Þjóðmál - 01.09.2006, Side 13

Þjóðmál - 01.09.2006, Side 13
 Þjóðmál HAUST 2006  land. sekkur. á. Íslandi,. leir. fýkur. af. lónsbotni,. orka. er. seld. á. kostnað. þeirrar. þjóðar. sem. fórnaði. landi. sínu .“. Og. síðar. (bls .. 232):. „Stjórnmálamenn. gera. lítið. úr. gildi. og. verðmætum. íslenskrar. náttúru,. telja. kjark. úr. almenningi,. velja. ofan. í. hann. upplýsingar. en. upphefja. alræmd. fyrirtæki. og.ætla.okkur.að.verða.stolt. af.þeim .“.Á.bls ..222:.„Atlaga. iðnaðarráðuneytis,. Orku- stofnunar.og.Landsvirkjunar. að.íslenskum.náttúruperlum. og. daður. þeirra. við. verstu. fyrirtæki. í. heimi. hefur. skaðað. ímynd.orkugeirans. í. heild.sinni .“ Þegar. þessi. lýsing. hjá. Andra. Snæ. er. lesin,. mætti. auðveldlega.komast.að.þeirri. niðurstöðu,. að. í. landi,. sem. þannig.er. staðið.að.málum,. ætti. ferðaþjónusta. undir. högg. að. sækja,. ekki. síst. úr. því.að.markvisst.er.unnið.að.því.að.efla.hana. með.kynningu.á.náttúruperlum.landsins . Ég.vitna.að.nýju.í.Morgunblaðið,.að.þessu. sinni.frá.26 ..júlí.2006 ..Þar.hefst.frásögn.af. vexti.flugstöðvar.Leifs.Eiríkssonar.á.þessum. orðum: „Í.farþegaspá.sem.unnin.var.fyrir.Flugstöð. Leifs. Eiríkssonar. hf .. er. gert. ráð. fyrir. því. að. farþegum.sem. leið.eiga.um.flugstöðina. á. Keflavíkurflugvelli. muni. fjölga. í. 4,5. milljónir.2025.úr.1,8.milljónum.á. síðasta. ári .. Farþegafjöldinn.hefur. aukist. um.10%. að. jafnaði. á. ári. hverju. sl .. fjögur. til. fimm. ár.en.spáin.gerir.ráð.fyrir.því.að.vöxturinn. verði.árlega.6–7%.á.komandi.árum .“ Í.upphafi.bókar.sinnar.verður.Andra.Snæ. tíðrætt.um.raunveruleikann ..Hann.dregur. ekki. upp. rétta. mynd. af. honum. með. því. að.gera.lítið.úr.öllu.því,.sem.er.að.gerast.í. íslensku. efnahags-. og. atvinnulífi. samhliða. Kárahnjúkavirkjun.og.smíði.álvers.Alcoa.á. Reyðarfirði .. Austurland.mun.ekki.sökkva.vegna.skorts. á.rannsóknum.við.gerð.Kárahnjúkavirkjun- ar ..Þar.verða.þvert.á.móti.til.fleiri.og.stærri. tækifæri.til.að.njóta.alls.þess,.sem.samtíminn. hefur. að. bjóða. í. menntun,. menningu. og. tækni. vegna. virkjunarinnar. og. álversins .. Alls.þessa.mun.þjóðin.njóta.á.Íslandi.fleiri. tækifæra,.draumalandinu . Horfist.höfundur.Draumalandsins ekki.í.augu. við.staðreyndirnar?.Teikning.Storms-Petersen . (Úr.bókinni.Milliliður allra milliliða .)

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.