Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 66

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 66
Gauti Kristmannsson und Dorothea var gríðarvel tekið og er ritdómur Shakepeare-þýðandans August W. Schlegels kannski merkastur, en hann var langur og ítarlegur og að stórum hluta tileinkaður samanburði við Hómerskviður, m.a. með hliðsjón af forminu.18 Goethe ákvað síðan að taka skrefið til fulls og fylla upp í gatið á milli Ilíonskviðu og Ódysseifskviðu með sinni eigin, sem hann kallaði Achilleis. Hvort sem fyrirmyndin er aðferð Virgils við eftirlíkingu á Hómer, sem fólst í því að skrifa Eneasarkviðu upp úr og frá Hómerskviðum, eða þá hreinlega söngvarinn mikli sjálfur, þá er víst að markið er sett hátt. Of hátt virðist vera, því Goethe lauk verkinu aldrei. Kannski af því að hann gerði þau mistök að leita til sérfræðinga eins og Voss, því smámunasemi formkrafna þeirra reið að líkindum sköpunargáfu Goethe að fúllu í þessu tilviki. Einn kunnast ritsjóri Goethe, Erich Trunz, orðaði það svo: „Antikisierende Verse ohne Theorie wollte er nicht schreiben, und antikisierende Verse nach der Theorie gelangen ihm nicht“ (Werke 2 765). [Hann vildi ekki rita fornan brag án fræðanna, en honum var fyrirmunað að rita fornan brag eftir fræðunum.] Það kom því í hlut skáldsins og þýðandans Hölderlins að fúllkomna sexliðaháttinn í þýsku máli, m.a. eftir gríðarlega nákvæma þýðingu á Pindar og mig langar til að ljúka þessum þýska þætti með því að vitna til eins þekktasta bókmenntafræðings Þjóðverja frá fyrri hluta 20 aldar þar sem hann sýnir framangreinda þróun í hnotskurn og túlkar hana nákvæmlega eftir formerkjum þjóðarbókmennta og þýðinga án frumtexta:'9 Von Lessing bis Goethe ist das Bild von Hellas mit immer dichterer Sinnlichkeit gefúllt, immer náher beschaut, betastet, umarmt worden. Hölderlin zieht es ganz in sich hinein. Symbolisch dafúr ist auch die Geschichte der griechischen Versmafie in der deutschen Dichtung. Frá Lessing til Goethe holdgerist myndin af Hellas æ meir og er skoðuð nánar, snert og föðmuð. Hölderlin tekur hana alla inn á sig. Saga hins gríska bragar í þýskri ljóðlist 18 Ritdómurinn var raunar birtur um það leyti sem hann hóf Shakespeare-þýðingar sínar og áður en hann hófst handa við útgáfu á Athenæum með bróður sínum Friedrich Schlegel. Hann er að finna í Kritische Schrijien und Briefe I (42-53). Sjá einnig Literary Diplomacy I (239-241). 19 Charlie Louth hefur fjallað um þetta í Hölderlin and the Dynamics ofTranslation. 64 á fffiœpáiá - Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.