Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 5

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 5
Ritnefnd hefur orðid Þetta tíunda hefti Jóns á Bœgisá kemur út í skugga andláts eins af stofn- endum tímaritsins og ritnefndarmanns frá upphafi, Franz Gíslasonar. Það gefúr auga leið að slíkrar driffjaðrar sem Franz var er sárt saknað og Ingibjörg Haraldsdóttir ritar um hann minningarorð sem birtast í þessu hefti. Ingibjörg var reyndar svo ljúf að taka sæti Franz í ritnefndinni og bjóðum við hin hana velkomna til starfa á ný, því hún hefur áður setið í nefndinni. Franz hafði einnig gengið frá tveimur greinum fyrir andlát sitt og birtast þær hér, önnur er stutt yfirlit um störf hans sem þýðanda og miðlara íslenskra bókmennta á þýska tungu og hin er bráðsmellin grein um „hringþýðingar" þar sem stórstjörnur stjórnmálanna við lok síðustu aldar koma við sögu. Heftið er annars blanda af fræðilegu efni og þýðingum fagurbók- mennta og má kannski segja að fræðilegum greinum fari fjölgandi. Tvær stórfróðlegar greinar um þýðingar íslenskra bókmennta á erlend mál eftir Kristjönu Gunnars og Jón Atla Bjarnason minna okkur á að þessum þætti íslenskrar bókmenntasögu er allt of lítið sinnt, rétt eins og reyndar þýðingum á íslensku. En það má ekki gleymast, eins og fræðimaðurinn kunni Walter Benjamin benti á, að framhaldslíf bókmennta felst í þýðing- unni; án þýðinga deyr verkið í frummáli sínu og nýtur ekki þeirrar endur- lífgunar sem hver þýðing er. Sigurður A. Magnússon rekur einnig störf sín við þýðingar og miðlun íslenskra bókmennta á erlendar tungur svo að segja má að þungamiðja þessa heftis snúi að þessum þætti hinnar „íslensku útrásar“ sem reyndar á sér miklu lengri sögu en hin margumtalaða útrás viðskiptalífsins nú á dögum. Nokkur merk ljóð eru þýdd hér og hafa þar verið að verki Sigurður A. Magnússon, Baldur Óskarsson og Hallberg Hallmundsson, og einnig er gerð tilraun með nýtt form á þýðingu tveggja smásagna, en þar eru birtar í samsíða dálki athugasemdir sem „tala“ við og um textann sem um er að ræða. Önnur sagan er eftir Elias Canetti og þar gerir þýðandinn, Gauti Kristmannsson, sjálfur athugasemdir við textann sem snerta einkum átökin fá/l á - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL m'n 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.