Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 105

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Síða 105
Ævintýri Tsjitsjikovs í fyrsta lagi, þá var enginn sem las eyðublaðið. í öðru lagi, þá lenti listinn í höndum bókaradömunnar sem ráðstafaði honum eins og hún var vön. I staðinn fyrir að flokka það sem komubréf skráði hún blaðið sem bréf á útleið og stakk því einhversstaðar niður, svo það var eins og jörðin hefði gleypt spurningalistann. Tsjitsjikov glotti við tönn og tók til starfa. III Eftir því sem á leið varð allt auðveldara og auðveldara. Fyrst af öllu leit Tsjitsjikov í kringum sig og sjá: hvar sem hann steig fæti, þar sátu hans menn. Hann þaut upp í stofnun eina þar sem ku vera afgreiddir mat- arskammtar, og heyrir þetta: - Ætli ég kannist ekki við ykkur, svíðingar, þið munduð taka lifandi kött, flá hann og setja hann í skammtinn minn! En þið skuluð láta mig fá hrútsbóg með graut. Því jafnvel þótt þið klínduð sykurhúð á þennan froskarétt ykkar, þá legg ég mér hann ekki til munns, og úldnu síldina ekki heldur! Hann leit innfyrir og þar var Sobakjevitsj. Sá hafði látið það vera sitt fyrsta verk eftir að hann kom að heimta mat. Og mat fékk hann svo sannarlega! At hann svo og bað um ábót. Sem hann fékk. Ekki nóg! Þá var enn einum skammti pungað út fyrir hann; hinn var venjulegur, en nú fékk hann skammt fyrir afreksmenn. Ekki nóg! Þá var honum fenginn einhver sérskammtur. Hann gleypti hann í sig og heimtaði ennþá meira. Og það með þessum líka látum! Uthúðaði öllum sem drottinssvikurum, sagði að hér væri eintómir skúrkar á skúrka ofan og að til væri aðeins einn almennilegur maður, og það væri skrifarinn, já og sá er, satt best að segja, svín! Þau létu hann fá vísindamannaskammt. Ekki hafði Tsjitsjikov fyrr séð hvernig Sobakjevitsj braskaði með mat- arskammtana en hann færði sig sjálfur upp á skaftið. En að sjálfsögðu skaraði hann fram úr Sobakjevitsj. Hann fékk fyrir sjálfan sig, fyrir konu sína og barn sem ekki voru til, fyrir Selífan, fyrir Petrúshka, fyrir þennan frænda sem hann hafði sagt Betríshev frá, fyrir aldna móður sína sem var ekki lengur í lifenda tölu. Og vísindamannaskammt handa öllum. Svo farið var að aka matvælum til hans á vörubíl. Þegar hann hafði á þennan hátt kippt í lag þessu matarvandamáli sínu, lagði hann af stað uppí aðrar stofnanir að útvega sér embætti. Einusinni þegar hann brunaði eftir Kúsnétskígötu í bílnum sínum, mætti hann Nozdrjov. Sá byrjaði á að skýra frá því, að hann væri búinn á - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.