Þjóðmál - 01.09.2006, Síða 11
Þjóðmál HAUST 2006 9
töldu. ýmsir,. að. húsið. myndi. einfaldlega.
sökkva.í.Tjörnina ..Einnig.hefði.mátt.minn-
ast. þess,. að. á. níunda. áratugnum. var. svo.
komið. vegna. áróðurs. friðarhreyfinga. um.
líkur. á. kjarnorkustyrjöld. fyrir. frumkvæði.
Bandaríkjamanna,. að. nokkrir. nemendur.
við. Háskóla. Íslands. lýstu. yfir. því,. að. þeir.
ætluðu.að.hætta.námi,.það.væri.tilgangslaust.
að. mennta. sig. til. framtíðar. við. þessar.
aðstæður,. kjarnorkuloginn. myndi. fljótlega.
eyða.öllu.lífi.á.jörðunni .
Rökin. fyrir. því,. að. svona. illa. færi. við.
Kárahnjúka,. voru. helst. þau,. að. alþingi.
hefði.ekki.haft.vitneskju.um.athugasemdir,.
sem.Grímur.Björnsson,. jarðeðlisfræðingur.
og. þáverandi. starfsmaður. rannsóknasviðs.
Orkustofnunar,.afhenti.Þorkatli.Helgasyni.
orkumálastjóra. hinn. 14 .. febrúar. 2002 ..
Athugasemdirnar. ritaði. Grímur. eftir. að.
hafa.kynnt.sér.skýrslu.Landsvirkjunar.í.mati.
á. umhverfisáhrifum. Kárahnjúkavirkjunar.
og.hönnunarforsendur.framkvæmdarinnar ..
Sagði. Grímur,. að. vonandi. yrði. hægt. að.
hrekja. athugasemdir. hans. með. góðum. og.
gegnum. vísindalegum. vinnubrögðum,. en.
því.sem.sannara.reyndist.gæti.orkumálastjóri.
miðlað.til.réttra.aðila .
Orkumálastjóri. beindi. athugasemdunum.
til. Landsvirkjunar. 18 .. febrúar. 2002,. auk.
þess. að. skýra. iðnaðarráðuneytinu. frá. mál-
inu ..Hinn.6 ..mars.2002.var.efnt.til.fundar.
með. fulltrúum.Orkustofnunar,. var.Grímur.
Björnsson.í.þeim.hópi,.og.fulltrúum.Lands-
virkjunar .. Voru. ráðgjafar. fyrirtækisins. um.
jarðfræðilegar.forsendur.framkvæmda.Kára-
hnjúka. meðal. þeirra .. Fundurinn. var. hald-
inn.til.að.ræða.athugasemdir.Gríms.Björns-
sonar ..Þeim.var.öllum..svarað.á.fullnægjandi.
hátt. að. mati. orkumálastjóra,. nema. hvort.
hætta.væri.á.umtalsverðu.landsigi.við.stífluna,.
þegar.vatni.yrði.hleypt.að.henni.og.Hálslón.
myndaðist .. Grímur. taldi,. að. afkastageta.
lónsins. gæti. skaðast,. vegna. þess. að. landsig.
yrði. margir. metrar .. Landsvirkjun. leitaði.
til. dr .. Freysteins. Sigmundssonar,. forstjóra.
Norrænu. eldfjallastöðvarinnar,. vegna. hætt-
unnar. á. landsigi .. Í. greinargerð. Freysteins.
frá.3 ..desember.2002.sagði,.að.búast.mætti.
við. 30. cm. sigi. vegna. lónsins. og. telja. yrði.
ólíklegt,. að. spennubreytingar. í. jarðskorp-
unni. vegna. vatnsþungans. hefðu. nokkur.
áhrif.á.kvikuhreyfingar.í.jarðskorpunni .
Með. ofangreinda. vitneskju. um. faglega.
meðferð. á. athugasemdum. Gríms. Björns-
sonar. er. óskiljanlegt,. að. dögum. saman. sé.
unnt.að.deila.um,.hvort.erindi.hans.hafi.verið.
sinnt.á.fullnægjandi.hátt.eða.ekki ..Þeir,.sem.
hæst.gagnrýna. framgöngu. stjórnvalda.vegna.
athugasemda.Gríms,.eru.ekki.að.leita.að.því,.
sem. sannara. reynist .. Allt. annað. vakir. fyrir.
þeim.og.helst.að.bola.Valgerði.Sverrisdóttur.úr.
ráðherraembætti,.en.hún.var.iðnaðarráðherra.á.
þessum.tíma ..Til.að.færa.rök.fyrir.þessari.stað-
hæfingu. og. minna. á. heimsslitaspádómana.
má.til.dæmis.vitna.til.Bakþanka.Guðmundar.
Steingrímssonar.í.Fréttablaðinu.2 ..september.
2006 ..Hann.segir:
„Svo.virðist.sem.iðnaðarráðherra.hafi.líka.
sagt. kæruleysislega. „hva“. og. ákveðið. að.
svona. paranojudót. ætti. ekkert. erindi. inn.
á. Alþingi .. „Hún. brestur. ekkert .“. Ef. þetta.
reynist. rétt. á. ráðherrann.auðvitað.að. snúa.
sér.að.einhverju.öðru.en.ráðherradómi ..Það.
hvort.stíflan.getur.brostið.er.ekki.spurning.
um.hugsanlega.sóun.á.möl.og.steypu,.verk-
fræðilega.ósigra.eða.leiðinda.hönnunargalla.
heldur. mannslíf,. sem. kallað. er .. Það. hvort.
lón.á.stærð.við.Hvalfjörð.getur.hugsanlega.
flætt.yfir.byggðina.á.Austurlandi.á.vondum.
degi. er. eitthvað. sem. mun. örugglega. hafa.
talsverð. áhrif. á. fasteignaverð,. svo. talað. sé.
tungumál.sem.margir.skilja.betur .“
Spyrja. má:. Hvernig. getur. maður,. sem.
skrifar. á. þennan. hátt. um. viðbrögðin. við.
athugasemdum.Gríms.Björnssonar.og.um.
hugsanlega. vá. fyrir. Austurland,. búist. við,.
að. hann. sé. tekinn. alvarlega?. Orðræða. af.
þessum.toga.er.algjörlega.dæmalaus .