Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 98

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 98
Kendra Willson I þessari þýðingu eru Ijóðstafir oftast í áherslustöðu, en nokkrir eru til- tölulega áherslulitlir, sbr. „það“ (6). Nálægð stuðla hvor við annan í „aðeins eina“ (7) og tenging við „innst“ (8) virðist virka til að undirstrika sam- þjöppun og þessa einu miðju. Punkturinn í 11. vísuorði brýtur upp hrynj- andina þannig að lesandinn hrekkur upp. Deilan um þessar þýðingar fjallar ekki um merkingu, túlkun á ljóð- inu eða orðaval né bókmenntalegt gildi þýðinganna, heldur um formið. Pardusdýrið gleymist í búri sínu meðan þrasað er um ljóðstafina. 7. „Þýðst á“ Óháð niðurstöðu um stuðlun finnst mér þessi mikli áhugi manna á kveð- skap bera vott um lifandi ljóðamenningu á Islandi. Eg þori að fullyrða að minn tannlæknir í Bandaríkjunum þýðir ekki Rilke. Ein aðalaðferð í þessari ritdeilu virðist vera tilraun til að „botna vís- una“ í sérstakri merkingu: bjóða fram þýðingu sem festist í minni les- enda og leysi af hólmi þá sem kom á undan. Tilgangurinn virðist vera að „strika út“ „úrkynjaða“ þýðingu Gauta svo stuðlunarleysið mengi ekki frá sér. Slík „samkeppni“ er lært tilbrigði við hugtakið að „kveðast á“. Sam- keppni um fimi í ljóðagerð þar sem reglur eru skilgreindar hverju sinni er þjóðleg íþrótt Islendinga frá Sneglu-Halla þætti til Baggalúts (1956:267- 268; sbr. umfjöllun hjá Holland 2005:142-143, Kaplan 2006). I þessu til- viki gilda sérstakar leikreglur um að framlag til keppninnar sé þýðing á sama texta (hér sé „þýðst á“), en móðgun má fylgja á prósaformi. 8. Stendur íslenskri ljóðahefð ógn af óstuðluðum ljóðaþýðingum? Þorsteinn frá Hamri viðurkennir í bréfi sínu (1996) að það sé „auðvitað hverjum manni frjálst“ að þýða eða yrkja óstuðlað - enda málfrelsi í land- inu. Hins vegar gefur hann í skyn að það sé ábyrgðarlaust og siðferðislega vafasamt. Kristján Eiríksson heldur að gagnrýni á Gauta hafi verið réttmæt til að vernda menningararfinn (1997): „Ef menn fara að yrkja bundið mál án stuðla glötum við tilfinningunni fyrir stuðlun og þessari þúsund ára hefð.“ Ef stuðlun verði valfrjáls verði hún stílbragð frekar en formgerðaratriði, en þá verði ljóðstafirnir sem slíkir feigir. Ringler bendir á að enginn einn einstaklingur geti breytt enskri ljóða- hefð eins og Jónas breytti þeirri íslensku (Silja Aðalsteinsdóttir 2007): „Enginn þýðandi Jónasar á ensku getur lifað í þeirri blekkingu að hann geti breytt enskri ljóðlist með því að þýða Jónas, Óvidíus eða nokkurn annan. Saga enskrar ljóðagerðar er alltof viðamikil og komin í of ákveðnar 96 á Æay/iiá - Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.