Þjóðmál - 01.09.2006, Qupperneq 14
2 Þjóðmál HAUST 2006
Töluverð. gróska. er. í. myndlistarlífinu.um.þessar.mundir ..Eins. og. venjulega.
togast. á. stefnur. og. straumar. og. er. ekkert.
nema. gott. um. það. að. segja .. Íslendingar.
eru. reyndar. oft. á. tíðum. lengi. að. nema.
áhrif.frá.öðrum.þjóðum.sem.má.til.dæmis.
sjá.í.því.að.nú.er.málverkið.á.mikilli.ferð.í.
Evrópu.og.Ameríku,.en.hér.á.landi.er.enn.
verið.að.telja.fólki.trú.um.að.málverkið.sé.
dautt. eða. í. dauðateygjunum .. Gengur. svo.
langt. að. lærimeistarar. við. Listaháskólann.
hafa. verið. sakaðir. um. að. kenna stefnur,.
það. er. að. segja. halda. fram. ákveðnum.
stefnum. og. gengið. svo. langt. að. reyna.
að. koma. í. veg. fyrir. að. nemendur. stundi.
listmálun ..Sé.það. rétt. er. full. ástæða. til. að.
hafa.áhyggjur.af. skólanum,.því.auðvitað.á.
Listaháskóli. ekki. að. reyna. að. hafa. áhrif. á.
nemendur.í.þá.veru.að.þeir.séu.hálfneyddir.
til. annarrar. listsköpunar. en. hugur. þeirra.
stendur. til .. Sagt. er. að.brennt.barn. forðist.
eldinn,.en.slík.samlíking.á.tæplega.við.um.
Listaháskólann ..Fyrir.margt.löngu.var.hætt.
að.kenna.nemendum.meðferð.vatnslita.og.
fullyrt. að. slík. notkun. væri. úrelt!. Skyldu.
Eiríkur. Smith,. Karólína. Lárusdóttir,. Daði.
Guðbjörnsson. eða. Hafsteinn. Austmann,.
svo. einhver. séu. nefnd,. vera. samþykk. því?.
Þá.var.á.tímabili.og.er.kannski.enn.fullyrt.
að.sérstök.teiknikunnátta.væri.ónauðsynleg.
í. nútíma. myndlistarumhverfi .. Ætli. það. sé.
ekki.eins.fjarstæðukennt.og.að.læknir.þurfi.
ekki. að. vita. neitt. um. anatómíu?. Þó. sá. er.
þetta. skrifar. hafi. áhyggjur. af. nemendum,.
sem.í.fjögur.ár.er.talin.trú.um.að.fjöllist.á.
borð.við.pappakassastæður,.beygluð.reiðhjól.
eða. sjálfsfróun.á.myndbandi. séu.ódauðleg.
listaverk,. er. hann. sannfærður.um. að.mál-
verkið. er. sprelllifandi .. Hver. ætti. svo. sem.
að.hafa.drepið.það?.Hafi.fólk.efasemdir.er.
fróðlegt.að.skoða.erlend.listtímarit.til.að.sjá.
hvað.efst.er.á.baugi.í.hinum.stóra.heimi .
Nú.er.það. svo. að.flest. fólk.hefur. ekki.minnsta. áhuga. á. svokallaðri. fjöllist.
og. gildir. einu. hversu. oft. reynt. verður. að.
telja.fólki.trú.um.ágæti.hennar ..Þegar.hún.
er. sýnd. eru. sýningarsalirnir. tómir. dögum.
saman .. Dæmi. eru. um. að. kaffistofur. á.
sýningarstöðunum. hafi. lagt. upp. laupana.
eftir.slíkar.sýningar ...Annað.gildir.yfirleitt.um.
málverkið,.þá.lifna.salirnir.við.og.gestunum.
fjölgar ..Sá.er.þetta.ritar.var.nýlega.á.Akureyri.
og. klukkan. liðlega. tólf. á. sunnudegi. var.
múgur.og.margmenni.að. skoða. sýningu.á.
verkum.Louisu.Matthíasdóttur.í.Listasafni.
Akureyrar .. Skrifari. taldi. marga. tugi. gesta.
sem.komu.í.safnið.á.þeim.tíma.sem.hann.
staldraði. þar. við .. Nokkrum. dögum. síðar,.
á. miðjum. laugardegi,. heimsótti. skrifari.
Tryggvi.P ..Friðriksson
Innlegg.í.myndlistarum-
ræðu