Þjóðmál - 01.09.2006, Síða 10
8 Þjóðmál HAUST 2006
andstöðunni. í.gagnrýni.á.Valgerði.Sverris-
dóttur. ráðherra .. Sá,. sem. veitti. Valgerði.
öflugasta.vörn. í.þeirri.orrahríð,.var.raunar.
Davíð.Oddsson,.seðlabankastjóri,.í.útvarps-
viðtali.1 ..september .
Líklegt.er,.að.fylgi.VG.hafi.aukist.í.ágúst.
vegna.umræðnanna.um.Kárahnjúkavirkjun.
og. umhverfismál .. Ef. menn. rýna. í. þessar.
umræður.og.um.hvað.þær.snúast,.er.líklegt,.
að.þeir.átti.sig.fljótt.á.því,.að.hér.var.frekar.
um.pólitískt.moldviðri.að.ræða.en.eitthvað.
nýtt. hefði. komið. fram,. sem. réttlætti. til.
dæmis.hinar.hörðu.árásir.á.Valgerði.Sverris-
dóttur .. Verður. ekki. séð,. að. nokkur. annar.
hefði. brugðist. við. á. annan. veg. en. gert.
var. í. ráðherratíð. Valgerðar. vegna. þessara.
athugasemda.Gríms,. eins.og.nánar. verður.
vikið.að.hér.fyrir.neðan .
Ingibjörg. Sólrún. Gísladóttir,. formaður.
Samfylkingarinnar,.vildi.ekki.láta.Steingrím.
J .. slá. sig.alveg.út.af. laginu,.þegar.hún.var.
spurð.um.yfirlýsingar.hans ..Bæði.voru.þau.
sammála. um,. að. ekki. stæði. til. að. stofna.
kosningabandalag.og.Ingibjörg.Sólrún.not-
aði.það.orð.til.að.skjóta.á.Steingrím.J ..fyrir.
að.ganga.ekki.til.sameiningar.vinstrimanna.
í. aðdraganda. þess,. að. Samfylkingin.
kom. til. sögunnar .. Í. því. skyni. að. árétta.
forystuhlutverk. sitt. í. stjórnarandstöðunni.
ákvað. Ingibjörg. Sólrún. að. bjóða. þeim.
Steingrími.J ..og.Guðjóni.A ..Kristjánssyni,.
formanni.frjálslyndra,.í.kaffi.á.heimili.sínu ..
Samdrykkjan.batt.enda.á.allar.umræður.um.
kosningabandalag. flokkanna. en. þeir. ætla.
hins. vegar. að. skoða. fyrst,. hvort. þeir. geti.
starfað.saman.eftir.kosningar,.áður.en.rætt.
verður.við.aðra ..Við.upphaf.þings.í.október.
2004.voru.svipaðar.yfirlýsingar.gefnar .
Forvitnilegt. verður. að. fylgjast. með.
því,. hvernig. stjórnarandstöðunni. tekst.
að. vinna. úr. útspili. Steingríms. J .. og.
kaffiboði. Ingibjargar. Sólrúnar. á. komandi.
kosningavetri .. Guðjón. Arnar. hefur. þegar.
sagt,. að. frjálslyndir. halli. sér. til. vinstri,. en.
Morgunblaðið.talar.eins.og.innan.þeirra.vilji.
áhrifamenn.samstarf.við.Sjálfstæðisflokkinn ..
Innan. Samfylkingarinnar. er. hræðsla. við.
að. tapa.vinstra. fylgi. yfir. til.VG .. Ingibjörg.
Sólrún. telur. sig. kannski. geta. krækt. í.
vinstrafylgið. með. því. að. friðmælast. við.
Steingrím.J ..en. í.hinu.orðinu.kvartar.hún.
undan. því,. að. hann. hafi. farið. of. bratt. í.
bónorðið ..Eitt.er.víst,.að.trúverðugt.verður.
þetta. samstarf. ekki.nema.þau.Steingrímur.
J ..og.Ingibjörg.Sólrún.komi.sér.saman.um.
forsætisráðherraefni. —. í. kosningunum.
2003. taldi. Samfylkingin. það. sinn. mesta.
styrk. að. hafa. tilnefnt. forsætisráðherraefni ..
Skyldi.sú.afstaða.hafa.breyst?
*
Sérkennilegur. hiti. hljóp. í. umræður. um.Kjárahnjúkavirkjun. undir. lok. ágúst.
2006,.þegar.tekið.var.til.við.þann.áróður,.að.
svo.illa.hefði.verið.staðið.að.verkfræðilegum.
lausnum.við.gerð.stíflunnar,.að.líklega.myndi.
hún.ekki.halda.vatni.og.kannski.einfaldlega.
springa .. Í. tilefni. af. þessum. hrakspám. voru.
sjónvarpsfréttamenn.gerðir.út.af.örkinni. til.
að.ræða.við.íbúa.neðan.við.stífluna.og.kanna.
hug.þeirra;.hvort.þeir.væru.ekki.að.hugsa.um.
að.leita.sér.skjóls.annars.staðar ..
Friðrik. Sophusson,. forstjóri. Landsvirkj-
unar,.tók.þátt.í.umræðum.í.Kastljósi.sjón-
varpsins. og.minnti. á,. að. þetta. væri. ekki. í.
fyrsta. sinn,. sem. látið.væri. í.veðri.vaka,.að.
mannvirkjagerð. myndi. misheppnast. og.
skapa. mikla. hættu .. Þannig. hefðu. ýmsir.
spáð.illa.fyrir.Hvalfjarðargöngunum.og.sagt,.
að.þeir.myndu.aldrei.nota.þau.af.ótta.við.
hamfarir.af.einhverjum.toga ..Friðrik.rifjaði.
einnig.upp.áróðurinn.gegn.Búrfellsvirkjun.
en.sagt.var,.að.hún.yrði.ónothæf.vegna.ís-
myndunar.og.framburðar.á.sandi .
Friðrik.hefði.einnig.getað.minnst.á.það,.
hvernig.talað.var.um.hörmungar.fyrir.lífríki.
Tjarnarinnar. af. smíði.Ráðhússins ..Raunar.