Þjóðmál - 01.09.2006, Page 12

Þjóðmál - 01.09.2006, Page 12
0 Þjóðmál HAUST 2006 Þá.hefur.verið.sannreynt,.að.Helgi.Hjörv- ar,.fulltrúi.R-listans.í.stjórn.Landsvirkjunar,. fékk. athugasemdir. Gríms. í. nóvember. 2002 ..Í.janúar.2003.greiddi.síðan.Ingibjörg. Sólrún.atkvæði.með.því. í.borgarstjórn,.að. Landsvirkjun.fengi.ábyrgð.til.lántöku.vegna. Kárahnjúkavirkjunar . * Áður. en. athugasemdir. Gríms. Björns-sonar.urðu.helsta.haldreipi.þeirra,.sem. telja,. að. allt. fari. til. fjandans,. þegar. vatni. verður. hleypt. í. Hálslón,. beindist. athygli. þeirra.að.Draumalandinu,.bók.Andra.Snæs. Magnasonar,. sem. selst. hefur. í. þúsundum. eintaka.á.undanförnum.mánuðum . Efnistök.Andra.Snæs.minntu.mig.dálítið. á. bækur. á. borð. við. Megatrends,. þar. sem. leitast.er.við.að.greina.samtímastrauma.og. draga.af.þeim.ályktun.um.framtíðina . Gallinn.við.bók.Andra.Snæs.er.hins.vegar. sá,.að.hann.gefur.sér.niðurstöðuna.fyrirfram .. Lesandinn. stendur. frammi. fyrir. tveimur. kostum,.það.er.bjartri.leið.Andra.Snæs.byggða. á. hugviti,. fjölbreytileika. og. menningu. eða. einskonar. glötun. í. gini. alþjóðlegra. álfyrir- tækja,.sem.ekki.hafa.metnað.til.neins.annars. en.halda.fólki.við.fábreytta.verksmiðjuvinnu. —.og.í.þágu.þessara.fyrirtækja.sé.náttúrugæð- um.og.perlum.fórnað . Andri. Snær. dregur. (bls .. 189).upp.þessa. mynd. af. atvinnuþróun:. „Hefði. mörgum. hæfustu. tæknimönnum. þjóðarinnar. ekki. verið. haldið. inni. á. gráum. kontórum. hálfa. starfsævina. í. þrotlausri. bið. eftir. álsamningum.hefðu.þeir.neyðst.til.að.skapa. eitthvað.annað.úr.eigin.höfði ..Metnaðurinn. hefði.fundið.sér.farveg.þar.sem.arðsemin.er. meiri. og. tækifærin. fleiri .. Nokkrir. þeirra. væru. milljónamæringar. í. dag .. Íslenskar. verkfræðistofur.yrðu.stærri.og.öflugri.ef.þær. færðu. sig. í. alþjóðlegt. samhengi. og. útrás .. Mannauður. á. meðalverkfræðiskrifstofu. að. viðbættum. viðskiptafræðingum,. markaðs- fræðingum,. iðnhönnuðum,. tölvufræðing- um.og.vélsmiðum.getur.leyst.hvaða.verkefni. sem.er ..Stærstu.og.umfangsmestu.mannvirki. sem.maðurinn.byggir.í.dag.eru.hugbúnaður. og.innviðir.tölvuforrita .“ Þegar. ég. var. að. lesa. Draumalandið. eða. hinn. 27 .. júlí. 2006. birtist. frétt. í. Morgunblaðinu. um,. að. velta. íslenskra. hugbúnaðarfyrirtækja. hefði. tvítugfaldast. að.raungildi.á.síðustu.tveimur.áratugum.á. sama.tíma.og.velta.annarra.atvinnugreina. hefði.tvöfaldast ..Á.árunum.2000.til.2005. hefði. verðmæti. útflutnings. hugbúnaðar-. og. tölvuþjónustu. aukist. um.88%.á. föstu. verðlagi,. árið. 2005. hefði. velta. fyrirtækja. í. hugbúnaðariðnaði. verið. 27,7. milljarðar. króna.og.aukist.um.10%.frá.árinu.2004 .. Á.síðustu.15.árum.hefði.starfsmannafjöldi. þessara. fyrirtækja. þrefaldast. en. í. öðrum. atvinnugreinum. hefði. starfsmönnum. fjölgað. um. 17%. —. 2005. störfuðu. 2700. manns.í.hugbúnaðariðnaði . Þessi. lýsing. á. raunverulegum. aðstæðum. stangast. á. við. þá. mynd,. sem. Andri. Snær. dregur. upp. af. atvinnuþróuninni .. Auk. þess. er. einnig. fráleitt. að. telja. verkefni. vegna.mannvirkjagerðar.í.þágu.virkjana.og. stóriðju. þess. eðlis,. að. úrlausn. þeirra. veiki. íslenskar.verkfræðiskrifstofur.til.alþjóðlegra. átaka ..Verkmenntunin,.sem.þróast.hefur.frá. því.að.ráðist.var. í. stóriðju.og.stórvirkjanir. á. sjöunda. áratugnum,. verður. aldrei. metin.til.fjár.og.áhrifa.hennar.gætir.á.öllum. sviðum.efnahagslífsins ..Þá.ber.þess.að.geta,. að. á. sviði. jarðvísinda. standa. Íslendingar. í. fremstu. röð. á. heimsmælikvarða. og. vegna. virkjanarannsókna. hefur. gífurleg. þekking. orðið.til.á.þessu.sviði . Andri.Snær.segir.(bls ..231):.„Í.sinni.ljót- ustu. mynd. mætti. líta. svona. á. iðnaðinn:. Viðkvæmur.skógur.ruddur.á.Jamaíka,.rauð. drulla.fyllir.tærar.skógartjarnir.af.vítissóda,. skip. siglir. til. Íslands,. stífla. rís. á. Íslandi,.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.