Bændablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 70
70 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Lömbin komu falleg af fjalli
− helstu niðurstöður lambadóma 2015
Eyþór Einarsson
Ábyrgðarmaður í
sauðfjárrækt
ee@rml.is
Dramatískt framleiðsluár er að
baki hjá sauðfjárbændum. Slæm
veður settu strax strik í reikninginn
um síðustu fengitíð sem leiddi af
sér minni sæðingar á sumum svæð-
um.
Vorið reyndist erfitt og sumarið
kalt en síðan tók við sannkallaður
sumarauki með haustinu. Gróður í
úthaga hefur að öllum líkindum verið
óvenjulega kraftmikill óvanalega
lengi fram eftir hausti víða um land.
Lömbin komu því betri af fjalli en
margur hafði spáð og heildarniður-
staðan ákaflega góð. Verður hér stikl-
að á helstu niðurstöðum tengdum
lambadómum haustsins 2015.
Umfangið
Alls voru skoðuð 74.608 lömb
samkvæmt skráningum í Fjárvís.
is. Megnið af þessum dómum fara
fram á tímabilinu 15. september til
15. október eða 90% og þarf því
öflugt lið til að skoðanir gangi sem
greiðlegast. Ríflega 40 manna teymi
kemur að þessari vinnu, þar af eru
25 dómarar sem stiga heltina af
lömbunum. Aðeins var samdráttur í
þátttöku í ómmælingum. Miðað við
skráningar í Fjárvís.is, er u.þ.b. 10
þúsund færri lömb skoðuð í haust
en haustið 2014. Felst það að mestu
leyti í umfangsminni gimbraskoðun-
um, en heimsóknir til bænda eru
nánast jafn margar og árið áður eða
u.þ.b. 900. Mestur var samdráttur-
inn í Norður-Þingeyjarsýslum og á
Ströndum. Hugsanlega skýrist það í
Þingeyjarsýslum af lakari vænleika
lömbum.
Mikið af topplömbum
Það voru 58 lömb sem mældust með
40 mm þykkan bakvöðva eða þar yfir.
Í tveimur lambhrútum mældist 44
mm þykkur bakvöðvi sem er það
mesta sem mældist í haust. Annar
lambhrúturinn er frá Hrafnsstöðum
í Suður-Þingeyjarsýslu og er hann
sonur Hvata 13-926 frá Hesti. Hinn
er frá Laxárdal 3 í Hrútafirði sonur
Bósa 08-901 frá Þóroddsstöðum.
Fimm gimbrar hlutu einkunnina 10
fyrir frampart og voru tvær þeirra
dætur Læks 13-928 frá Ytri-Skógum.
Tveir lambhrútar hlutu einkunnina
10 fyrir malir. Annars vegar hrútur
frá Gýgjarhólskoti undan Salamon
10-906 og hins vegar hrútur frá
Sandfellshaga 1 undan Saumi
12-915. Sandfellshagahrúturinn
hlaut jafnframt 20 stig fyrir læri
ásamt 11 öðrum lömbum í haust.
Eitt lamb hlaut einkunnina 10 fyrir
samræmi en það var lambhrútur í
Gýgjarhólskoti undan Guðna 09-902
frá Mýrum. Vænsti lambhrútahópur-
inn var á Gásum í Hörgársveit en þar
vógu 16 lambhrútar 60 kg að meðal-
tali, sá þyngsti 77 kg.
Kjötmatið
Einn megintilgangur líflambamæl-
inganna er að velja fyrir bættum
skrokkgæðum og eiga því framfarir
í líflambamælingum að skila sér til
bóndans í betra kjötmati og þar með
betri og verðmeiri vöru. Niðurstöður
haustsins úr kjötmatinu eru glimrandi
góðar. Í slátrunum frá ágúst til lok
október var lógað 531.481 lambi.
Meðalfallþungi dilka var 16,19 kg,
holdfyllingareinkunn 8,76 og fitu-
einkunn 6,39. Frá því EUROP-matið
var tekið upp er þetta hæsta meðal-
tal fyrir holdfyllingareinkunn, næst
lægsta fitueinkunnin og þriðji mesti
fallþunginn.
