Þjóðmál - 01.09.2006, Page 7

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 7
 Þjóðmál HAUST 2006 5 útvarp. á. pólsku. og. fleiri. tungumálum. eru. að. vinna. stórkostlegt. skemmdarverk .. Þeir. eru. að. gera. fólki. kleift. að. búa. á. Íslandi. til. frambúðar.án.þess.að.þurfa.að.hafa.fyrir.því. að.læra.íslensku . Íslensk. tunga. stendur. þegar. höllum. fæti .. Það. blasir. við. öllum. sem. lesa. íslensk. blöð. og.heyra.íslensku.talaða.á.öldum.ljósvakans .. Í. leikskólum. virðist. sums. staðar. ríkja. svo. mikill. „skilningur“. gagnvart. börnunum. að. bjöguð.og.röng.íslenska.er.ekki.leiðrétt ..Og. ekki.virðist.íslenskunámið.í.grunnskólunum. upp.á.marga.fiska,.ef.marka.má.orðaforða.og. lestrarkunnáttu.margra.unglinga.eftir.tíu.ára. samfellt. grunnskólanám ..Það. er.því. komið. svo.að.íslensk.börn.venjast.því.beinlínis.frá. unga.aldri.að.tala.og.skrifa.bjagað ..Starfsfólk. skólanna. talar. jafnvel. ekki. allt. íslensku .. Þá. nær. engri. átt. að. það. skuli. látið. líðast. að. í. sumum.verslunum.og.hótelum.landsins.sé.í. stórum.stíl.starfsfólk.sem.er.vart.mælandi.á. íslensku,.að.ekki.sé.minnst.á.þá.skömm.að. láta.útlendinga,.meira.og.minna.ómælandi. á. íslensku,. annast. um. fólk. á. elliheimilum .. Það. andvaraleysi. sem. við. höfum. sýnt. í. þessum. efnum. undanfarin. 10–15. ár. getur. haft.geigvænleg.margfeldisáhrif.ef.við.tökum. ekki.strax.í.taumana.og.hefjum.vakningu.til. verndar.íslenskri.tungu .. . Við. lifum.á.öfugsnúnum. tímum ..Hún.var.því.ekki.út.í.hött.fyrirsögnin.í.ensku. blaði.ekki.alls.fyrir.löngu:.„Gleymum.Júdasi. —.sýnum.Djöflinum.samúð!“.Í.sumar.var. nefnilega. reynt. með. einhverjum. hunda- kúnstum.að.gera.svikara.allra.svikara,.Júdas. Ískaríot,. að. dýrlingi. —. og. núna. er. einn. prófessorinn.búinn.að.skrifa.ævisögu.Satans. þar.sem.hann.kemst.að.þeirri.niðurstöðu.að. djöfullinn.sé.alls.ekki.slæmur,.heldur.aðeins. misskilinn ..Raunar.segir.prófessor.þessi.að. það. megi. leggja. Satan. Nýja testamentisins. að. jöfnu. við. þá. sem. gegni. störfum. forsætisráðherra. í. Bretlandi. eða. yfirmanns. leyniþjónustu. Bandaríkjanna!. Það. má. kannski.eiga.von.á.langloku.um.þetta.efni.í. Lesbók.Morgunblaðsins? Hálfraunalegt. er. fyrir. gamla. Morgun-blaðsmenn. að. lesa. blaðið. sitt. þessi. misserin,.svo.margt.í.því.er.orðið.öfugsnúið,. þótt.sumt.sé.vissulega.ennþá.í.sæmilegu.lagi .. Í.fyrra.kom.út.merk.bók.eftir..sagnfræðinginn. Richard. Pipes. prófessor. við. Harvard- háskóla ..Bókin.heitir. K o m m ú n i s m i n n. og. er. eins. konar. summa. af. ævilangri. fræðimennsku. höf- undarins,. en.hann. er. einn. þekkt- asti. sérfræðingur. heims. í. sögu.bol- sévismans. í.Rúss- landi .. Þetta. er. fyrsta.bókin. sem. komið. hefur. út. á. íslensku. þar. sem. fjallað. er. um. sögu. kommúnismans. á. heimsvísu .. En. loksins. þegar. kemur. út. á. íslensku.bók.sem.segja.má.að.samsinni.þeim. grunnhugmyndum. sem. Morgunblaðið. hef- ur.um.tíðina.látið.í.ljós.um.kommúnismann. og. Sovétríkin,. þá. gerir. blaðið. ekkert. til. að. vekja. athygli. á. útkomu. bókarinnar. og. fær. til.að.ritdæma.hana.mann.sem.skrifað.hefur. eins.konar.varnarrit.um.samskipti. íslenskra. kommúnista.við.Moskvuvaldið.og.auk.þess. farið.niðrandi.orðum.um.Pipes.opinberlega .. Eins.og. við. var. að.búast. var.bókin. léttvæg. fundin.af.ritdómaranum.—.og.það.er.allt.og. sumt.sem.um.þessa.merku.bók.hefur.verið. skrifað. í. Morgunblaðinu .. Það. má. því. segja. að.Morgunblaðið.hafi.tekið.bókinni.eins.og. Þjóðviljinn. tók. sannorðum.bókum. í. gamla. daga.—.með.þögn.og.fjandskap ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.