Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 64

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 64
Eysteinn Þorvaldsson Meðal þýðinga Björns er sonnettan „In the Springthaw“ (í vorþeynum) eftir Jón Helgason og fyrsta erindið hljóðar svo hjá þeim Jóni og Birni: Á meðan brimið þvær hin skreipu sker og skýjaflotar sigla yfir lönd þá spyrja dægrin: hversvegna ertu hér, hafrekið sprek á annarlegri strönd? When the seasurf washes coast and pier, and cloud-flotillas sail across the lands the days keep asking: Wherefore are you here, seatossed driftwood on a foreigen strand? Einnig þýðir Björn vísurnar úr Islandsklukku Laxness. Þýðingar á vísum og knöppum kveðskap frá ýmsum tímum kallar hann „kúvendingar“ og ýms- um öðrum nöfnum. I þeim flokki eru m.a. margskonar íslenskir húsgangar og vísur eftir Jón á Bægisá og Halldór Laxness og þarna er líka andlátsvísa Þóris Jökuls úr Sturlungu: Upp skaltu á kjöl klífa, köld er sjávar drífa Kostaðu huginn að herða hér skaltu lífið verða; skafl beygjattu, skalli! þótt skúr á þig falli; ást hafðir þú meyja, eitt sinn skal hver deyja. Climb upon the keel, quick, catch a frosty surf-lick. Chin up lad, don’t muck it. though you kick the bucket. Don’t bellyace or cower, or bemoan a little shower. Women you did cherish. One time each shall perish. Af framansögðu má sjá að þýðingastarf hefur verið drjúgt meðal Vestur- Islendinga. Sú iðja var blómlegust meðan ort var á íslensku í Vesturheimi, þ.e. frá upphafsárum landnámsins á áttunda áratug nítjándu aldar og fram- undir lok seinni heimsstyrjaldar. Um það leyti hafði íslenskumælandi Vestur- íslendingum mjög fælckað. Islensk tungan var að líða undir lok vestanhafs og þar með kveðskapur á íslensku og þýðingar úr málinu urðu fátíðar. Meðal íslenska þjóðarbrotsins í Vesturheimi voru ótrúlega margir skáldmæltir ein- staklingar og kveðskapurinn var vinsæll meðan íslensk tunga hélt velli. Þar áttu margir hlut að máli eins og hér hefur verið rætt um. A engan er varpað skugga þótt bent sé sérstaldega á fjölhæfasta afreksmanninn í þessum hópi, Pál Bjarnason. Hann var jafnvígur á íslensku og ensku, orti eigin kvæði á báðum málunum og þýddi jöfnum höndum á íslensku og ensku. 62 á . jOay/'-já- — Tímarit um þýðingar NR. 12 / 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.