Þjóðmál - 01.09.2006, Page 25
Þjóðmál HAUST 2006 23
öfl. og. hina. óttaslegnu. þjóð. um. að. hafa. í.
erminni.áætlanir.um.stórfelld.náttúruspjöll.
enda.um.að. ræða. fólk. sem.ekki. „kann. að.
meta.fyrirbæri.eins.og.Mývatn.og.Þjórsár-
ver“.—.og.líkir.okkur.illvættunum.við.Ítala.
sem.sjá.„Colosseum.aðeins.sem.hentugt.efni.
í.vegfyllingu“ ..Til.rökstuðnings.þessum.og.
viðlíka. smekklausum. stóryrðum. er. meðal.
annars. vitnað. í. áratuga. gömul. skrif. sem.
engir.nota.til.vegvísa.í.virkjanamálum.í.dag ..
Aðrir. sem. skrifað. hafa. um. Draumalandið
hafa.bent.á.alvarlegar.misvísanir.höfundar.
í. þessum. efnum. sem. ekki. er. þörf. á. að.
endurtaka. hér .. Ég. ætla. heldur. ekki. að.
rekja. rangfærslur. um. sérfræðileg. atriði.
raforkuframleiðslu.enda.aðrir.til.þess.færari ..
Í. lokin. langar.mig.þó.að.benda.á.nokkrar.
lokleysur.höfundar ..
Af.ketti.og.virkjunarlóni
Ég.hef.átt.orðastað.við.marga.aðdáendur.Andra.Snæs. í. sumar. en. fólki.þessu. til.
hróss. skal. það. tekið. fram. að. fæstir. höfðu.
lesið. bókina .. Þeim. sem. tekst. að. halda.
aðdáun. sinni. aftur. fyrir. 77 .. blaðsíðu.ættu.
aftur.á.móti.að.lesa.bókina.aftur.og.kannski.
að.æfa. sig.almennt. í.bóklestri .. Í.kaflanum.
„Að.tegra.hamingjuna“.sem.nær.frá.blaðsíðu.
59.til.77.færir.höfundur.„rök“.fyrir.því.að.
ekki.sé.hægt.að.bera.saman.virkjunarlón.við.
Kárahnjúka. og. virkjunarlón. við. Elliðaár ..
Raunar. telur. Andri. það. ákveðinn. galla. í.
tungumálinu.að.mögulegt.sé.að.nota.sama.
orðið.um.þessar.tvær.virkjanir .
„Rökin“. eru. þau. að. stærðarmunur. sé.
svo.mikill.að.þetta.tvennt.sé.alls.ekki.sam-
bærilegt ..Og.yfirleitt.telur.Andri.að.álverið.
í. Hafnarfirði. og. álverið. í. Reyðarfirði. séu.
heldur.alls.ekki.sambærileg,.ekki.frekar.en.
áttæringur.og.olíuskip.eða.köttur.og.ljón ..
En.um.hvað.snúast.stærðir.í.þessum.efn-
um?.Andri.telur.hreinlega.að.uppstöðulón.
Elliðaárvirkjunar.sé.fallegt.og.gott.enda.hafi.
móðir.hans.og.amma.búið.þar.efra ..Þarna.
hafi.gróður.að.vísu.farið.í.kaf.en.það.sé.bara.
gott ..Eystra.fer.gróður.í.kaf.og.það.er.bara.
slæmt ..
Ef. eitthvað. eyðileggur. náttúruna. er.
vitaskuld. best. að. hafa. umfang. þess. sem.
minnst.en.röksemdir.Andra.fyrir.því.að.litlar.
virkjanir.séu.góðar.en.stórar.slæmar.eru.slík.
lokleysa.að.engu.tali.tekur ..Þar.á.ofan.bætist.
svo. aðdáun. hans. á. gufuaflsvirkjunum. á.
Hengilsvæðinu.af.því.að.þar.var.hann.sjálfur.
í.sumarvinnu.í.sex.sumur!
Um.sumt.minnir.höfundur.mig.á.Magnús.
Ketilsson.sýslumann.í.Búðardal.sem.barðist.
ákaft.gegn.kaffidrykkju.vinnufólks.en.drakk.
kaffi.með.bestu.lyst.sjálfur ..
Að.gera.ekkert!
Eins. og. fyrr. segir. er. bók. Andra. öll.mikill.óður.til.iðjuleysisins.og.rök.fyrir.
einhverskonar. tómhyggju .. Streðið. sé. ekki.
til.neins.og.nær.sé.að.gera.ekki.neitt ..
Höfundur. nær. snilldartökum. á. þessu.
viðfangsefni. sínu.þegar.hann.rökstyður.að.
öll.hugsanleg.raforkuframleiðsla.Íslendinga,.
um.30.terawattstundir,.sé.til.einskis.þar.sem.
hún.verði. aldrei.nema.50%.af. engu!. Jú,. í.
bandarískri. tölfræði. finnur. höfundur. að.
af. 110. terawattstundum. sem. fara. til. allra.
heimilistækja.í.Bandaríkjunum.eyðist.60%.
af. orkunni. þegar. tækin. eru. ekki. í. gangi ..
Sá. sem. framleiði. eitthvað. innan. þessara.
60%.sé.þess.vegna.ekki.að.gera.neitt,.segir.
Andri. Snær .. (Það. má. eins. snúa. þessu. við.
og.segja.að.þegar.þjóð.sem.telur.ekki.nema.
um. einn. tuttuguþúsundasta. af. prósenti.
allra. jarðarbúa. framleiðir. stóran. hluta. af.
rafmagnsnotkun. allra. heimilistækja. hjá.
stórþjóð. þá. þurfi. hún. bara. ekki. annað. að.
gera,.—.en.er.auðvitað.líka.endaleysa .)
En.kannski.er.þetta.bara.skrýtla.en.ekki.
röksemd.hjá.höfundi!.Eins.og.öll.þessi.bók.
raunar.er ..