Lifandi vísindi - 11.01.2016, Page 37
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
ÁGÚST Bank of England
kynnir til sögunnar nýja
gerð fimmpundaseðla úr
plastefninu polýprópyl.
Seðlarnir eru vatnsfælnir og
eiga að duga 2,5 sinnum
lengur en núverandi seðlar. 4. JANÚAR Kvaðra ntíta-
loftsteinadrífan nær hámarki
með um 40 stjörnuhröpum á
klukkustund.
JANÚAR Dulstirnið
OJ287 springur. Massi gríðar-
legs svarthols þess er 18 millj-
örðum sinnum meiri en Sólar.
1. APRÍL Stærri og
endurbættur Panamaskurð-
ur verður tekinn í notkun.
8. MARS Almyrkvi sem
er sýnilegur frá Suð-austur
Asíu og norðurhluta
Kyrrahafs.
22. APRÍL Lýríta
loftsteinadrífan nær hámarki
með um 18 stjörnuhröpum á
klukkustund.
14. MARS Evrópsku og
rússnesku geimferðastofn-
anirnar senda Trace Gas
Orbiter-kannann til Mars.
9. MAÍ Merkúr gengur
fyrir Sólu. Þetta fyrirbæri má
sjá frá Suður-Ameríku, aust-
urhluta Norður-Ameríku og
Vestur-Evrópu en að hluta til
annars staðar frá í heiminum.
5. JÚNÍ 57 km löngu
Gotthard Basis-göngin í
gegnum Alpana verða full-
gerð. Göngin eru hluti af
152 km löngu netverki af
tilkomumiklu vegakerfi.
8.-27. MARS
NInSide-könnunarfar NASA
heldur til Mars.
27. ÁGÚST Venus og
Júpíter mætast í samstöðu
og eru einungis 0,06 gráður
hvor frá öðrum á nætur-
himninum.
20. SEPTEMBER
InSight-kanni NASA lendir á
Mars og kemur tveimur mæli-
tækjum fyrir á sínum stað. 29. JÚLÍ Lofsteinahríðin
Delta-Aquarítar nær hámarki
með um 25 stjörnuhröpum á
klukkustund.
4. JÚLÍ Juno-könnunarfar
NASA kemur til Júpíters –
annað könnunarfarið í
sögunni.
3. SEPTEMBER
NASA sendir OSIRIS-Rex-
könnunarfarið af stað til
smástirnisins Bennu. Því er
ætlað að safna bergsýnum
með þjarkaarmi.
SEPTEMBER
Heimsins stærsti útvarpssjón-
auki – FAST – vígður í Kína.
OKTÓBER Sem einn
lið í verkefninu CYGNSS
sendir NASA 8 veðurtungl á
braut um Jörðu með því
markmiði að rannsaka og
fylgjast með fellibyljum.
OKTÓBER Ástralskir vís-
indamenn sleppa lausri nýrri
gerð af calici-veiru til að berjast
gegn fjölgun kanína sem að
valda miklum usla í vistkerfinu.
25. SEPTEMBER
Iphone 7 kemur út
1. NÓVEMBER
Einkafyrirtæki sendir geim-
ferjuna Dream Chaser á loft.
18. NÓVEMBER
Leoníta-loftsteinadrífan nær
hámarki sínu með um 15
stjörnuhröpum á klukkustund.
NÓVEMBER Blóð búið
til úr stofnfrumum verður
prófað á manneskjum.
DESEMBER World
View bíður fyrstu ferðirnar
með loftbelgi í 30 km hæð.
Fyrir réttar 10 milljónir geta
farþegar skoðað Jörðina úr
háloftunum.
14. DESEMBER
Geminíta-loftsteinadrífan
nær hámarki með um 120
stjörnuhröpum á sekúndu.
WORLD VIEW
CANAL DE PANAMA
ALPTRANSIT GOTTHARD AG
FEBRÚAR Tölvuleikja-
spilarar fá aðgang að
sýndarheimi. Fyrirtækið
Oculus markaðssetur höf-
uðbúnaðinn Rift sem sam-
anstendur af heyrnartólum
og skjá með sýndar-
veruleikasviði.
OCULUS
AP/POLFOTO
G
ET
TY
IM
A
G
ES