Bændablaðið - 17.12.2015, Blaðsíða 86
86 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2015
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300
Eigum til á lager nýja fl eyga og
klemmu frá FRD
Getum útvegað Bomag
jarðvegsþjöppur frá 70 – 750kg
Getum útvegað undirvagns
hluti á allar vélar, bæði á stál og
gúmmíbeltum frá Linser.
Meiren snjótennur og plógar
á vörubíla og vinnuvélar.
Einnig snjóskófl ur á vinnuvélar
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl .is
og á 694-3700 / gk@velafl .ismerkur.is
Yanmar VIO38
2012 árg, 420 vst, 4 tonn
Vökvahraðtengi, 3 skófl u þar af
ein tilt. Vel með farin vél.
Verð 4,9 mkr + vsk.
Upplýsingar í síma 660-6051
Yanmar SV18 smágrafa
2015 árg. 1,9 tonn. Til á lager
Upplýsingar í síma 660-6051
Yanmar SV26 smágrafa
2015 árg. 2,8 tonn
Til á lager
Upplýsingar í síma 660-6051
Bomag BW80 AD Valtari
1998 árg, 2,200 vst, 1,55 tonn
Verð 880.000 + vsk
Upplýsingar í síma 660-6051
Kaeser M45 loftpressa
Ávallt á lager. 4,1 rúmmeter
við 10 bör.
Upplýsingar í síma 660-6050
Liebherr 34K
2015 árg. 33 m bóma
Til afgreiðslu strax
Upplýsingar í síma 660-6051
Hamm HD10 VV valtari
2014 árg, 88 vst
Verð 2,95 mkr + vsk
Upplýsingar í síma 660-6051
Liebherr 40K
1983 árg, 37,5 m bóma
Fjarstýring, á keyrsluspori,
tengistykki fyrir öxla og fl .
Mjög gott ástand.
Verð 3,6 mkr + vsk.
Til sölu
Til sölu greiðslumark í sauðfé, uþb 100
ærgildi. Áskildur réttur til að hafna öllu
eða taka hvaða tilboði sem er. Tilboð
sendist á elsaragnars@simnet.is
Til sölu hrossasíld, gámur, hrærivél,
marningsvél, roðflettivél, pönnur, vog,
skreiðarpressa, þvottakar og lyftari.
Uppl. í síma 695-5740.
Til sölu dinamix kjötsög með hakkavél,
lítið notuð. Verð 45 þús. Uppl. í síma
898-1814.
Til sölu borðsög á 75 þús. og þykkt-
arhefill á 40 þús. Selst saman á 100
þús. Uppl. í síma 893-6850, Einar
Til sölu greiðslumark í sauðafé 172
ærgildi, eða hluti þess. Áskilið að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð berist fyrir 29.12. 2015 til ee@
rml.is.
Timbur 32 x 100 mm. Verð kr. 245 lm.
- 10%, 38 x 100 mm. Verð kr. 295 lm.
- 10%, 25 x 150 mm. Verð kr 210 lm.
Öll verð með vsk. H. Hauksson ehf.
Uppl. í síma 588-1130.
Fjárhúsmottur verð kr. 9.350 stk. með
vsk. H. Hauksson ehf., Uppl. í síma
588-1130.
Ódýr góð dekk. Sendum. Kíkið á www.
dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum
eða hringið í okkur í síma 578-7474.
Kveðja Dekkverkdrengir.
JCB 8060 beltagrafa árg.´02, ekin
5500vst. Nýleg belti og rúllur, vel með
farið og gott eintak. Verð 3 millj+vsk.
Uppl. í síma 892-5554.
Til sölu nokkrar holdakýr. Eiga að bera
í júní. Uppl. í síma 845-0490.
Til sölu finnskur vefstóll Normalo
breidd 1,20. 2 skeiðar, skyttur, rak-
grind og hesputré fylgja. Uppl. í síma
863-7376.
Hyundai Santa Fe, árg. 2005. Dísel,
ssk. 4wd. Ekinn 117.000 km.Verð
1.550.000. Uppl. í símum 434-1142
og 846-4211. Látið ekki happ úr hendi
sleppa.
Til sölu 24kw Wilson rafstöð með perk-
ingsmótor. Talsvert notuð en í fínu lagi.
Verð 500 þús. með vsk. Staðsetning
Borgarfjörður. Uppl. í síma 899-9685.
Sturtuvagn. Er með 2. öxla sturtuvagn
til sölu. 2,7 rúmmetrar, um 2 tonna
burðargeta. Uppl. í síma 846-3593.
