Tölvumál


Tölvumál - 01.02.2008, Page 50

Tölvumál - 01.02.2008, Page 50
5 0 | T Ö L V U M Á L Orðskýringar Pörun: Áður en almenn samskipti eða gagnasendingar geta átt sér stað þarf að tengja tækin saman og stofna það sem kallað er „öruggt samband“. Ferlið sem á sér stað á undan því að tækin tengjast saman er kallað pörun. FHSS: Fast Frequency­Hopping Spread Spectrum. Með því að hoppa stöðugt á milli tíðna er erfiðara fyrir óviðkomandi að hlusta á samskiptin eða trufla þau ef sá og hinn sami veit ekki hvaða tíðni er í notkun á hverjum tímapunkti. TDD: Time Division Duplex. Samskiptum skipt á milli sendanda og móttakanda með úthlutun á tíma. OFDM: Orthogonal Frequency Division Multiplexing. Hver rás á milli móttakanda og sendanda er tileinkuð tíðni sem er hornrétt á aðrar tíðnir sem þýðir að þær hafa ekki truflandi áhrif á hvora aðra. Jamming: Með því að senda suð yfir burðarmiðil með miklu afli er hægt að stífla hann þannig að aðrir notendur komist ekki að. Piconet: Samskiptanet Bluetooth tækja getur að hámarki tengt saman 8 tæki með 1 master og 7 slaves. Scatternet: Þegar 2 eða fleiri piconet eru tengd saman í gegnum mastera hvers piconets nefnist blandaða netið scatternet. Master & Slave: Í einu piconeti þarf 1 að taka að sér að vera stjórnandi eins og kórstjóri. Sú eining nefnist master og stjórnar samskiptunum í netinu. Á sama tíma eru hinar einingarnar kallaðar slaves. Heimildir [1] Bruce Potter and Brian Caswell, „Bluesniff – The Next Wardriving Frontier“, Fyrirlestur Júlí 2005. [2] Bruce Potter, „Bluetooth Device Discovery“, Cigital, Fyrirlestur september 2006. [3] Christian Gehrmann, „Bluetooth Security White Paper“, Bluetooth SIG Security Expert Group, 19. apríl 2002. [4] J. T. Vainio, „Bluetooth Security“ Niksula. http://www.niksula.hut. fi/~jiitv/bluesec.html (20. nóv. 2007). [5] Lauri Mikkola, „Bluetooth Security“, NetLab – Finnland, http://www. netlab.tkk.fi/opetus/s38153/k2004/Lectures/g43bluetooth.ppt, Fyrirlestur 11. jan. 2007. [6] Magnús Hafliðason, „Þráðlaus fjarskipti ­ WiFi og Bluetooth“, Fyrirlestur í Tækniháskóla Íslands, mars 2006. [7] Marek Bialoglowy, „Bluetooth Security Review, Part 1 & 2“ Security Focus. http://www.securityfocus.com/infocus/1830 (og 1836) (20. nóv. 2007). [8] Ólafur Páll Einarsson, „Bluetooth öryggi – Ráðstenfa Skýrslutæknifélags Íslands“, Fyrirlestur 10. október 2007. [9] Soh Kok Hong, „Bluetooth Security“, MoiWave Pte Ltd, Fyrirlestur 29. mars 2003. [10] T. Karygiannis and L. Owens, „Wireless Network Security 802.11, Bluetooth and Handheld Devices,“ NIST. http://csrc.nist.gov/publications/ nistpubs/800­48/NIST_SP_800­48.pdf (14. nóv. 2007). [11] Vefsíða: „Bluetooth.com – Ultra Low Power Bluetooth“, http://www. bluetooth.com/Bluetooth/Learn/Technology/lowpower.htm (29. okt. 2007) [12] Vefsíða: „Open Lean Learning Space – ICT’s: Device to Device communication (Bluetooth)“, http://openlearn.open.ac.uk/mod/resource/ view.php?id=182360 (10. nóv. 2007) [13] Vefsíða: „Wikipedia.org – Bluetooth communication“, http:// en.wikipedia.org/wiki/Bluetooth (2. nóv. 2007) [14] Vefsíða: „Wikipedia.org – Frequency­Hopping Spread Spectrum“, http:// en.wikipedia.org/wiki/Frequency­hopping_spread_spectrum (28. okt. 2007)

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.