Úrval góðra lambhrúta
Meðalþykkt bakvöðva í lambhrút-
um var heldur meiri en sl. haust, eða
29,5 mm og er það hæsta meðaltal
til þessa. Í töflu 1 eru meðaltöl fyrir
hrútlömb áranna 2014 og 2015.
Í töflu 2 er yfirlit yfir 5 hæst
stiguðu lambhrúta hvers héraðs.
Hrútunum er raðað eftir stigum alls,
síðan eftir samanlögðum stigum fyrir
frampart, bak, malir og læri (gerð),
síðan eftir þykkt bakvöðva, þá fitu-
þykkt og síðan lögun bakvöðvans
ef enn eru einhverjir jafnir. Hæst
stigaði lambhrútur landsins er frá
Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði og
er hann sonur Kornelíusar 10-945 frá
sama bæ sem bættist í hóp sæðinga-
stöðvahrúta í haust. Lambhrúturinn
hefur hlotið nafnið Grásteinn.
Móðurfaðir hans er Kroppur 05-993
frá Hagalandi.
Jákvætt er að sjá að stór hluti
þessara topphrúta eru undan vetur-
gömlum hrútum. Ekki kemur á óvart
að stöðvahrútarnir eru áberandi sem
feður, en helmingur þessara lamba
er undan þeim. Saumur 12-915 frá
Ytri-Skógum er atkvæðamestur með
9 syni og þá á hann einnig sonarsyni
á listanum. Hvati 13-926 frá Hesti er
einnig áberandi með 7 syni.
Ýtarlegri skýrslur og niðurstöð-
ur úr skoðunum haustsins verða
aðgengilegar á heimasíðunni www.
rml.is.
Að lokum
Við höfum náð góðum árangri með
ræktun fyrir bættum skrokkgæðum
og getum vel borið höfuðið hátt þegar
við berum okkar íslenska landnáms-
kyn saman við erlend sauðfjárkyn.
En það er ekki svo að við séum
komin á endastöð. Við eigum áfram
mikla möguleika í því að hækka öll
meðaltöl umtalsvert, t.d. með því að
bæta lakari hluta framleiðslunnar og
með því að efla eiginleika sem gera
framleiðsluna hagkvæmari og betri.
Þar leika lambadómarnir og ómmæl-
ingarnar stórt hlutverk
Það eru ótrúlega fá ár síðan að
meðal lambshryggurinn var með
tiltölulega þunnu kjöti og mikilli
fitu. Það er áhugavert að velta þessu
fyrir sér þegar við gæðum okkur á
léttreykta lambahryggnum á aðfanga-
dagskvöld. Gleðileg jól
Ár Fjöldi Þungi (kg) Bakvöðvi (mm)
Fituþykkt
(mm) Lærastig Stig alls
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Hafa áhrif
um land allt!
Uppruni Lambsnr. Faðir Þu
ng
i (
Kg
)
Ó
m
vö
ðv
i
Ó
m
fit
a
Lö
gu
n
Fó
tle
gg
ur
H
au
s
H
ál
s&
he
rð
ar
Br
in
ga
&
út
l.
Ba
k
M
al
ir
Læ
ri
U
ll
Fæ
tu
r
Sa
m
r.
