Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 104

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 104
Mikhaíl Búlgakov — Níels Rúnar Gíslason við heysátur! Hann níddist á og útbíaði mannorð mitt svo maður getur hvergi sýnt á sér nefið. Það er næsta víst að ef fólk kemst að því að ég er Tsjitsjikov, verður mér, náttúrlega, á einu augabragði fleygt norður og nið- ur! En það væri þó skömminni skárra en að vera látinn híma á Ljúbjönku, Guð hjálpi mér! En þetta er allt Gogoli um að kenna, megi hvorki honum né ætt ... I slíkum þönkum ók hann inn um hlið að einmitt sama gistihúsinu og hann hafði ekið út um einum hundrað árum áður. Þarna var allt sem fyrr að öllu leyti: kakkalakkar gægðust upp úr gluf- um, þeim virtist jafnvel hafa fjölgað, en einhverjar smábreytingar höfðu þó orðið. Þannig að í stað skiltisins „Gistihús“ hékk til dæmis spjald áletrað „Heimavist nr. Þetta“, og að sjálfsögðu voru óþrifin og viðurstyggðin slík, að Gógol hefði ekki getað ímyndað sér að slíkt væri til. — Herbergi! - Leggið fram beiðni! Það kom ekki minnsta fát á hinn afburðasnjalla Pavel Ivanovitsj. — Stjórann! Pang! Stjórinn er gamall kunningi: Pimén karlinn sköllótti, sem hafði eitt sinn rekið „Hákarlinn", en var nú búinn að opna veitingahús á Tvers- kajagötu, í rússneskum anda og með þýskum skemmtunum: Arsjödur, ilmsmyrsli og auðvitað vændiskonur. Gesturinn og stjórinn smelltu kossi hvor á annan, pískruðu eitthvað sín á milli og málið leystist um hæl án allra beiðna. Pavel Ivanovitsj nartaði í það sem var til og var svo floginn af stað til að útvega sér stöðu. II Hvarvetna birtist hann og töfraði alla með því að hneigja sig ögn undir flatt og með því hvað hann var afskaplega vel að sér, en það hafði alltaf einkennt hann. - Fyllið út eyðublaðið. Pavel ívanovitsj var fengið spurningaeyðublað, heil alin á lengd, og á því voru hundrað afskaplega viðsjárverðar spurningar: Hvaðan kemurðu? Og hvar hefurðu verið? Og hvers vegna eiginlega?. Pavel Ivanovitsj hafði vart setið við í fimm mínútur þegar hann lauk við að fylla út spurningalistann frá toppi til táar. Hinsvegar var skjálfti í hendinni þegar hann rétti blaðið frá sér. — Jæja, hugsaði hann, nú munu þau lesa, hvurslags gersemi ég er og... En ekkert misjafnt kom uppá. 102 á . jOr/ytíá - TÍMARIT UM I>ÝÐINGAR NR. 12 / 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.