. Fyrstu tölvunni er skipað á land 5. október 1964 en það var IBM 1401 tölva sem sett var upp hjá Skýrr í desember 1964. Í samstæðunni voru 3 vélar, IBM 1401 miðeining með 4000 stafa vinnsluminni, IBM 1402 Spjaldalesari/gatari og IBM 1403 prentari. Skv. Paul White, http://www2. netdoor.com/~pwhite/1401.html, var tifhraðinn 0,086 mHz mældur á nútíma mælikvarða. Þórhallur M. Einarsson tæknimaður hjá IBM, Ragnar Ingimarsson verkfræðingur, Helgi Sigvaldason verkfræðingur, Oddur Benediktsson verkfræðingur og Magnús Magnússon prófessor við rafreikninn sem kominn er á sinn stað í Raunvísindastofnun í desember 1964. Þessi mynd er frá 20 ára afmælishátíð Skýrslutæknifélagsins 1988 en efnt var til Spástefnu að því tilefni þar sem umfjöllunarefnið var þróun tölvunotkunar og áhrif hennar á störf og þjóðlíf. Frá stofnun hefur Skýrslutæknifélagið lagt áherslu á áhugaverða hádegisverðarfundi og ráðstefnur. Undanfarinn áratug hefur félagið staðið fyrir 117 atburðum um ýmis mál tengd upplýsinga- og fjarskiptatækni.

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.