St
ig
a
lls
1 Kiðafell, Kjós 262 11-005 Miðar 49 35 2,2 5,0 112 8,0 8,5 8,5 9,5 9,0 18,0 9,0 8,0 8,5 87
2 Kiðafell, Kjós 189 14-001 Djúpur 52 31 3,6 4,0 107 8,0 8,5 8,5 9,0 9,5 18,0 9,0 8,0 8,5 87,0
3 Kiðafell, Kjós 428 14-007 Bjargar 47 31 4,3 4,5 105 8,0 8,5 9,0 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 86,5
4 Miðdalur, Kjós 524 11-013 Móði 50 34 4,0 5,0 109 8,0 8,5 8,5 9,5 8,5 18,0 9,0 8,0 8,5 86,5
5 Hrísbrú, Mosfellsdal 114 12-915 Saumur 52 30 2,5 4,5 111 8,0 8,5 8,5 9,0 9,0 17,5 9,0 8,0 8,5 86,0
Borgarfjarðarsýsla
1 Deildartunga 1, Reykholtsdal 87 12-925 Vörður 56 40 4,0 4,5 110 8,0 9,5 9,0 10 9,0 18,0 8,0 8,0 9,0 88,5
2 Hestur, Andakíl 91 12-911 Bekri 53 37 2,6 5,0 108 8,0 9,0 9,0 10 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0
3 Hestur, Andakíl 932 13-926 Hvati 42 38 3,3 5,0 101 8,0 8,5 9,0 10 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 88,0
4 Hægindi, Reykholtsdal 327 14-104 Garpur 55 36 3,8 4,5 103 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0
5 Skarð 1, Lundareykjardal 31 12-915 Saumur 57 39 3,5 4,5 108 8,0 8,5 9,0 10 9,0 19,0 7,5 8,0 8,5 87,5
Mýrasýsla
1 Leirulækur, Mýrum 49 12-915 Saumur 48 36 4,6 5,0 114 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0
2 Leirulækur, Mýrum 14 13-927 Kjarni 48 36 4,6 4,5 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0
3 Hundastapi, Mýrum 185 12-915 Saumur 52 32 4,3 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 19,0 7,5 8,0 9,0 88,0
4 Hundastapi, Mýrum 180 09-929 Heydalur 54 35 5,4 4,0 108 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 88,0
5 Bakkakot, Stafholtstungum 5025 11-145 Hnykill 51 35 4,8 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,0 8,0 8,0 8,5 87,0
Snæfells- og Hnappadalssýsla
1 Mávahlíð, Snæfellsbæ 861 12-001 Bliki 56 34 2,4 4,5 109 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 88,5
2 Mávahlíð, Snæfellsbæ 852 14-001 Tvinni 63 36 2,3 4,0 112 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 88,0
3 Hjarðarfell, Eyja- og Miklaholtsh. 270 12-915 Saumur 46 34 2,7 5,0 107 8,0 8,5 8,5 9,5 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 88,0
4 Dalsmynni, Eyja- og Miklaholtsh. 94 14-002 Tvistur 50 35 5,1 4,5 113 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,0 8,5 8,0 8,5 87,5
5 Mávahlíð, Snæfellsbæ 64 14-001 Tvinni 48 32 3,7 4,5 105 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5
Dalasýsla
1 Gillastaðir, Laxárdal 467 14-190 Kuggur 50 36 2,4 5,0 110 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 18,0 8,5 8,0 9,0 88,5
2 Breiðabólsstaður, Fellsströnd 3905 10-903 Hængur 55 32 4,0 4,0 110 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,0
3 Skerðingsstaðir, Hvamssveit 27 12-915 Saumur 61 34 3,6 5,0 109 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,0 8,0 8,0 9,0 88,0
4 Háafell, Miðdölum 580 13-330 Bolur 65 36 4,6 4,0 114 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,0 7,5 8,0 8,5 87,5
5 Rauðbarðaholt, Hvamssveit 4510 12-915 Saumur 54 28 3,5 5,0 105 8,0 9,0 9,0 8,5 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 87,5
Barðastrandarsýslur
