Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 8

Tölvumál - 01.02.2008, Blaðsíða 8
8 | T Ö L V U M Á L Við Íslendingar erum einstaklega vel í stakk búnir til að taka á móti og þróa nýjungar í upplýsingatækni Það er einfaldlega of lítið framboð af fólki miðað við þau verkefni sem eru til staðar og framundan Háskólanámið er ekki í takt við þarfir atvinnulífsins Hvernig sérð þú framtíð upplýsingatækninnar fyrir þér á Íslandi? Við Íslendingar erum einstaklega vel í stakk búnir til að taka á móti og þróa nýjungar í upplýsingatækni. Markaðurinn er lítill og svarar nýjum vörum og þjónustum fljótt og vel. Stutt er í alla helstu áhrifavalda og ákvörðunartökuaðila sem gefur okkur færi á að þróa nýjungar hratt og í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar. Ég sé fyrir mér að við Íslendingar verðum „tilraunamarkaður“ fyrir nýjar vörur og þjónustur sem við bæði þróum sjálf og komum að innleiðingu á vegum annarra. Hverjar telur þú vera helstu ógnanirnar í þróun upplýsingatækniiðnaðarins á Íslandi? Þröngsýni. Það að festast í orðatiltækinu „Nei þetta er ekki hægt !“ er helsti dragbítur á hvers konar þróun og á ekki hvað síst við í upplýsingatækniiðnaðinum. Við þurfum að þjálfa með okkur skapandi hugsun og verðlauna starfsmenn okkar fyrir að þora að bera á borð fyrir okkur nýjar hugmyndir. Framsýni og sköpunargleði eru okkar helstu vopn í samkeppnisumhverfi framtíðarinnar sem okkur ber að nýta sem best. Forstöðumaður upplýsingatæknissviðs, Intrum Justitia Gunnar Sverrir Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.