Þjóðmál - 01.09.2006, Síða 9
Þjóðmál HAUST 2006 7
Steingrímur. J .. Sigfússon,. formaður.vinstri/grænna.(VG),.tók.að.sér.forystu-
hlutverk.meðal.stjórnarandstæðinga.í.ræðu.
á.fundi.flokksráðs.VG.1 ..september ..Hann.
hvatti.til.þess,.að.VG,.frjálslyndir.og.Sam-
fylking.tækju.höndum.saman.til.að.mynda.
trúverðugan. kost. á. móti. ríkisstjórn. Sjálf-
stæðisflokks. og. Framsóknarflokks. eftir.
kosningarnar.vorið.2007 .
Sama.dag.og.Steingrímur.J ..talaði.á.þenn-
an. veg. birtist. skoðanakönnun. Gallup. um.
fylgi.flokkanna.í.ágústmánuði.og.samkvæmt.
henni. jókst. fylgi. VG. um. 2%. og. mældist.
22%,.Samfylking.stóð.í.stað.með.25%,.fylgi.
Sjálfstæðisflokksins.minnkaði.um.2%.í.41%.
og. fylgi. Framsóknarflokksins. minnkaði.
um.1%.í.9%.en.frjálslyndir.mældust.með.
3% ..Samkvæmt.þessu.var.fylgi.stjórnar.og.
stjórnarandstöðu.50:50.þennan.dag ..
Athyglisvert. er,. að.flokksþing. framsókn-
armanna,. sem.haldið.var.18 ..og.19 ..ágúst.
hefur. ekki.dugað. til. að. auka. fylgi. þeirra. í.
könnunum .. Í. aðdraganda. þingsins. voru.
eðlilega. miklar. umræður. um. flokkinn,.
þegar. frambjóðendur. til. formanns,. vara-
formanns. og. ritara. kynntu. sjónarmið. sín ..
Eftir. að. þinginu. lauk,. lögðu. Jón. Sigurðs-
son,. nýkjörinn. formaður,. og. aðrir. fram-
bjóðendur. áherslu. á,. að. unnið. skyldi. að.
sáttum.innan.flokksins ..
Fyrir. þá,. sem. utan. Framsóknarflokksins.
standa,. var. ekki. einsýnt. um. hvað. ætti. að.
sættast,.því.að.í.aðdraganda.flokksþingsins.
höfðu. frambjóðendur. lagt. á. það. áherslu,.
að. á. milli. þeirra. væri. enginn. ágreiningur ..
Framboðin. ættu. fremur. rætur. að. rekja. til.
kynslóðaskipta.innan.flokksins.en.málefna .
Í.fyrsta.hitamálinu,.sem.kom.til.umræðu,.
eftir.að.flokksþinginu.lauk,.það.er.meðferð.
á.athugasemdum.Gríms.Björnssonar,.jarð-
eðlisfræðings,. vegna. Kárahnjúkavirkjunar,.
birtist. ágreiningur.milli. framsóknarmanna.
berlega. í.því,. að.Kristinn.H ..Gunnarsson,.
þingmaður.þeirra,.gekk.í.lið.með.stjórnar-
Af vettvangi stjórnmálanna
_____________
Björn.Bjarnason
Kostur.til.vinstri.–.Kára-
hnjúkar.–.draumalandið