1 Árbær, Reykhólasveit 234 13-029 Gormur 50 31 4,1 4,5 108 8,0 8,5 9,0 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5
2 Innri-Múli, Barðaströnd 190 13-940 Krapi 55 30 4,1 4,0 109 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,0 8,5 8,0 9,0 87,5
3 Árbær, Reykhólasveit 187 14-037 Grímur 54 30 3,7 5,0 111 8,0 8,5 8,5 9,5 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 87,5
4 Árbær, Reykhólasveit 3 14-037 Grímur 46 29 5,4 4,5 106 7,5 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 9,0 8,0 8,0 87,0
5 Grænahlíð, Arnarfirði 522 14-543 Tígri 47 35 4,9 4,0 104 8,0 8,5 8,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 87,0
Vestur- og Norður-Ísafjarðarsýsla
1 Kirkjuból 1 og 2, Valþjófsdal Önundarf. 194 14-402 Ós 61 36 4,0 4,0 103 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 8,5 88,0
2 Birkihlíð, Súgandafirði 5426 14-625 Stólpi 63 36 3,7 4,0 109 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 18,0 8,0 8,0 8,5 87,0
3 Kirkjuból 1 og 2, Valþjófsdal Önundarf. 474 14-403 Ópal 58 30 4,0 4,0 106 8,0 8,5 9,0 9,0 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 87,0
4 Ketilseyri, Dýrafirði 950 14-061 Sópur 52 30 3,7 4,0 103 8,0 8,5 8,5 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,5 87,0
5 Minni-Hlíð, Bolungarvík 3 12-924 Jóker 50 37 3,4 4,5 106 8,0 8,5 8,5 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 86,5
Strandasýsla
1 Laxárdalur 3, Hrútafirði 186 08-901 Bósi 60 44 4,8 4,5 110 8,0 9,0 9,5 10 9,0 19,0 7,5 8,0 9,0 89,0
2 Bassastaðir, Steingrímsfirði 123 14-107 Hamar 47 36 6,8 4,5 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 89,0
3 Heydalsá 1 og 3, Steingrímsfirði 653 14-135 Fannar 47 32 3,7 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5
4 Broddanes 1, Kollafirði 125 13-065 Djákni 49 31 2,8 4,0 104 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 88,5
5 Tröllatunga, Steingrímsfirði 492 13-433 Smár 53 35 3,3 4,0 105 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,0 8,5 8,0 9,0 88,5
Vestur-Húnavatnssýsla
1 Bergsstaðir, Miðfirði 194 13-926 Hvati 48 42 2,7 5,0 102 8,0 9,5 9,5 10 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 90,0
2 Efri-Fitjar, Fitjárdal 58 11-014 Runni 52 38 5,5 5,0 103 7,5 9,0 9,5 10 9,5 19,0 8,5 8,0 8,5 89,5
3 Efri-Fitjar, Fitjárdal 57 11-014 Runni 49 36 4,4 4,5 106 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 89,5
4 Bergsstaðir, Miðfirði 344 13-303 Börkur 52 34 3,9 5,0 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 9,0 89,0
5 Bergsstaðir, Vatnsnesi 50 12-911 Bekri 49 37 2,1 5,0 108 8,0 9,5 9,0 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 9,0 89,0
Austur-Húnavatnssýsla
1 Hof, Vatnsdal 2 12-934 Hnallur 56 30 4,2 4,5 108 8,0 9,5 9,0 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 8,5 89,5
2 Hof, Vatnsdal 10 12-934 Hnallur 62 33 4,9 4,5 112 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 88,5
3 Sölvabakki, Refasveit 3891 13-926 Hvati 53 31 3,8 4,5 98 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,0 88,0
4 Stóra-Búrfell, Svínadal 1 11-433 Kuldi 60 38 5,2 4,0 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0
