Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 116

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 116
Höjundar og þýðendur þess sem hún kenndi við ýmsa háskóla. Hún skrifaði yfir 20 bækur, ljóðabækur, gagnrýni og þýðingar og ritstýrði mikilvægum safnritum. Fyrsta bók hennar, The Double Image (1946) vakti fremur litla athygli og næsta bók hennar kom ekki út fyrr en áratug síðar, Here and Now (1956). Með þeirri bók skipaði hún sér mikilvægan sess í avant-garde bók- menntum Bandaríkjanna og hróður hennar óx nú með hverri bók. Síðasta bók hennar var Ihe Stream & the Sapphire: SelectedPoems on Religious Themes (1997). Líkt og fleiri höf- undar af Beat-kynslóðinni fékk hún áhuga á austrænni dulspeki og þýddi úr Bengalí In Praise ofKrishna: Songsfrom the Bengali (1967). Annars hneigðist hún æ meir til kristinnar trúar með aldrinum og skrifaði fjölmörg trúarljóð. Helga M. Novak (f. 1935, íslenskar elegíur, bls. 9), fæddist á munaðarleysingjahæli í Berlín- Köpenick. Hún ólst upp hjá kjörforeldrum, algjörlega óhæfum að hennar sögn. Upp úr 1961 bjó hún og starfaði á íslandi og er enn íslenskur ríkisborgari (María Karlsdóttir). Fyrsta bók hennar, Ostdeutsch — Gedichte von 1956-1962 kom út í Reykjavík 1963 og var seinna gefin út í Vestur-Þýskalandi með titlinum Ballade von der reisenden Anna (1965). Novak er einkum þekkt fyrir ljóð sín, en skáldævisögur hennar, Die Eisheiligen (1979) og Vogel federlos (1982) hafa einnig hlotið verðskuldaða athygli. Nýjasta bók hennar, wo ich jetzt bin (2005), hefur að geyma úrval ljóða hennar. Novak, sem nú hefur aðallega aðsetur sitt í Póllandi, hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir verk sín. Sigurður A. Magnússon (f. 1928, Aðþýða undirtyllur bls. 12, Á hálum ís — Ijóðran skautahlaup bls. 85), rithöfundur, hefur þýtt úr ensku, grísku og þýsku; einnig úr íslensku á ensku. Nýjasta frumsamda bók hans er Garðurguðsmóður - MunkríkiðAþos: Elsta lýðveldi íheimi (2006). Josef Calasanz Poestion (1853-1922, Das Sigrúnlied, bls. 39), austurrískur bókavörður og fræðimaður. Afkastamikill þýðandi af íslensku á þýsku og skrifaði bækur um íslenskar bókmenntir og menningu. Rodrigo Rey Rosa (f. 1958, Tárin bls. 106) er frá Guatemala. Hann hefur skrifað mörg smásagnasöfn, m.a. El cuchillo del mendigo - El agua quieta (Hnífur betlarans - Kyrrt vatnið, 1985), Cárcel de árboles - El salvador de buques (Trjáfangelsið - Bjargvættur skipanna 1991), Lo que sohó Sebastián (Það sem Sebastián dreymdi, 1994), Ningún lugar sagrado (Enginn staður helgur, 1998) og Otro zoo (Annar dýragarður, 2005). Einnig hefur hann sent frá sér skáldsögurnar El cojo bueno (Einfætlingurinn góði, 1996), Qué me maten si... (Drepið mig ef.... 1997), La orilla africana (Afríkuströnd, 1999) og Piedras encantadas (Töfrasteinar, 2001). Um árabil bjó Rey Rosa í Marokkó en sneri aftur til heimalands síns fýrir rúmum áratug. Tónninn í verkum hefur þótt nýstárlegur, allt að því hrár og stuttaralegur. Árið 2004 fékk hann Þjóðarbókmenntaverðlaun Guatemala sem eru kennd við Miguel Ángel Asturias. Verk hans hafa verið þýdd á fjölda tungumála. Þess má geta að í Marokkó komst hann í kynni við rithöfundinum Paul Bowles (1910-1999) og hafa þeir þýtt verk hvor annars. Sagan sem hér birtist er úr El agua quieta. 114 á .ÁSæydiá - Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.