Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 5

Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 5
T Ö L V U M Á L | 5| sem allir hafa nú ókeypis aðgang að í gegnum vef Ský, http://www.sky. is, reynir félagið að þjóna félagsmönnum sínum. Þeir eru stöðugt hvattir til að koma með ábendingar og tillögur um allt sem varðar upplýsingatækni og félagsstarfið. Vefur félagsins var t.d. nýlega endurhannaður með tilliti til þess að ná betur til félaganna. Þess ber einnig að geta að þó svo að bakgrunnur félagsmanna sé breiður vinnur félagið að því um þessar mundir að breikka hann enn frekar. Sem stendur er mikill skortur á menntuðu fagfólki í tækni­ og raungreinum, t.d. tölvunarfræði og verkfræði. Ástæða er til að hvetja ungt fólk, ekki síst ungar stúlkur, til að leggja slíkt nám fyrir sig. Á sviði upplýsingatækni eru fjölmörg áhugaverð og vel launuð störf í boði. Störfin eru oftar en ekki mjög skapandi og gefa kost á sveigjanlegu starfsumhverfi og sveigjanlegum vinnutíma. Ég óska Ský til hamingju með 40 ára afmælið. Megi félagið enn í mörg ár vera frjór vettvangur umræðna um fjölbreytt málefni er varða upplýsingatækni á einhvern hátt ­ öllum til gæfu og góðs. Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur og formaður Ský Ský er eina þverfaglega félag landsins í upplýsingatækni Markmið félagsins er að vera vettvangur umræðna og skoðanaskipta Sem stendur er mikill skortur á menntuðu fagfólki í tækni- og raungreinum, t.d. tölvunarfræði og verkfræði Ég óska Ský til hamingju með 40 ára afmælið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.