5 Leifsstaðir 1, Svartárdal 165 08-901 Bósi 58 40 5,4 4,5 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0
Skagafjarðarsýsla
1 Flatatunga, Kjálka 72 12-915 Saumur 60 38 2,7 5,0 105 8,0 9,5 9,5 10 9,0 19,0 7,5 8,0 9,0 89,5
2 Vallanes, Vallhólma 36 13-476 Frægur 57 38 4,5 5,0 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 19,0 8,0 8,0 8,5 88,5
3 Hofsstaðasel, Viðvíkursveit 19 12-936 Sproti 63 38 5,0 4,5 113 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5
4 Ytri-Hofdalir, Viðvíkursveit 55 09-877 Ás 65 34 4,6 4,0 110 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,0 9,0 8,0 9,0 88,5
5 Syðra-Skörðugil, Langholti 822 12-915 Saumur 52 39 3,0 5,0 100 8,0 9,0 9,0 10 9,0 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0
Eyjafjarðarsýsla
1 Vatnsendi, Eyjafjarðarsveit 75 13-928 Lækur 56 38 1,9 4,0 111 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 9,0 88,5
2 Skriða, Hörgárdal 82 13-295 Vindur 51 35 2,1 5,0 111 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 88,0
3 Búrfell, Svarfaðardal 917 13-926 Hvati 56 35 2,8 4,0 101 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0
4 Syðri-Bægisá 241 14-379 Bölti 54 35 3,9 5,0 107 8,0 9,0 9,0 9,0 9,5 18,5 8,5 8,0 8,5 88,0
5 Skriða, Hörgárdal 1 11-922 Tjaldur 54 32 2,7 5,0 109 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,0
Suður-Þingeyjarsýsla
1 Stóru-Tjarnir, Ljósavatnsskarði 19 10-945 Kornelíus 50 41 3,3 5,0 112 8,0 9,5 9,5 10 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 91,5
2 Yzti-Hvammur, Aðaldal 263 13-149 Þór 45 37 3,3 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,5 9,0 8,0 9,0 91,0
3 Víðiker, Bárðardal 9912 12-062 Loki 54 40 2,9 4,5 112 8,0 9,0 9,5 10 9,0 19,0 9,0 8,0 9,0 90,5
4 Hrafnsstaðir, Kinn 109 13-926 Hvati 56 39 3,7 5,0 110 8,0 8,5 9,0 10 9,5 20,0 8,0 8,0 9,0 90,0
5 Þverá, Reykjahverfi 22 09-902 Guðni 48 38 3,3 4,5 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,5 8,0 9,0 90,0
Norður-Þingeyjarsýsla
1 Fjöll 2, Kelduhverfi 273 14-049 Balotelli 45 37 4,5 4,5 105 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 20,0 7,5 8,0 9,0 90,0
2 Flaga 1, Þistilfirði 90 12-263 Hjálmur 47 37 4,7 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 18,0 8,0 8,0 9,0 88,5
3 Sandfellshagi 1, Öxarfirði 22 12-915 Saumur 43 34 1,9 4,0 105 8,0 8,5 8,5 9,5 10 20,0 7,5 8,0 8,0 88,0
4 Hagaland, Þistilfirði 100 14-151 Dóri 43 30 1,6 5,0 110 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 19,0 8,0 8,0 8,0 88,0
5 Sandfellshagi 1, Öxarfirði 55 14-715 Breki 48 32 2,7 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,0 9,5 18,5 7,5 8,0 9,0 88,0
Norður-Múlasýsla
1 Hvanná 2, Jökuldal 44 13-926 Hvati 50 37 2,7 5,0 100 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 9,0 89,0
2 Straumur, Hróarstungu 171 08-840 Kjarkur 47 36 4,4 5,0 104 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5
3 Kross, Fellum 9571 09-881 Rafall 52 34 4,4 5,0 107 8,0 9,0 9,5 9,0 9,0 18,0 8,5 8,0 8,5 87,5
4 Bessastaðagerði, Fljótsdal 180 11-125 Kambur 46 35 2,2 5,0 103 8,0 9,0 8,5 9,5 9,0 17,5 9,0 8,0 9,0 87,5
