Þjóðmál - 01.09.2006, Side 23
Þjóðmál HAUST 2006 2
En. nú. fór. ekki. svo. og. við. björguðum.
okkur.samt ..Á.sama.hátt.getum.við.í.dag.sett.
okkar.hjálpræði.í.álvæðingu.hagkerfisins.og.
trúað.að.aðeins.með.því.komumst.við.hjá.að.
fara.á.vonarvöl ..Ef.nú.engin.álvæðing.væri.
til. þá. myndi. samt. allt. bjargast .. Og. þetta.
er. allt. rétt. hjá. Andra,. þessi. þjóð. kæmist.
mætavel. af. án. álvæðingar. og. hervæðingar.
og.jafnvel.þó.ekki.væri.hér.fiskur.hefði.þjóð.
þessi.fundið.sér.eitthvað.til .
Andri. Snær. rökstyður. þetta. næsta.
sannfærandi.en.er.samt.allan.tímann.ekki.að.
gera.annað.en.færa.rök.fyrir.þeirri.staðleysu.
að.úr.því.að.hægt.var.að.sleppa.við.allsherjar.
hervæðingu.landsins.(sem.aldrei.stóð.til).sé.
eins. hægt. að. sleppa. hverju. sem. er. og. líka.
öllu.öðru ..Lifa.svo.bara.á.hugvitinu.einu.og.
tæru ..
Óttinn.við.búsvelti!
Hér. er. einmitt. kominn. efniviður. höf-undar.að.undirtitli.bókarinnar,.sjálfs-
hjálparbók.handa.hræddri.þjóð ..Andri.eyðir.
löngu. máli. í. að. útmála. þarflausa. hræðslu.
kotungsins.við.búsveltið.eins.og.allt.sé.við.
dauðans.dyr ..Okkur.sé.alltaf.óhætt.að.velta.
okkur.yfir.á.hina.hliðina,.velmegunin.komi.
bara.um.aðrar.dyr .
Í.þessu.efni. er.Draumaland.Andra.Snæs.
merkileg. biblía. hinnar. firrtu. oföldu. kyn-
slóðar. sem. hefur. fengið. staðfasta. vissu.
fyrir. að. Íslendingar. geti. aldrei. aftur. orðið.
fátækir,. hér. geti. aldrei. orðið. atvinnuleysi.
og. að. eymd. 21 .. aldarinnar. tilheyri. bara.
einhverjum. útlöndum .. Íslendingar. verði.
alltaf. ríkir. hvort. sem. þeir. leggi. eitthvað. á.
sig. til. þess. eða. ekki .. Þegar. hér. er. komið.
sögu. í. bókinni. er. ég. farinn. að. sakna.
leigubílstjórans. sem. í. bókarbyrjun. bendir.
rithöfundinum.á.að.hann.sé.ekki.í.tengslum.
við.raunveruleikann ..Leigubílstjóri.sem.veit.
að.tékkar.koma.ekki.í.pósti!.
Höfundurinn.er.Stormur
Það.læðist.að.mér.að.hinn.efnilegi.Andri.Snær.hafi.ekki.skrifað.þessa.bók.heldur.
sé. hún. eftir. fræga. sögupersónu. Einars.
Kárasonar. sem. kallaður. er. Stormur .. Hin.
undarlega.oftrú. á. framtíð. íslensku.þjóðar-
innar.birtist. svo.aftur.aftan.við.miðja.bók.
þegar. höfundur. sér. í. hillingum. þá. veröld.
þar. sem. ráðamenn. hættu. að. hugsa. um. ál.
en. hátæknifyrirtæki. myndu. þess. í. stað.
blómstra ..Við. gætum. haft. hér. arkitektana.
að. hinu. nýja. World. Trade. Center,. 300.
manna. tölvuvinnustað. sem. hannar. nýtt.
stýrikerfi. í. Airbus. þotur. og. rammíslenska.
Geimferðastofnun ..
Allt. er. þetta. möguleiki. en. það. þarf. þá.
meira. til. en. að. ráðamenn. hér. hættu. að.
hugsa.um.nýtingu.náttúruauðlinda.sem.eru.
greinilega. frekar. hallærislegar .. Heimurinn.
utan.Íslands.þarf.að.vera.fullur.af.hálfvitum ..
Eða.hvað.annað.getur.orðið.til.að.við.einir.
þjóða.getum.lifað.af.viti.okkar.einu.meðan.
aðrir. strita.ofan. í.okkur. lífsnauðsynjar,.—.
allt. frá. rúsínum.til. álklumpa. í. fyrrnefndar.
Airbus.þotur?.Og.Íslendingar.vitaskuld.allir.
ofurmenni. klyfjaðir. ómótstæðilegu. hug-
viti ..
Hugmyndin. að. hér. lifi. allir. af. viti. sínu.
minnir.alltaf.hálf.óþægilega.á.falskan.draum.
millistríðsáranna.um.að.hér.í.norðrinu.búi.
betra.og.fullkomnara.fólk ..En.seint.held.ég.
að.heimurinn.nenni.að.borga.fyrir.mitt.vit.
og.veit.um.nokkra.fleiri.en.mig.sem.eiga.þar.
af.litlu.að.miðla ..
Firringin,.fátæktin.og.óttinn
Þegar. Andri. Snær. talar. um. hrædda.þjóð. er. hann. einmitt. að. tala. um.
okkur.öll. sem.gerum.okkur. grein. fyrir. að.
án. brauðstrits. er. fátæktin. skammt. undan ..
Við.sættum.okkur.þessvegna.mörg.hver.við.