Þjóðmál - 01.09.2006, Page 18
6 Þjóðmál HAUST 2006
Fullyrða. má. að. umræða. um. siðfræði.læknavísinda.hafi.aldrei.orðið.fullburða.
í. íslensku. samfélagi .. Fáir. hafa. gefið. sig. að.
þeirri.iðju.og.sjaldan.virðist.umræðan.ná.til.
eyrna.almennings ..Þá.sjaldan.hún.nær.upp.
á. yfirborð. íslenskrar. fjölmiðlunar. virðist.
hún.kafsigld.að.nýju.með.upphrópunum.og.
atgangi.andstæðra.fylkinga ..Á.það.ekki.síst.við.
um.þá.umræðu.er.lýtur.að.fóstureyðingum.
og.hvort.þær.geti.talist.réttmætar.eður.ei .
Í.þessu. tilliti. er.þó.ekki.úr.vegi.að.nefna.
stórmerkt. rit. dr .. Vilhjálms. Árnasonar.
prófessors,.Siðfræði lífs og dauða ..Þrátt. fyrir.
framlag.Vilhjálms.og.ýmissa.annarra.virðist.
umræðan.ekki.ná.þeim.sessi.meðal.fólks.sem.
æskilegt.væri ..T .a .m ..hefur.hin.kristna.hefð.
ekki.látið.til.sín.taka.á.þessum.vettvangi.svo.
að.nokkru.nemi.hér.á.landi.þó.vissulega.hafi.
stólræður.íslenskra.klerka.oft.á.tíðum.verið.
tileinkaðar.vangaveltum.um.læknisfræði.og.
viðfangsefni. hennar .. Hin. íslenska. guðfræði.
á. fullt. erindi. inn. á. þann. vettvang. sem.
markaður.er.þessum.málum ..Hún.er.málsvari.
þeirra.grundvallargilda.sem.lengi.hafa.mótað.
grundvöll.siðrænna.gilda,.jafnt.hér.og.meðal.
nágrannaþjóða.okkar .
Í. þessu. greinarkorni. er. ætlunin. að. fjalla.
stuttlega. um. fóstureyðingar. á. Íslandi. og.
siðfræði.þeirra .
Félagslegar.ástæður.fóstureyðinga
Á.umliðnum. áratugum. hefur. lækna-vísindum.fleygt.fram.og.ógerningur.að.
spá.um.þróun.þeirra.á.komandi.árum ..Hitt.
er.auðveldara.að.skoða.hinn.liðna.tíma.og.
um.leið.að.varpa.örlitlu.ljósi.á.stöðu.mála.í.
nútímanum .
Lög.um.fóstureyðingar.voru.sett.af.Alþingi.
Íslendinga.28 ..janúar.1935.og.varð.íslenska.
þjóðin. þar. með. hin. fyrsta. í. heiminum. til.
þess. að. koma. á. löggjöf. í. þessum. efnum ..
Síðan.hafa.lögin.tekið.breytingum.og.í.dag.
eru.í.gildi.lög.frá.árinu.1975,.sem.þó.tóku.
nokkrum. breytingum. með. lagasetningu.
árið.1998 .
Í.9 .. grein. laganna. er.fjallað.um.ástæður.
þær. sem. réttlæta. fóstureyðingu .. Er. fjallað.
um.þær.í.tveimur.liðum.og.snýr.hinn.fyrri.
að. svokölluðum. „félagslegum. ástæðum“.
en. hinn. síðari. að. hinum. læknisfræðilegu ..
Um.hinn.síðarnefnda.þarf.ekki.að.fjölyrða,.
Stefán.Einar.Stefánsson
Augu.þín.sáu.mig,.er.ég.enn.
var.ómyndað.efni
Um.fóstureyðingar.á.Íslandi