Bændablaðið - 17.12.2015, Qupperneq 79

Bændablaðið - 17.12.2015, Qupperneq 79
79Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015 Fyrir ári síðan var þessi pistill skrifaður og er hér birtur nú aftur að mestu óbreyttur frá jólablaði Bændablaðsins 2014. Fátt gleður augað meira en sú hefð Íslendinga að skreyta ýmis- legt með alls konar ljósum í des- ember. Kunningi minn er einn af þessum sem skreyta meira en aðrir og vekur athygli. Þegar hann byrj- aði að skreyta svona mikið gerði hann mörg mistök, setti of margar seríur á of lítið rafmagn, ekki allir tenglar og fjöltengi vatnsheld og í rigningu sló allt út. Fjöltengi og framlengingarsnúrur þurfa að þola álagið og íslenskt veðurfar sem þeim er ætlað, annars er hætta á íkveikju og útslætti á rafmagni, en mikið af framlengingarsnúrum eru ekki ætlaðar fyrir mikið rafmagn og geta hitnað mikið við álag. Að kaupa ódýr fjöltengi og fram- lengingarsnúrur getur verið kostn- aðarsamt ef illa fer. Slökkvitæki, reykskynjarar og eldvarnarteppi er skyldueign Kertanotkun eykst hjá flestum um jól og áramót, en að mörgu er að hyggja þegar kerti eru annars vegar. Dæmi eru um kertaskreytingar sem hafa fuðrað upp og valdið miklum eldsvoða, heimilisdýr rekið sig í kerti og kveikt í, vindgustur í gard- ínum yfir kerti og gardínan fuðraði upp, svona má eflaust lengi upp telja. Mörgum eldsvoða hafa reyk- skynjarar bjargað, en í þeim þarf að skipta um rafhlöðu einu sinni á ári. Ágætis regla er að hafa ákveðinn dag til að skipta um rafhlöðuna og mæli ég með að nota Þorláksmessu sem „reykskynjararafhlöðudaginn“. Slökkvitæki eiga að vera til á öllum heimilum og ef hæðir eru margar ætti að vera eitt slökkvitæki á hverri hæð, þau þarf að yfirfæra reglu- lega (sjá merkingar á tækjunum). Eldvarnarteppi á að vera staðsett nálægt eldavélinni á hverju heimili. Njótum jólanna í kærleik og verum vinir Jól og áramót er sá tími ársins sem vinir og ættingjar hittast mikið og er flestum mjög kær. Það er einnig börn og fullorðið fólk sem líður illa og kvíðir fyrir þessum hátíðisdög- um af ýmsum ástæðum. Sýnum kærleika um jólin, verum góð hvert við annað, elskum náungann eins og við elskum okkur sjálf. Ég vil þakka þeim sem hafa gefið sér tíma til að lesa þessa stuttu pistla síðastliðið ár og vona að þeir hafi komið ein- hverjum að gagni. Gleðileg jól og farsælt komandi ár! liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Út er komin, hjá bókaforlaginu Bjarti, Geirmundar saga heljar- skinns. «Geirmundr heljarskinn sté nú til slíkra virðinga at svá er sagt at hverr maðr á Vestfjörðum vildi sitja eðr standa svá sem hann fyrir sagði.» Geirmundur heljarskinn var sagð- ur göfgastur allra landnámsmanna á Íslandi. Þó hefur sögu hans aldrei verið haldið á lofti – fyrr en nú. Enda má segja að hann sé, þegar öllu er á botninn hvolft, 21. aldar maður, þótt hann hafi verið uppi fyrir 1100 árum. Bergsveinn Birgisson vakti mikla athygli í Noregi árið 2013 fyrir fræðirit sitt um Geirmund helj- arskinn sem hann ritaði á norsku og nefndi Svarta víkinginn. Hér er hins vegar loks hægt að lesa stórbrotna sögu Geirmundar sjálfs. Og kominn tími til. „Algjör snilld.