Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 120

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Side 120
Jóhanna Gunnlaugsdóttir Hæversk uppástunga Val á texta Eftirfarandi texti er eitt besta dæmi um háðsádeilu sem ég hef lesið. Adeilunni er beint að írskum yfirvöldum og hinni enskættuðu írsku há- stétt, sem níddist endalaust á fátæklingum landsins með skattpíningu og allt of hárri landleigu. Swift er í rauninni að hella úr skálum reiði sinnar og örvæntingar yfir ástandinu, og kemur skoðunum sínum á framfæri í gróteskum stíl sem vekur viðbjóð hjá lesandanum, en er jafnframt þannig fram settur að ef maður á annað borð hefur skopskyn kemst maður ekki hjá því að hlægja. Textinn sjálfur er frábærlega vel skrifaður og rennur vel áfram þrátt fyrir flókna setningaskipan. Hann er vel til þess fallinn að vera lesinn upp, en maður getur líka notið hans beint af blaðinu. Mér fannst það spennandi að reyna að þýða svo gamlan texta (276 ára) og reyna að halda stílnum og fornlegum orðaforðanum. Ég lagði samt ekki út í að reyna að nota þess tíma stafsetningu, enda hún ekki inni á mínu sviði. Þýðingarstefna Eg ákvað þegar ég hóf að lesa textann yfir með tilliti til þýðingar, að þýð- ingin þyrfti að vera nákvæm og taka þyrfti tillit til stílbrigða og blæbrigða tungumálsins, enda um háðsádeilu að ræða, textategund þar sem orðanotk- un og blæbrigði skipta öllu máli. Einnig ákvað ég reyna eftir fremsta megni að halda flókinni setningaskipaninni, en hef þó þurft að bregða út af því á nokkrum stöðum þegar setningin hefði orðið of flókin eða útlenskuleg á íslensku. I þeim tilfellum hef ég ýmist stokkað upp röð undir- og aukasetn- inga, eða hreinlega saxað setninguna niður í styttri setningar. Þá hef ég sleppt einni eða tveimur semíkommum sem urðu ónauðsynlegar í íslenska textanum, en annars reynt að halda þeim inni, því að enda þótt okkur sé nú kennt að forðast að nota þær eins og mögulegt er, þá virðist ekkert slíkt bann hafa verið í gildi í íslenskunni á ritunartíma textans, að minnsta kosti ef marka má mikla notkun Þorleifs Halldórssonar á þeim í verki sínu, Lof 118 á ófflegý'/tiá — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.