Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 37

Lifandi vísindi - 11.01.2016, Blaðsíða 37
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 ÁGÚST Bank of England kynnir til sögunnar nýja gerð fimmpundaseðla úr plastefninu polýprópyl. Seðlarnir eru vatnsfælnir og eiga að duga 2,5 sinnum lengur en núverandi seðlar. 4. JANÚAR Kvaðra ntíta- loftsteinadrífan nær hámarki með um 40 stjörnuhröpum á klukkustund. JANÚAR Dulstirnið OJ287 springur. Massi gríðar- legs svarthols þess er 18 millj- örðum sinnum meiri en Sólar. 1. APRÍL Stærri og endurbættur Panamaskurð- ur verður tekinn í notkun. 8. MARS Almyrkvi sem er sýnilegur frá Suð-austur Asíu og norðurhluta Kyrrahafs. 22. APRÍL Lýríta loftsteinadrífan nær hámarki með um 18 stjörnuhröpum á klukkustund. 14. MARS Evrópsku og rússnesku geimferðastofn- anirnar senda Trace Gas Orbiter-kannann til Mars. 9. MAÍ Merkúr gengur fyrir Sólu. Þetta fyrirbæri má sjá frá Suður-Ameríku, aust- urhluta Norður-Ameríku og Vestur-Evrópu en að hluta til annars staðar frá í heiminum. 5. JÚNÍ 57 km löngu Gotthard Basis-göngin í gegnum Alpana verða full- gerð. Göngin eru hluti af 152 km löngu netverki af tilkomumiklu vegakerfi. 8.-27. MARS NInSide-könnunarfar NASA heldur til Mars. 27. ÁGÚST Venus og Júpíter mætast í samstöðu og eru einungis 0,06 gráður hvor frá öðrum á nætur- himninum. 20. SEPTEMBER InSight-kanni NASA lendir á Mars og kemur tveimur mæli- tækjum fyrir á sínum stað. 29. JÚLÍ Lofsteinahríðin Delta-Aquarítar nær hámarki með um 25 stjörnuhröpum á klukkustund. 4. JÚLÍ Juno-könnunarfar NASA kemur til Júpíters – annað könnunarfarið í sögunni. 3. SEPTEMBER NASA sendir OSIRIS-Rex- könnunarfarið af stað til smástirnisins Bennu. Því er ætlað að safna bergsýnum með þjarkaarmi. SEPTEMBER Heimsins stærsti útvarpssjón- auki – FAST – vígður í Kína. OKTÓBER Sem einn lið í verkefninu CYGNSS sendir NASA 8 veðurtungl á braut um Jörðu með því markmiði að rannsaka og fylgjast með fellibyljum. OKTÓBER Ástralskir vís- indamenn sleppa lausri nýrri gerð af calici-veiru til að berjast gegn fjölgun kanína sem að valda miklum usla í vistkerfinu. 25. SEPTEMBER Iphone 7 kemur út 1. NÓVEMBER Einkafyrirtæki sendir geim- ferjuna Dream Chaser á loft. 18. NÓVEMBER Leoníta-loftsteinadrífan nær hámarki sínu með um 15 stjörnuhröpum á klukkustund. NÓVEMBER Blóð búið til úr stofnfrumum verður prófað á manneskjum. DESEMBER World View bíður fyrstu ferðirnar með loftbelgi í 30 km hæð. Fyrir réttar 10 milljónir geta farþegar skoðað Jörðina úr háloftunum. 14. DESEMBER Geminíta-loftsteinadrífan nær hámarki með um 120 stjörnuhröpum á sekúndu. WORLD VIEW CANAL DE PANAMA ALPTRANSIT GOTTHARD AG FEBRÚAR Tölvuleikja- spilarar fá aðgang að sýndarheimi. Fyrirtækið Oculus markaðssetur höf- uðbúnaðinn Rift sem sam- anstendur af heyrnartólum og skjá með sýndar- veruleikasviði. OCULUS AP/POLFOTO G ET TY IM A G ES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Lifandi vísindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lifandi vísindi
https://timarit.is/publication/1174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.