Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 8

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 8
Ingibjörg Haraldsdóttir Að þýða upphátt Ég hef ákveðið að tala hér á sundurlausan og ófræðilegan hátt um hluta af þýðingastarfi mínu, þann hluta þess sem minnst hefur verið þallað um. Sleppa skáldsögunum en beina athyglinni að ljóða- og leikritaþýðing- um, aðallega úr rússnesku. Af ljóðskáldum og leikritahöfundum sem ég hef fengist við að þýða af því máli nefni ég hér Marínu Tsvetajevu, Onnu Akhmatovu og Anton Tsjekhov. Eina ljóðskáldið sem ég hef þýtt heila bók eftir er hinsvegar Svíinn Tomas Tranströmer, og mun ég einnig minnast á hann hér á eftir. Fyrstu ljóðin sem ég þýddi voru reyndar ort á spænsku. Ef ég man rétt voru þau eftir kúbanska skáldið Nicolás Guillén, enda bjó ég þá á Kúbu og hafði kynnst verkum hans og meira að segja hitt hann í eigin persónu, en Nicolás Guillén var þjóðskáld Kúbu eða Poeta Nacional einsog það var kallað. Þýðingar mínar á Ijóðum hans og fleiri skálda frá Rómönsku Ameríku birt- ust flestar í ljóðabókinni Orðspor daganna 1983. Aður hafði ég gert nokkrar tilraunir til að þýða ljóð úr rússnesku, en ekki gengið það nógu vel, og gef- ist upp. Rússnesku ljóðin voru alltof föst í forminu, fannst mér, erfitt að rífa þau laus og gera þau skiljanleg á íslensku. I Rómönsku Ameríku voru skáldin eða öllu heldur ljóðformin frjálsari og opnari, að minnsta kosti hjá þeim skáldum sem ég fékkst við að þýða. Seinna sneri ég mér aftur að rússnesku skáldunum, en langur tími leið þartil ég var orðin nógu forhert til að birta ljóðaþýðingu úr rússnesku. Þar var um að ræða nafnlaust ljóð eftir Marínu Tsvetajevu, ort 1915 og hefst á þessu erindi: Til helvítis förum við, blóðheitu systur og heljartjöruna bergjum — við sem sungum drottni dýrð svo dundi í æðum! 6 ffi/i á . Jdayöiá - Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.