Þjóðmál - 01.09.2006, Page 1

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 1
ÞJÓÐMÁL TRYGGVI P. FRIÐRIKSSON Listasöfn á villigötum SIGRÍÐUR ANDERSEN Því þéna karlmenn meira? BJARNI HARÐARSON Er Draumalandið skrýtla? BJÖRN JÓNASSON Óbærilegur fyrirsjáanleiki stjórnmálaumræðunnar RÓBERT TRAUSTI ÁRNASON Miðjarðarhaf norðurskautsins BJÖRN BJARNASON Af vettvangi stjórnmálanna HJÖRTUR J. GUÐMUNDSSON Deyjandi Evrópuþjóðir STEFÁN EINAR STEFÁNSSON Fóstureyðingar á Íslandi ÞORSTEINN GEIRSSON Stjórnarráðssögur Bókmenntaelítan vann gegn Gunnari Um öryggi Íslands á válegum tímum 3. hefti, 2. árg. HAUST 2006 Verð: 1.000 kr. Smáríki og heimsbyltingin Samkeppni framhaldsskóla Framhaldsskólarnir keppast um nemendur — en leiðir það til betri menntunar? Atli Harðarson fjallar um þær hættur sem felast í núverandi samkeppnisumhverfi framhaldsskóla. Bréf sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur nýlega fundið í sænskum skjalasöfnum sýna að helstu bókmenntapostular landsins lögðust eindregið gegn því við sænsku akademíuna að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaunin árið 1955. ÞJÓÐM ÁL HAUST 2006 Þór Whitehead segir frá viðbrögðum íslenska ríkisins við hættunni sem lýðræðisskipulaginu stóð af byltingarstarfsemi og ofbeldisverkum á tímum kreppu, heimsstyrjaldar og kaldastríðsins. edda.is Besti kortaatlasinn Með stafrænni kortatækni eru svipbrigði landsins sýnd með ótrúlegri nákvæmni á 132 stórbrotnum og blæbrigðaríkum kortum í mælikvarða 1:100 000 sem sýna landið allt, frá hæstu tindum til ystu annesja og eyja. Íslandsatlas Eddu útgáfu fékk þrenn gullverðlaun á stærstu ráðstefnu heims um kort og landupplýsingakerfi sem haldin var í Bandaríkjunum. Af 980 verkum var Íslandsatlas Eddu valinn besti kortaatlasinn. Íslandsatlas er stórvirki sem ætti að vera til á hverju heimili. Íslandsatlas Eddu útgáfu er viðamesta kortabók yfir Ísland sem nokkru sinni hefur komið fyrir almenningssjónir og markar þáttaskil í íslenskri kortaútgáfu. Glæsilegur atlas í vandaðri öskju 46x36 cm. 1. sæti Best Map Series/Atlas 1. sæti Best Overall 1. sæti People´s Choice

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.