5 Hvanná 2, Jökuldal 189 10-919 Höfðingi 56 36 5,8 4,5 111 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,0 8,0 8,0 9,0 87,0
Suður-Múlasýsla
1 Ásgarður, Breiðdal 998 13-243 48 33 5,5 5,0 104 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 18,5 9,0 8,0 9,0 89,0
2 Ásgarður, Breiðdal 332 13-235 Mávur 47 36 6,1 4,5 110 8,0 9,0 8,5 9,5 9,5 18,0 9,0 8,0 9,0 88,5
3 Ásgarður, Breiðdal 253 13-238 Þór 56 27 3,1 4,0 107 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 18,0 9,5 8,0 9,0 88,5
4 Randversstaðir, Breiðdal 1 13-054 Kollur 45 34 5,2 5,0 115 7,5 8,5 9,0 9,5 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 87,5
5 Slétta, Reyðarfirði 14 13-927 Kjarni 50 34 2,7 5,0 105 8,0 9,0 8,5 9,0 9,0 18,0 9,0 8,0 9,0 87,5
Austur-Skaftafellssýsla
1 Akurnes, Hornafirði 223 13-926 Hvati 48 40 4,1 5,0 108 8,0 9,0 9,0 10 9,0 18,5 7,5 8,0 8,5 87,5
2 Breiðabólsst 2 Gerð, Suðursveit 446 11-123 49 36 3,3 4,5 107 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 19,0 8,5 8,0 8,0 87,5
3 Jaðar, Suðursveit 9 11-908 Garri 49 31 3,0 4,5 107 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5
4 Ártún, Hornafirði 21 12-923 Danni 59 39 3,7 5,0 112 8,0 8,5 9,0 9,5 9,0 18,0 8,5 8,0 9,0 87,5
5 Ártún, Hornafirði 207 12-923 Danni 51 36 3,3 5,0 105 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 8,0 87,0
Vestur-Skaftafellssýsla
1 Úthlíð, Skaftártungu 13 11-908 Garri 61 36 6,4 4,5 110 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 88,5
2 Skammidalur 2, Mýrdal 3 11-244 Hvammur 56 35 2,7 5,0 111 8,0 9,0 9,0 10 9,5 18,0 8,0 8,0 8,5 88,0
3 Úthlíð, Skaftártungu 101 14-190 Kengur 51 36 3,5 4,5 109 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 18,5 9,0 8,0 8,0 88,0
4 Sólheimahjáleiga, Mýrdal 31 12-923 Danni 48 35 2,8 5,0 107 8,0 9,0 9,0 9,5 9,0 19,0 7,5 8,0 8,5 87,5
5 Úthlíð, Skaftártungu 152 13-101 Lappi 58 33 3,7 4,5 112 8,0 9,0 9,0 9,0 9,0 18,5 8,5 8,0 8,5 87,5
Rangárvallasýsla
1 Ytri-Skógar, A-Eyjafjöllum 13 14-507 Flótti 46 37 2,1 5,0 105 8,0 9,0 9,0 10 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,0
2 Álfhólar, V-Landeyjum 52 14-191 Sigurbogi 42 32 4,0 4,5 106 8,0 9,0 8,5 9,0 9,5 19,0 9,0 8,0 9,0 89,0
3 Djúpidalur, V-Landeyjum 11 12-914 Vetur 54 36 2,5 5,0 110 8,0 8,5 9,0 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 9,0 88,5
4 Teigur 1, Fljótshlíð 68 14-399 Kappi 52 35 3,2 4,5 108 8,0 9,0 9,5 9,5 9,0 18,5 8,0 8,0 9,0 88,5
5 Ytri-Skógar, A-Eyjafjöllum 226 14-514 Kaldi 37 35 1,9 4,5 104 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 18,5 8,0 8,0 8,5 88,0
Árnessýsla
1 Dísarstaðir, Árborg 257 10-920 Kölski 48 34 2,7 5,0 108 8,0 9,0 9,0 9,5 9,5 19,5 8,0 8,0 8,5 89,0
2 Háholt, Gnúpverjahreppi 406 14-212 Faxi 48 31 1,8 5,0 107 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 8,0 8,0 8,5 89,0
3 Litlu-Reykir, Flóa 24 10-920 Kölski 58 35 2,1 5,0 109 8,0 9,0 9,5 9,5 9,5 19,0 7,5 8,0 8,5 88,5
4 Gýgjarhólskot 1, Biskupstungum 112 10-906 Salamon 58 39 2,8 5,0 109 8,0 9,0 9,0 10 10 18,0 7,5 8,0 9,0 88,5
5 Gýgjarhólskot 1, Biskupstungum 185 09-902 Guðni 61 38 2,6 5,0 108 8,0 9,0 9,5 10 9,5 18,0 8,0 8,0 8,5 88,5