Guðgeir
Hey til sölu á Norðausturlandi.Uppl. í
síma 893-6541.
Ursus c-380 sértilboð Til sölu á sér-
stöku tilboðsverði 4,9 milljónir án vsk
með tækjum og skóflu, loftkæling í
húsi. Sýningareintak. Uppl. í síma 577-
1200 eða Vignir í síma 841-2121 og á
vignir@stjornublikk.is. Stjörnublikk ehf
Case 1394 Dráttarvél með
ámoksturstækjum. Árg. 1984.
Fjórhjóladrifin. Notkun 4900 tímar.
Verð kr. 1.340.000,- með vsk. H.
Hauksson ehf., sími 588-1130.
Girðingaefni-Útsala. 5 strengja túnnet.
Verð kr. 9.800 rl. lowa gaddavír. Verð
kr. 6.000 rl. Motto gaddavír. Verð 3.900
rl. Þanvír. Verð 7.600 rl. Öll verð með
vsk. H. Hauksson ehf., Uppl. í síma
588-1130.
Weijer hestakerrur 5 hesta. Verð kr.
2.490.000.- með vsk. H. Hauksson
ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Óska eftir
Óskum eftir að leigja jörð með íbúðar-
húsi og útihúsum á Suðurlandi.
Skoðum allt. Uppl. í síma 775-0145
og á hjalti.gunnarsson@mail.com
Óska eftir byggingarkrana, mótum,
vinnupöllum, undirsláttarkerfum og
vinnuskúrum. Guðjón uppl. í síma
895-7673.
Óska eftir smíðasteðja. Má gjarnan
vera í stærri kantinum. Vinsamlegast
hafið samband í síma 856-9232.
Vantar sláttugreiðu með öllum til-
heyrandi festingum á hundgamla
hestasláttuvél af gerð IH McCormick
No. 7 (eða 7B). Uppl. í síma 892-
6361.
Óska eftir ritverkinu Íslenskir
sjávarhættir (5 bindi) eftir Lúðvík
Kristjánsson. Uppl. í síma 892-1362.
Kaupi allar tegundir af vínylplöt-
um. Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar. Vantar 45 snúninga
íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötu-
söfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710
og á olisigur@gmail.com.
Óska eftir Lödu Sport. Skoða allt,
helst á Suðurlandi. Uppl. í síma 845-
7735, Geiri.
Atvinna
Ég heiti Pablo og er 24 ára frá Spáni.
Ég hef mikinn áhuga á að vinna og
búa á Íslandi og læra íslensku, ég
tók íslenskunámskeið á netinu hjá
Háskóla Íslands. Ég hef reynslu af
sveitastörfum þar sem fjölskylda
mín rekur tvö bú með beljum, svín-
um, hænum og o.fl. Ég er fljótur að
aðlaga mig að nýju umhverfi, venj-
um og störfum. Uppl. gefur Pablo á
glealpa@gmail.com
Roman Mutina, 24 ára karlmaður frá
Tékklandi, óskar eftir vinnu á Íslandi.
Er með meðmæli. Nánari uppl. mut-
ina.roman@post.cz
Starfsmaður óskast við mjaltir
og umhirðu mjólkurkúa á kúabúi
með mjaltaþjónum á Vesturlandi.
Tímabundið/ótímabundið starf í boði.
Húsnæði á staðnum. Viðkomandi
verður að hafa reynslu. Uppl. í síma
863-7702.
26 ára maður óskar eftir vinnu í
Borgarbyggð frá janúar og fram í maí.
Eining til í afleysingar og íhlaupa-
vinnu. Vanur kúm og kindum. Uppl. í
síma 846-318.
Sölumaður óskast í Dekkverk í
Kópavogi. Uppl. í síma 661-7474 og
á astrid@dekkverk.is Ert þú afleys-
ingabóndinn okkar? Okkur vantar
afleysingabónda sem fyrst í hálft
eða fullt starf á bæinn okkar, ýmsu
að sinna. Nánari uppl. dollidropi23@
gmail.com
Þjónusta
Hestaflutningar milli landshluta
18.12. frá Akureyri suður á höfuð-
borgarsvæðið. 19.12. austur fyrir
fjall og aftur til Reykjavíkur og frá
Reykjavík til Akureyrar 20.12. Önnur
ferð milli jóla og nýárs. Uppl. í síma
896-4316, Jósep
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í síma 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission Akureyri,
einar.g9@gmail.com, Einar G.
Bændasamtök Íslands óska
bændum og landsmönnum
öllum gleðilegra jóla.
Megi nýja árið verða
ykkur farsælt og gjöfult.