Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 57

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 57
Blómjurt, skrauti svipt? Um kvœðaþýðingar Vestur-Islendinga með klofinn hjálm og rifinn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld. Friends are passing fast away, Fate's insistent call obey. Perhaps I, too, am due today With dented armor, shield aspley, A broken helmet, shattered sword and sins to pay Einnig þýðir Páll kvæði effir yngri íslensk skáld, m.a. Jón Helgason, Orn Arnarson og Sverri Haraldsson. Þarna birtir hann líka þýðingar sínar á mörg- um kvæðum eftir fimmtán skáld sem ortu vestanhafs. Sjö þeirra kvæða eru eftir Stefán G. og eitt af þeim er „Vopnahlé“, stærsta kvæðið í bálkinum Vígslóða. Þriðja bók Páls heitir More Echoes (1962) og gaf hann hana út í aðeins 300 eintökum. Formála ritar æskuvinur hans Vilhjálmur Stefánsson. Þar eru enskar þýðingar á tólf kvæðum Einars Benediktssonar og sex eftir Dav- íð Stefánsson. Einnig eru fimm kvæði þýdd úr sænsku. í Flísum (1964) þýðir Páll eitt kvæði eftir Stefán G. („Hvað er sann- leikur?“) og þrjú kvæði eftir Þorstein Erlingsson (meðal þeirra „Örbirgð og auður" og „Örlög guðanna“); tvö af kvæðum Þorsteins hafði Páll þýtt í Odes and Echoes. Loftur Bjarnason (1913—1995) prófessor í Montery í Kaliforníu skrifaði ágæta grein um Pál, kvæði hans og þýðingar. Páll varð vitni að því hvernig enskan tók jafnt og þétt við hlutverki íslenskunnar sem samskiptamiðill, einnig á þeim svæðum sem höfðu verið íslenskar landnemabyggðir. Loftur segir að Páll hafi fylgst með því, harmi sleginn, hvernig íslenska kveðskap- arhefðin fjaraði út í Vesturheimi á ævidögum hans. Hann lagði sig fram um að bjarga því sem hann taldi best úr arfinum yfir á hið nýja mál Vestur- Islendinga. Loftur skrifar: Hann hlaut að horfa upp á gömlu frumherjana frá móðurlandinu hverfa til feðra sinna, hvern af öðrum. Hann varð var við að hinn mikli áhugi á íslenskum bókmenntum, sérstaklega kvæðagerðinni, fór óðum minnk- andi og var gjörsamlega að hverfa því að stöðugt fækkaði þeim sem gátu lesið þessar bókmenntir og metið þær að verðleikum. Þetta olli Páli áhyggjum eins og mörgum öðrum sem höfðu orðið vitni að dvínandi virðingu fyrir íslenskum skáldskap, upplausn hins ríkulega menningararfs sem íslenska landnámskynslóðin hafði meðferðis frá föðurlandinu og auðgaði með honum líf og hugsun í nýja fósturlandinu.12 12 Loftur Bjarnason: „Paul Bjarnason: Poet and Trans!ator.“ The Icelandic Canadian, 32/11973 á Jffieeýsdsá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.