Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 110

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 110
Mikhaíl Búlgakov — Níels Rúnar Gíslason — En vitiði, hver þessi Tsjitsjikov er? Og þegar allir drundu í kór: — Hver þá?! Svaraði hann með grafarraustu: — Svikahrappur. VII Þá rann upp fyrir öllum ljós. Þau ruku upp að leita spurningalistans. Hann var hvergi að finna. I innpóstinum? Ekkert. I skápnum. Ekkert. Þá til skrásetjarans. — Hvernig á ég að vita það? Hjá Ivani Grigoritsj. Til Ivans Grígoritsj. — Hvar? — Það er ekki mitt mál. Spyrjið ritarann, o.s.frv. o.s.frv. En allt í einu þegar minnst varði fannst spurningaeyðublaðið í rusl- bréfakörfunni. Þau hófu lesturinn og stirðnuðu upp. Nafn? Pavel. Föðurnafn? Ivanovitsj. Ættarnafn? Tsjitsjikov. Staða? Persóna hjá Gogol. Hvað fékkst hann við fyrir byltingu? Uppkaup á dauð- um sálum. Afstaða til herskyldu? Hvorki fugl né fiskur, það veit skrattinn sjálfur. I hvaða flokki er hann? Hefur samúð með (en hverjum veit enginn). Hefur hann hlotið dóm? Öldótt línustrik. Til heimilis? Þegar beygt er inn í portið, á þriðju hæð til hægri, þar á upplýsingaskrifstofunni á að spyrja eiginkonu yfirliðsforingjans Podtotsjinu, en hún veit það. Eiginhandarundirskrift? Bleksletta! Þau steinrunnu eftir lesturinn. Svo hóuðu þau í Bobtsinskij leiðbeinanda: Hundskastu niður á Tverskaja breiðgötu í fyrirtækið sem hann leigir og í bakgarðinn þar sem varningurinn hans er, kannski kemur eitthvað í ljós þar! Bobtsinskij snýr aftur með uppglennt augu. — En sú dæmalausa uppákoma! - Jæja?! — Þarna var allsekkert fyrirtæki. Póstfangið sem hann vísaði á er minnis- varði um Púskín. Og birgðirnar eru ekki hans, heldir í eigu ARA. Nú ráku allir upp gól. Hjálpi oss allir heilagir!! Svona gaukur er hann þá! Og við létum hann fá milljarða!! Nú semsagt, verður að elta hann uppi. Og eltingarleikurinn hófst. 108 á . $ay/-)á — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.