“ Árni Matthíasson, Morgunblaðinu, um Geirmundar sögu helj- arskinns „Meistaraverk.“ Aftenposten um Svarta víkinginn B e r g s v e i n n Birgisson er höf- undur bókanna Landslag er aldrei asnalegt, Handbók um hugarfar kúa og Svar við bréfi Helgu, sem var besta bók ársins 2010 að mati bóksala, hlaut tilnefningu til íslensku bókmenntaverðlaunanna og Bókmennta verðlauna Norður - l a n d a r á ð s . Bergsveinn er fræðimaður í Noregi, þar sem hann kennir nor- rænar miðalda- bókmenntir. Bergsveinn hefur rannsak- að sögu land- námsmannsins Geirmundar helj- arskinns um árabil. Hann hefur leitað fanga víða, í fornum ritum, munnmælum og örnefnum, stuðst við fornleifarann- sóknir, málfræði og erfðafræði. Hér er komin Íslendinga sagan sem fékk ekki að vera með. RISI JAPLA FUGL STEIN-BOGI SMÁTT SKRAUT- STEINN PRÓF- TITILL SPLANTA T J Ú P U B L Ó M KKRAKKI R Ó I ÞRÍFAGÁ G R Í P A RRUNA Ö Ð S L Ú T A MASAR L L S K A LYKTÁVÖXTUR I L M S VÍÐUR LÍÐA VEL FRERIÁTT K L A K I TIGNA A Ð L A MERGÐHRASA IVONSKA SLOTA MÖRK K R U S A FÝLA FYRIRHÖFN FRAM- BURÐUR Ó M A K KÝRAUGA RÓMVERSK TALA LÉST LSLAGA R Ú N A PÚSSABÝLI F Á G A BYLGJAOFRA A L D AKVK GÆLUNAFN A M A RUDDITRAÐKAÐI B Ú R I ANDRÍKUROP F R J Ó RERGJA U U BLEKSKOLLANS T Ú S S EINÓMURSLEPPA M Ó N Ó EFTIRSJÁ BRAKATVEIR EINS F R Á R SPENDÝRHLUTA S E L U R STIG R I M Þ BORGNUGGA R Ó M MÆLI- EINING MAGUR T O N N SVELGUR REKKJA I Ð A U N A Ð U R SNÖGGURTVEIR EINS S N A R TVEIR EINSHLJÓTA R RVELLÍÐAN R R Ú A N S SPARSEMI NABBI N A Ý R T T N A I NIÐUR- LÆGJA BRODDUR S Ú M F Á U N R A LETUR- TÁKN FLJÓT- FÆRNI SKJÓTUR 27 Góð vísa er aldrei of oft kveðin Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 14. janúar 2016 Sagan sem Ísland vildi ekki – nýtt íslenzkt fornrit eftir Bergsvein Birgisson MESSÍAS SKOLLANS TRÉ HRESS BLANDAR INN-HVERFUR MJÖG ÓGÖNGUR KÚLU SLEIT Á FLÍK KÆLA EYRIR ÚTLIMUR ÁGÆTT GÆTA TVEIR EINS BRAK SPIL STJAKA TVEIR EINSGORM VANALEG LEIÐ FÁLMA KRÆKLA SKRÁ KVIK- MYNDA- HÚS NOKKRIR ÁKÆRA AFSPURN BÚ-PENINGUR AF- HENDING ELDS NÆR ÖLL ALDIN- LÖGUR ÞESSI DÝRA- HLJÓÐ ÞÍÐA ÖRLÁTUR RÆSKJA SIG KIRTILL ÓNEFNDUR FUGL KAPÍTULI LJÓS SKJÓL- LAUS ÞÁTT- TAKANDIHLÓÐIR ATVIKAST HERÐA- KLÚTUR ÖGN FÓSTRA VELGJA SPENDÝR FUGL FLÖTUR FITA SPERGILL STEFNA UTAN KRINGUM Í RÖÐBLAÐRA ELJU- SAMUR GYÐJA DUGLEGUR UMGERÐ MANNS- NAFN RÓMVERSK TALA 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.