Þjóðmál - 01.09.2006, Page 27
Þjóðmál HAUST 2006 25
mótsögnum.þess.og.sterkri.einingu.í.skoðun.
á.manneðlinu.og.hugmyndum .“.Arvidsson.
sagði.einnig:.„Óréttmætt.væri.að.veita.öðr-
um.þessara.miklu.rithöfunda.verðlaunin.og.
ganga.fram.hjá.hinum .“
Þriggja. manna. Nóbelsnefnd,. sem. gerði.
samkvæmt.venju.tillögu.til.félaga.í.lærdóms-
listafélaginu. í. september,. komst. að. flókinni.
niðurstöðu.ólíkt.því.sem.verið.hafði.næstu.ár.
á.undan ..Tveir.af.þremur.nefndarmönnum,.
Anders.Österling.og.Sigfrid.Siwertz,.lögðu.
til,.að.verðlaununum.yrði.skipt.milli.Gunn-
ars.Gunnarssonar.og.Halldórs.Kiljans.Lax-
ness,.en.nefndu.til.vara.í.þessari.röð.belgíska.
sagnfræðinginn. Eugène. Baie. og. spænska.
rithöfundinn.Juan.Ramón.Jimenéz ..Hjalmar.
Gullberg. gerði. aðaltillögu. um. Laxness.
einan,. en. varatillögu. um. sömu. menn. og.
meiri. hlutinn .. Tillaga. Nóbelsnefndarinnar.
var.afgreidd.22 .. september.og. síðan.kynnt.
félögum. í. lærdómslistafélaginu ..Þeir.höfðu.
samkvæmt. venju. um. mánuð. til. að. taka.
lokaákvörðun .
Tillögu.Nóbelsnefndarinnar.fylgdi.álits-gerð.frá.Anders.Österling,.ritara.Sænska.
lærdómslistafélagsins ..Þar.sagði.hann.meðal.
annars:
Í. skýrslu. minni. í. fyrra. greindi. ég. frá.
þeim. fyrirvörum,. sem. taka. verður. tillit.
til,.þegar. felldur.er. fullnaðardómur.um.
skáldverk.Laxness ..Á.hinn.bóginn.hefur.
Laxness.úr.ótæmandi.nægtasjóði.náttúru.
sinnar. og. skáldskaparhæfileika. í. bestu.
verkum.sínum.blásið.lífi.í.íslenska.sögu.
og.þjóðareðli.á.þann.hátt,.að.verðlaun.til.
hans.eru.verjanleg,.þótt.hann.standist.ekki.
sem.nýskapandi.ljóðskáld.samanburð.við.
aðra.norræna.verðlaunahafa .
Gunnar. Gunnarsson. var. tilnefndur.
þegar.um.1920.af.Nordeen,.sem.þá.var.
félagi. í.Sænska. lærdómslistafélaginu,.en.
þessi. tilnefning. vakti. þá. ekki. mikinn.
áhuga ..Eftir.þetta.hefur.hann.árið.1939.
snúið. aftur. til. Íslands. og. skrifar. nú.
á. íslensku .. Við. hlið. yngri. landa. síns,.
Laxness,.en.nokkuð.í.skugga.hans,.telst.
hann. ásamt. honum. meistari. íslenskrar.
sagnalistar .. Þegar. hin. mörgu. verk.
Gunnars. eru. rannsökuð. á. ný,. kemur. í.
ljós,. að. sagnaskáldsögur. hans. frá. fyrri.
tíð,.Fóstbræður.1918.og.framhald.hennar.
og. einnig. Jón Arason. frá. 1931,. eru.
merkilegt. framlag. og. fyrsta. skipulega.
tilraun.sagnaskálds.til.að.lýsa.leið.íslensku.
þjóðarinnar.fram.til.réttarríkis.og.þjóð-
arvitundar .. Skáldsaga. hans,. Kirkjan á
fjallinu,. sem. ber. svip. sjálfsævisögu,. er.
einnig. athyglisvert. rit,. fullt. af. hráslaga-
legum. raunsæislýsingum. og. viðkvæm-
um. og. áhrifamiklum. kveðskap .. Einnig.
má.mæla.með.ádeiluriti.hans,.Sælir eru
einfaldir. (sem.gerist. í. spænsku.veikinni.
í. Reykjavík),. sem. vitnisburði. um. hina.
ærlegu.og.sálfræðilegu.frásagnarlist.hans.
ásamt.hinni.ógleymanlegu.stuttu.frásögn.
Aðventu ..
Það. væri. ranglæti. að. verðlauna. nú.
Laxness. og. ganga. fram. hjá. eldri. starfs-
bróður. hans,. Gunnari. Gunnarssyni,. á.
meðan.hann.er.enn.í. fullu.fjöri,.og.því.
frekar.sem.verk.Gunnars.geyma.í.meira.
mæli.í.sér.þá.mannúðarstefnu,.sem.venjan.
er. að. svipast.um.eftir.hjá. viðtakendum.
verðlaunanna .
Österling.kvað.að.vísu.óheppilegt.að.skipta.
verðlaununum .. Nú. mætti. hins. vegar. gera.
undantekningu .
Tillaga. nefndarinnar. kvisaðist. út ..Ástæðulaust.er.að.rengja.frásögn.Gunn-
ars.Gunnarssonar.(sem.ég.greindi.frá.í.bók-
inni. Laxness. og. hafði. eftir. afkomendum.
hans.og.vinum).um.það,.að.hann.hafi.fengið.
sterkar.vísbendingar.um.það,.að.hann.væri.
líklegur.til.að.fá.Nóbelsverðlaunin ..Skriflegar.