Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 135

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 135
Hœversk uppástunga eins og þeir gera nú um fylfullar merar sínar, kálffullar kýr og grísa- fullar gyltur, og mundu ekki berja eða sparka í þær (eins og er allt of algengt) af ótta við fósturlát. 27. Marga aðra kosti mætti telja upp. Til dæmis mætti nefna viðbót upp á nokkur þúsund skrokka til útflutnings á söltuðu nautakjöti; og ræktun á holdasvínum og umbætur í tilbúningi á góðu svínafleski sem okkur skortir vegna sóunar á svínum sem er allt of algeng við matarborð okkar;26 en þau eru langt frá því að jafnast í bragðgæðum eða íburði á við vel vaxið vetrungsbarn27 sem heilsteikt mundi sóma sér frábærlega á borði í veislu borgarstjóra eða annarri opinberri skemmtun. En ég sleppi því að telja upp fleiri kosti, þar eð ég vil vera stuttorður. 28. Ef gert er ráð fyrir að eitt þúsund fjölskyldur hér í borg mundu verða fastir kaupendur ungbarnakjöts, fyrir utan þá sem mundu neyta þess á vinasamkomum, svo sem í brúðkaupum og skírnarveislum, þá reiknast mér til að í Dyflinni mundi neyslan verða um tuttugu þúsund skrokkar á ári; og aðrir landshlutar (þar sem verðið mun að líkindum verða nokkuð lægra) mundu sjá fyrir þeim áttatíu þúsund skrokkum sem eftir yrðu. 29. Mér detta ekki í hug nein andmæli sem gætu hugsanlega komið fram við þessari tillögu, nema ef til vill þau að með þessu móti muni fólki í kon- ungdæminu fækka til muna. Þetta viðurkenni ég fúslega, og reyndar var það ein helsta ástæðan sem ég hafði fyrir að leggja áætlunina fram fyrir almennings sjónir. Ég vil að lesandinn veiti því athygli að útreikningar mínir eiga einungis við konungdæmið Irland, og ekki neitt annað ríki sem var, er, eða, ég tel, getur orðið til á jörðu. Talið því ekki við mig um önnur úrræði: um að leggja fimm skildinga skatt á hvert pund sem fjar- staddir landeigendur28 græða; að nota enga vefnaðarvöru eða húsgögn sem ekki eru ræktuð og framleidd innanlands; að hafna algerlega efnum og tækjum sem hvetja til notkunar á erlendri munaðarvöru; að lækna kvenfólkið okkar af dýrum ósiðum eins og hroka, hégómagirnd, iðju- leysi, og fjárhættuspili; að koma inn votti af aðsjálni, hagsýni og bind- indissemi;29 að læra að elska landið okkar, í hverju við erum ólík jafnvel Lapplendingum og íbúumTopinamboo; að leggja niður fjandskap okkar og flokkadrætti og hætta að hegða okkur eins og gyðingarnir sem bárust á banaspjótum á sama augnabliki og borg þeirra var hernumin; að gæta þess að við framseljum ekki land okkar og samvisku fyrir ekki neitt; að kenna landeigendum að sýna leiguliðum sínum örlitla miskunn. Að síð- ustu að koma inn anda heiðarleika, iðjusemi, og fagkunnáttu hjá kaup- mönnum okkar, sem mundu umsvifalaust sameinast um að svíkja okkur á — Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.