Þjóðmál - 01.09.2006, Page 21
Þjóðmál HAUST 2006 9
Úrlausnir.í.aðrar.áttir
Séu.manngildissjónarmið.höfð.að.leiðar-ljósi.er.nauðsynlegt.að.leita.allra.leiða.til.
þess. að. lágmarka. fjölda. fóstureyðinga .. Þá.
er.mikilvægt.að.finna.lausn.á.vanda.þeirra.
kvenna. sem. telja. sig. knúnar. til. þess. að.
gangast.undir.fóstureyðingu.af.félagslegum.
ástæðum ..Þar.getur.ríkisvaldið.sem.og.stofn-
anir.sem.láta.sig.þessi.mál.varða.komið.að.
málum.með.fjárhagslegum.og.öðrum.félags-
legum.stuðningi .
Í.sumum.tilvikum.er.mæðrum.ómögulegt.
að.ala.önn.fyrir.barni.sínu.og.er.þá.á.stundum.
gripið. til. ættleiðinga .. Á. árunum. 1996–
2004.voru.57.Íslendingar.frumættleiddir.af.
íslenskum.fjölskyldum.og.einstaklingum.og.
á.sama.tíma.voru.frumættleiðingar.180.frá.
útlöndum ..Með.fullgildum.hætti.má.spyrja.
þeirrar. spurningar. hvort. ekki. væri. rétt. að.
kanna. möguleika. á. því. að. efla. innlendar.
frumættleiðingar.á.meðan.fjöldi.fóstureyð-
inga.helst.í.þeim.hæðum.sem.tölulegar.stað-
reyndir.Landlæknis.bera.vitni.um?
Enginn.óskar.konu,.eða.foreldrum,.þeirrar.
reynslu.að.gefa.frá.sér.barn.sitt ..Fátt.er.það.
sem.hægt.er.að.hugsa.sér.erfiðara.en.að.taka.
slíka.ákvörðun ..Hafa.margir.bent.á.þau.rök.
í. þessu. sambandi. að. ekki. sé. forsvaranlegt.
að.leggja.slíkt.á.manneskju.í.samfélagi.nú-
tímans.og.því.sé.fóstureyðing.skárri.kostur.
af.tveimur.alvondum ..Ef.manngildi.er.haft.
að. leiðarljósi. geta. þessar. röksemdir. ekki.
talist. fullgildar. því. lífsrétturinn. hlýtur. að.
ganga. framar. hinum. tilfinningalega,. þó.
ekki.sé.kastað.rýrð.á.hann ..
Skikkan.skaparans
Það. er. ekki. í. tísku. að. blanda. kristinni.kenningu. inn. í. umræðu. um. fóstur-
eyðingar .. Virðast. andmælendur. hinna.
kristnu. viðhorfa. oft. fljótir. að. afskrifa. þau.
sem. fullgild. viðhorf .. Nútíminn. virðist.
sjaldnast. telja. sig. knúinn. til. þess. að.horfa.
til.reynslu.kynslóðanna,.allt.skal.víkja.fyrir.
vilja. einstaklingsins,. þeim. rétti. má. í. engu.
tilliti.hnika.til,.lífið.skal.jafnvel.víkja .
Í. allri. siðfræðilegri. umræðu. kristninnar.
er. mannhelgin. grundvallandi. stef .. Mað-
urinn. er. höfuð. sköpunarinnar. og. lífið. er.
heilagt ..Maðurinn.er.ekki. í. stöðu. til.þess.
að.ákvarða.upphaf.lífsins.né.enda,.nema.að.
því.leyti.sem.hann.getur.stuðlað.að.fjölgun.
mannkyns.og. varðveislu.þess ..Annað. er. í.
höndum.Guðs.almáttugs ..Kristin.kenning.
hefur.einnig.miðað.við.að.allt.mannslíf.sé.
jafn. mikils. virði .. Að. því. gefnu. að. fóstur.
sé.fullgilt.mannslíf.skal.leita.allra.leiða.til.
varðveislu.þess ..Fóstur.hefur.alla.burði.til.
þess. að. verða. fullburða. einstaklingur,. sé.
sköpunin. látin.hafa. sinn.gang,. skal.njóta.
sömu. réttinda.og.hver.önnur.manneskja ..
Ef. sú. regla. fær. ekki. staðið. óhögguð. er.
maðurinn.að.gera.það.sem.ekki.er.í.mann-
legu.valdi;.hann.hefur.tekið.sér.stöðu.Guðs.
gagnvart.lífinu!
Allir. þeir. sem. leggja. orð. til. þeirrar.
umræðu. er. fjallar. um. fóstureyðingar. eiga.
það. sameiginlegt. að. hafa. einhvern. tíma.
fæðst .. Umræðan. snýst. hins. vegar. um. rétt.
þeirra.sem.eiga.það.á.hættu.að.fæðast.aldrei.
í.þennan.heim ..Um.hina.ófæddu.sem.aldrei.
urðu. börn. orti. Valdimar. Briem. fallegt.
erindi. í. ljóðaflokki. sínum,. Biblíuljóð .. Þar.
segir.hann.m .a .:
Vjer.lágt.í.skauti.lágum
og.ljósið.aldrei.sáum .
Þó.áttum.vjer.að.verða.menn;
í.víngarð.guðs.vjer.komumst.enn .
Nú.vjer.til.lífsins.vöknum .
Nú.ljósið.oss.og.lífið.skín,
það.líf,.sem.ei.um.eilífð.dvín;
hins.forna.sízt.vjer.söknum .