Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 133

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 133
Hœversk uppástunga áætlunarinnar draga mjög úr fjölda pápista sem eru við það að kæfa okkur, enda eru þeir afkastamestu barnamaskínur25 þjóðarinnar og um leið verstu óvinir okkar, sem halda sig í heimalandinu með það að markmiði að koma konungdæminu í hendur Jakobs Stuart, með því að nýta sér fjarveru margra góðra mótmælendatrúarmanna sem hafa fremur kosið að yfirgefa föðurlandið en að ganga gegn samvisku sinni með því að greiða tíund til kapelláns í Biskupakirkjunni. 22. I öðru lagi þá eignast fátækari leiguliðarnir þarna verðmæti sem lögum samkvæmt má gera lögtak í til að borga leiguna þegar kornforði þeirra og búpeningur hafa þegar verið tekin lögtaki og peningar eru óþekkt fyrirbæri. 23. I þriðja lagi þá er uppihald á eitt hundrað þúsund börnum eftir tveggja ára aldur ekki undir tíu skildingum á haus per annum, og því mundi fjárforði þjóðarinnar aukast um fimmtíu þúsund pund per annum, svo ekki sé minnst á hagnaðinn af nýrri matartegund fyrir borð allra efnaðra heldri manna sem búa yfir góðum smekk. Einnig mun fjár- magnið haldast í umferð innanlands, þar eð varan er algerlega okkar eigin framleiðsla. 24. I fjórða lagi munu barnamaskínurnar losna við að annast um afkvæmi sín eftir fyrsta árið, auk þess sem þær munu græða átta skildinga per annum á því að selja þau. 25. I fimmta lagi mundi þessi matartegund færa veitingakrám mikil við- skipti, því að vínkaupmenn munu eflaust verða nógu forsjálir til að útvega bestu uppskriftirnar að fullkominni framreiðslu á matnum; og þar með draga til þeirra þá vandlátu heldri menn sem réttlega meta mikils þekkingu sína á góðum mat; og snjall matreiðslumaður sem kann að þóknast gestum sínum, mun finna ráð til að gera matinn eins dýran og þeir kæra sig um. 26. I sjötta lagi mun þetta verða mikil hvatning til giftinga, sem allar skyn- samar þjóðir hafa annað hvort hvatt til með verðlaunum eða framfylgt með lögum og refsingum. Það mundi hvetja mæður til að annast um og fara vel með börn sín ef þær vissu að almenningur mundi sjá fyrir börnunum til æviloka og þau jafnframt verða þeim til tekna en ekki útgjalda. Við mundum fljótlega sjá heiðarlega samkeppni á milli giftra kvenna um hver þeirra gæti komið með feitasta barnið á markaðinn. Karlarnir mundu annast jafn vel um konur sínar á meðgöngutímanum á Æœýráá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.